Morgunblaðið - 11.01.1983, Síða 47

Morgunblaðið - 11.01.1983, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 27 • Það var mikil keppni og spenna í mörgum leikjunum t borðtennismóti Arnarins um síðustu helgi. Hér má sjá tvo keppendur einbeitta á svip. Ljósm. Kristján Einarsson. Hilmar Konráðsson Víking hlaut Arnarbikarinn - 65 keppendur á Arnarmótinu í borðtennis • Maradona var á launum hjá argentínska knattspyrnusam- bandinu í fimm mánuöi áður en lokaleikurinn á Spáni var. Mánaö- arlaun hans voru svo sem ekkert slæm, eða um 550.000 krónur. • Hinir 22 leikmenn austurríska landsliösins sem þátt tóku í und- irbúningi fyrir HM á Spáni fengu um 1000 krónur á dag hver mað- ur. Ef þeir kæmust áfram í milli- riöil fengju þeir 45.000 kr. hver um leið og dagpeningar færu upp í 1500 kr. á mann. Yröu þeir svo heimsmeistarar væru það 450.000 kr. á mann. • Stefan Engels, 21 ára gamall miövallarspilari hjá FC Köln, fékk sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu þegar Vestur-Þýskaland geröi 1—1-jafntefli viö Brasilíu á Mar- acana. Við heimkomuna fór Eng- els rakleitt með keppnistreyjuna til höfuðstöðva TuS Mondorf, liösins sem hann haföi byrjaö aö spila hjá og fengiö sína fyrstu til- sögn í fótbolta. • Síöasta keppnistímabil var síöur en svo skemmtilegt fyrir Hans-GUnter Neues, sem spilaði hjá FC Kaiserslautern. Fyrst var hann settur af sem fyrirliöi liös- ins, og síðan haföur sem vara- maður. Eftir UEFA-bikarkeppnina í Madrid sagöi hann vinnuveit- endum sínum aö þeir heföu ekk- ert vit á fótbolta. Þá var ákveöiö aö fella úr gildi samning hans viö liðið sem átti aö gefa honum nærri sjö milljónir króna í vasa sína. Áður haföi Neues misst 200.000 krónur í sigurlaun í deild- arkeppninni og bikarnum, og var síöan gert aö borga 360.000 krón- ur í sekt til Kaiserslautern þar sem hann haföi ekki tekið þátt í 25 leikjum fyrir liöiö. • Leikmenn Hamburger SV eiga sér marga góöa aödáendur, en leikmenn liösins telja þó sex þeirra hina einu sönnu. Er liöiö tók þátt í UEFA-keppninni í Júgó- slavíu, nánar tiltekið í Nisch, fylgdu þessir sex aödáendur liö- inu frá Þýskalandi og höföu ferö- ast í 35 klukkutíma til aö sjá þá spila. Framkvæmdastjóri HSV gaf þessum eldheitu áhangendum boðsmiða á leikinn. • Þó svo aö Saudi-Arabía hafi ekki náð aö komast í HM á Spáni í sumar fengu allir landsliðs- mennirnir hver sína jöröina sem þeir máttu ráöstafa aö vild, en hinum brasilíska þjálfara var ásamt aöstoöarmönnum boðíð aö halda áfram hjá liðinu. Á ÞESSUM árstíma er víöa ( heiminum keppt í maraþonhlaup- um. Um síöustu helgi fór fram mikió maraþonhlaup ( New • Hið árlega nýárshlaup sem fram fer í Sao Paulo í Brasilíu er eitt þekktasta stórhlaup sem fram fer ár hvert. Aó þessu sinni sigraöi Portúgalinn Carlos Lopez. Á myndinni sést hvar hann kem- ur í mark sem sigurvegari. SEXTÍU og fimm keppendur tóku þátt í Arnarmótinu í borótennis um síðustu helgi. Mótiö fór fram í Laugardalshöllinni í gærdag. Keppt var um Arnarbikarinn í 12. sinn og aö þessu sinni hlaut Hilmar Konráösson Víkingi bikar- inn. Bjarni Kristjánsson Keflavík varö í ööru sæti. Hilmar sigraöi Bjarna nokkuð örugglega í úrslitaleiknum 21—13 og 21—17. í þriöja sæti varó svo Guömundur Maríusson KR, varö í þriðja sæti. i meistaraflokki kvenna sigraöi Ranghildur Siguröardóttir UMSB, hún vann Ástu Urbanic Erninum í úrslitum í spennandi leik 8—21, 21 —17, 23—21 í oddalotu. Kristín Njálsdóttir UMSB varö í þriöja sæti í kvennaflokknum. Orleans í Bandaríkjunum. Sigur- vegarinn varð Geir Kvernig frá Noregi. Hann var aö keppa í sinu fyrsta maraþonhlaupi og sigraöi glæsilega, hljóp vegalengdina á 2:20:18 klst. Rúmlega 2.000 hlaup- arar voru þátttakendur og komu þeir allir í mark. Annar í hlaupinu varö Bandaríkjamaöurinn Jed Hoffensperger. Hann fékk tímann 2:25:26 klst. Þá var keppt í maraþonhlaupi í Taipei, ( því hlaupi fékk 27 ára gamall Kínverji hjartaáfall eftir 30 km, ekki tókst að koma hlaupar- anum nægilega snemma á sjúk- rahús og dó hann í sjúkrabílnum á leióinni til sjúkrahússins. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem keppandi í maraþonhlaupi bíöur bana í keppni. Á NÆSTA ári, eöa 1. janúar til 30. apríl, verður haldin „Norræn fjöl- skyldulandskeppni á skíðum“. Þátttökuþjóöir eru Danmörk, Finnland, ísland, Noregur og Sví- þjóö. Markmiðið meó fjölskyldu- landskeppni er að fá fjölskylduna til aó taka þátt ( keppni milli hinna norrænu þjóða og veröa j 1. flokki karla sigraöi íslands- meistari ö;ldunga, Emil Pálsson KR, Siguröur Guðmundsson, Ern- inum varö i ööru sæti Emil sigraöi örugglega í úrslitaleiknum og sýndi tilþrif 21 —14 og 21 —10. Gunnar Birkisson varö þriöji. í 1. flokki kvenna sigraöi Sigrún Bjarnadóttir, UMSB, María Hrafnsdóttir, Víking varö önnur og í Bandaríkjunum fer fram á hverjum vetri keppni atvinnu- þar meö þátttakendur í fjölmenn- ustu landskeppni í heimii, en um leiö njóta samverunnar og hollrar útivistar. Þátttaka miðast viö að fariö sé á skíði á tímabilinu 1. jan.—30. apríl 1983 a.m.k. 5 sinnum, minnst klukkutíma í senn, og þótt höföað sé til fjölskyldunnar í þessari keppni þá geta allir veriö meó. Heiöa Erlingsdóttir, Víking varö þriöja. j 2. flokki karla sigraði Sigur- björn Bragason, KR, Trausti Krist- jánsson, Víking varö í ööru sæti. Sigurbjörn sigraöi 17—21, 21 — 16 21 — 14. Jafnir í 3—4 sæti voru þeir Hermann Bárðarson, HSÞ og Kjartan Briem, KR. manna á skíðum. Keppnisfyrir- komulagió er þannig aö tveir og tveír keppa í einu, í samskonar skíðabrautum. Sá sigrar sem fyrr kemur í mark. Há peningaverð- laun eru fyrir sigurinn. Um síð- ustu helgi fór fram stórt mót at- vinnumanna og sigurvegarinn í því varö ungur Norömaóur, Jarle Halsnes. Hlaut hann 4.000 dollara í fyrstu verölaun. Jarte hefur gert þaö mjög gott í vetur í Bandaríkj- unum, unnió hvert mótið af ööru og um leiö rakaö saman pening- um. Knatt- spyrnu- úrslit Spánn Í’KSUT í I. dt-ild á Spáni um síAuslu hel|;i: Ke*l Sociedad — (íijon 0—0 Malaga — Santander 3—I Hspanol of Barcel. — Salamanca 1 — 1 Allelico de Madr. — Belis of Sev. 0—0 Zaragoza — ('elta of Vigo 4—2 Sevilla — Keal Madrid 2—2 Yalladolid — Rarcelona I—3 Yalencia — Athletic de Rilbao 1—2 Osasuna — Las lkalmas 1 — 1 Stadan í deildinni er nú þessi: Keal Madrid 19 12 5 2 37—15 29 Atl. Hilbao 19 13 3 3 39-21 29 Barcclona 19 1« 6 3 33—13 26 Zaragoza 19 11 3 5 39—2« 25 Sevilla 19 8 7 4 23—15 23 (sijon 19 6 11 2 21-14 23 Atl. Madrid 19 1 3 6 29-27 23 F.spanol 19 8 4 7 25—19 20 Keal .Sociedad 19 5 9 5 12—15 19 laas l'almas 19 5 7 7 21—25 17 .Salamanca 19 6 5 8 16-24 17 (’elta 19 6 4 9 16—25 16 BetLs 19 4 7 8 21—25 15 Malaga 19 5 5 9 19—26 15 Osasuna 19 5 4 10 20—35 14 Santander 19 4 4 11 24—40 12 Yalladolid 19 2 6 11 15—33 10 Yalencia 19 3 3 13 19—36 9 Ítalía Úrslit í 1. deild á ftalíu um síðustu helgi: Avellino — Udinese 1—1 Cagliari — Ascoli 3—1 Cesena — Napoli 0—0 Fiorentina — Piaa 2—1 Genoa — Juventus 1—0 Inter — Catanzaro 5—0 Torino — Roma 1—1 Verona — Sampdoria 1—1 Staóan í 1. deild er þessi: Roma 15 9 4 2 24:12 22 Verona 15 8 5 2 22:13 21 Inter 15 6 7 2 22:12 19 Juventus 15 7 4 4 18:12 18 Torino 15 4 8 3 15:9 16 Udinese 15 3 10 2 15:15 16 Fiorentina 15 5 5 5 19:15 15 Cesena 15 3 9 3 12:12 15 Sampdoria 15 5 5 5 14:17 15 Cagliari 15 4 7 4 13:17 15 Genoa 15 4 6 5 15:17 14 Pisa 15 3 6 6 16:18 12 Ascoli 15 4 4 7 15:18 12 Avellino 15 2 8 5 12:19 12 Napoli 15 1 7 7 9:18 9 Catanzaro 15 1 7 7 10:27 9 Holland EINN leikur fór fram í úrvalsdeildinni í llollandi um helgina. Tilburg og Sparta frá Kotterdam gerdu jafntefli, l — 1. I rslH í bikarkeppninni hollensku uróu þessi: Helmond — Koda J(' Kerkrade 2—3 Ajax — Haag 3—2 Yenlo — PSY 0—3 Wageningen — S(’ Yeendam 3—1 Haarlem — F(' Twente 6—1 Nijmegen — De Graafschap 2—0 GA Eagles — F(' \ olendam 4—1 F(’ (íroningen — Feyenoord 2—0 Skotland f'KSLIT Ifikja i úrvalsdrildinni í Skol- landi um siðu.stu hi ljii urðu þt'ssi: Aberdeen — - Morton 2- -0 Dundee — Motherwell 3- -1 Kilmarnock — Hibernian 0- -2 Kangers — Dundee l'nited 2- -1 St. Mirren - - ( eltic 0- -1 Staóan í úrvalsdeildinni skosku er þessi: (’eltic 19 16 2 1 53—20 34 Aberdeen 20 14 3 3 40-13 .11 Dundee I nited 19 12 4 3 44—16 28 Kangers 19 6 8 5 28—23 20 Dundee 19 6 6 7 24-23 18 Hibernian 20 3 9 8 16—26 15 St. Mirren 20 3 8 9 18—32 14 Morlon 20 4 6 10 20—36 14 Motherwell 20 6 | 13 22-43 13 kilmarnock 20 1 7 12 15—48 9 • Argentínskur fótbolti á í mikl- um fjárhagserfiöleikum þessa stundina, og hafa 400 atvinnu- menn af 880 þurft að yfirgefa fé- lög sín. River Plate hefur rekiö þrettánda leikmanninn, og nú er útséð með að lióiö geti greitt Val- encia að fuliu upphæðina sem Mario Kempes var seldur fyrir. Kempes verður því kannski meó þjálfara Argentínu, Luis Menotti hjá Valencia, en sem kunnugt er fór Menotti þangaö eftir að HM-keppninni lauk. Fékk hjartaáfall í maraþonhlaupi og dó Landskeppni á skíðum • Mikil sveifla bæði með höndum og fótum, hvíta kúlan skal yfir með miklum snúningi. Ljósm. Kristján Emarsson. 4.000 dollarar í fyrstu verðlaun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.