Morgunblaðið - 11.01.1983, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983
33
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Reykjaneskjördæmi
Fundur kjörnefndar kjördœmisróös Reykjanesskjördæmis, sem
fresfaö var sl. laugardag vegna veöurs, veröur haldinn ó morgun,
miövikudaginn 12. janúar i Sjólfstæöishúsinu Hólagötu 15, Ytri
Njarövík og hefst kl. 20.30.
Kópavogur — Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld hefjast
nú aftur á nýju ári, þriðjudaginn 11. janúar kl. 21.00 stundvíslega.
Spilaö veröur í Sjálfstæðishusinu, Hamraborg 1, veriö meö frá byrjun
i 4ra kvölda keppni.
Allir velkomnir, kaffiveitingar.
Sjáltstæöisfélag Kópavogs.
Kópavogur— Kópavogur
Skemmtikvöld
Skemmtun fyrir eldri bæjarbua, veröur haldin í Sjálfstæöishúsinu,
Hamraborg 1, 3. hæö, fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.00. Til
skemmtunar: Söngur, upplestur og dans viö undirleik Ágústs Pét-
urssonar og Eyþórs Guömundssonar.
Kaffiveitingar. Veriö velkomin.
SjáltstaBöisfélögin i Kópavogi.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Saumanámskeíð
Násmkeiö í fatasumi. Uppl. í
síma 10116 mánudag og þriöju-
dag.
Gróöa Guðnadóttir kjólam.
Víxlar og skuldabréf
i umboðssölu.
Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu
17, sími 16223, Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
Handverksmaöur
3694-7357. S: 18675.
Hilmar Foss
iögg. skjalaþ og dómt. Hafnar-
stræti 11, simi 14824.
istoða námsfólk
lensku og erlendum tungu-
lum.
Siguröur Skulason magister.
Hrannarstíg 3, simi 12526.
Sindri Keflavik 59831107-1
□ Gimli 59831127—1 Frt.
I.O.O.F. Rb. 1 = 13201118'/!
□ Glitnir 59830111 — H&V
□ Hamar 59831117—1 Frl.
AD KFUK Amtmanns-
stíg 2b
Fundur i kvöld kl. 20.30. Orö
guös til þín: Biblíulestur i umsjá
prófessors Þóris Kr. Þóröarson-
ar. Hebresk tunga og hebreskur
hugsunarháttur. Fundurinn er
einnig opinn AD KFUM-meölim-
um.
Aðalfundur
Norrænafélagsins i Hafnarfiröi
verður haldinn í Gafl-inn á morg-
un (miövikudag) kl. 20.30.
1. Aöalfundarstörf.
2. Vinabæjarmót í Hafnarfiröi í
sumar.
3. Unglingamót í Danmörku í
sumar.
Stjórnin.
Baðstofufundur
i safnaöarheimili Langholtskirkju
fellur niöur í kvöld, ennfremur
samverustund aldraöra á morgun.
Aöalfundur
skíöadeildar Víkings veröur í fé-
lagsheimilinu viö Hæöargarö
þriöjudaginn 18. janúar kl.
20.30.
Stjórnin.
Fimir fætur
Dansæfing veröur haldin sunnu-
daginn 16. janúar í Hreyfilshús-
inu. Nýir félagar ávallt velkomnir.
Fíladelfía
Bænavikan heldur áfram kl. 16
og 20. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Myndakvöld að Hótel
Heklu:
Miövikudaginn 12. janúar, kl.
20.30, veröur Feröafélagiö meö
fyrsta myndakvöld ársins. Efni:
1. Sæmundur Alfreösson sýnir
myndir úr vetrarferöum Feröa-
félagsins o.fl.
2. Magna Olafsdóttir sýnir
myndir frá ferö i Núpsstaöaskóg
o.fl. Veitingar i hléi. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Feröafélag íslands.
Minning:
Hlíf Pálsdóttir
Fædd 27. júlí 1900
Dáin 23. desember 1982
Ég held að það sé alltaf svo að
þegar fréttir berast af andláti ein-
hvers sem nákominn er, að hugur-
inn flögrar til baka og þær myndir
sem kærastar eru í minningunni
koma fram. Þegar ég nú á kveðju-
stund hugsa til baka, þá kemur
alltaf fram minningin unt þau
saman, heiðurshjónin Hlíf og
Vigfús heitinn Ingvarsson. Hvers
vegna? Jú, það er nú sem betur fer
svo, að það sem maður sér falleg-
ast í fari annarra er það sem
geymist best í minningunni. Ég
segi þetta vegna þess að ég hef
sjaldan eða aldrei orðið vitni að
annarri eins eisku á milli hjóna.
Það er minningin sem sækir á.
Það þurfti sjaldnast að viðhafa
mörg orð. Létt handsnerting, —
biítt augnaráð og vandamálin
voru leyst. Þau Hlíf og Vigfús
voru í raun mjög ólíkir persónu-
leikar, en samt voru þau sem einn
hljómur í sínu samlífi. í nokkur ár
kom ég einu sinni í viku til Hlífar
og Vigfúsar. Ég fann hversu mik-
ils virði þau voru hvort öðru, hve
mikið þau gáfu og líka hve vel þau
gátu tekið á móti. Það að kunna að
gefa er til lítils ef enginn hefur
getu eða vilja til að taka við því
sem gefið er.
Þau Hlíf og Vigfús voru komin
vel til ára sinna er þau giftust.
Hlíf var 49 ára en Vigfús 57 ára.
Mér virtist ætíð að þau lifðu fyrir
það að njóta sem best samveru-
stundanna og reyna með því að
margfalda hverja stund og vinna á
þann hátt upp þann tíma er þeim
auðnaðist ekki að eiga saman. Hlíf
og Vigfús lifðu í hamingjuríku
hjónabandi í 19 ár, en Vigfús lést
10. september 1968. Þá var sem
strengur brysti innra með Hlíf og
fannst mér hún aldrei komast að
fullu yfir þann missi. Svo mikils
virði var Vigfús henni.
Hlíf fæddist þann 27. júlí 1900,
að Kirkjubóli í Korpudal í Önund-
arfirði. Hún var dóttir þeirra
heiðurshjóna Skúlínu Hlífar Stef-
ánsdóttur og Páls Rósinkransson-
ar, skipstjóra og bónda að Kirkju-
bóli. I bernsku fluttist Hlíf til
þeirra hjóna Málfríðar Rósin-
kransdóttur og Páls Guðlaugsson-
ar á Flateyri. Hjá þeim ólst hún
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, tengdasonur, afi og
langafi,
RAGNAR GUÐMUNDSSON,
umsjónarmaður,
Korpúlfsstöðum,
lést í Borgarspítalanum, laugardaginn 8. janúar.
Sígriður Einarsdóttir,
Kristín Ragnarsdóttir,
Ingibjörg Ragnarsdóttir,
Þórunn Ragnarsdóttir,
Málfríður Ragnarsdóttir,
Einar Ragnarsson,
Guömundur Ragnarsson,
Kristín Ingileifsdóttir,
Stefán Már Stefánsson,
Arne Nordeide,
Snorri Egilsson,
Margrét Þorvaldsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
upp og var henni ætíð einkar kær
minningin um fósturforeldra sína.
Hlíf vann áður en hún giftist á
ýmsum stöðum á Vestfjörðum. Má
þar meðal annars nefna, að hún
var um tíma ráðskona á Héraðs-
skólanum að Núpi, veitti sjúkra-
skýlinu á Þingeyri forstöðu ásamt
Ingibjörgu systur sinni og einnig
var hún um mörg ár forstöðukona
sjúkrahússins á Patreksfirði.
Heyrt hef ég að Hlíf hafi verið
eftirsótt til starfa, þótt dugleg, út-
sjónarsöm og vel hæf til stjórnun-
arstarfa. Sú umsögn kemur mér
ekki á óvart. Hlíf var skapmikil —
hreinskiptin og réttsýn. í henni
bjó mikill kraftur.
Hlíf og Vigfúsi varð ekki barna
auðið, en við systkinabörnin nut-
um þess í ríkum mæli að eiga þau
að. Ég minnist þess, að er ég var
barn þá áttu jólapakkarnir frá
þeim sérstakan heiðurssess. Það
voru ef til vill ekki dýrustu pakk-
arnir, en þeir hittu ætíð í mark.
Er við uxum úr grasi fylgdust þau
vel með vexti okkar og þroska.
Fyrir það viljum við þakka.
Með Hlíf er gengin góð og mik-
ilhæf kona. í þessum fátæklegu
kveðjuorðum til hennar gat ég
ekki látið vera að minnast einnig
míns kæra vinar Vigfúsar, — svo
samtvinnuð eru þau tvö í mínum
huga.
Minning:
Kristjana Guðmunds-
dóttir frá Hjöllum
Fædd 12. september 1890
Dáin 3. janúar 1983
Dálítil upprifjun frá liðinni tíð
að gefnu tilefni. Meðan ég hripa
þessar línur á sunnudagskvöldi, 9.
janúar 1983, kveða við tregafullir
ómar „Harmahljómkviðu" Tchai-
kovskys. Það á vel við. Ég er að
hugleiða gamlar minningar frá
Djúpi, frá árunum 1925—1930.
Þar mætir mér gamalt stef:
Knn er hugljúf æskutíd,
þótt oft á móti hlósi.
Varsla fjár í vetrarhríó.
Volk i Ögurnosi.
Það var í Ögurvík, á Barði, sem
ég hitti Kristjönu fyrst, hún var
þar „fanggæzla", ekkja sem var að
koma ungum börnum sínum í ör-
uggt skjól. Þá fannst enn gott
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góð-
um fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á i miðviku-
dagsblaði, að berast í síðasta lagi
fyrir hádegi á mánudag og hlið-
stætt með greinar aðra daga. í
minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Þess skal
einnig getið, af marggefnu til-
efni, að frumort Ijóð um hinn
látna eru ekki birt á minningar-
orðasíðum Morgunblaðsins.
Handrit þurfa að vera vélrituð og
með góðu línubili.
skjól við Djúp. Það tókst og tímar
liðu. Það blés oft harðan af Snæ-
fjallaströnd til Ögurvíkur. Það
man ég vel.
Kristjana flutti suður, þar áttu
að vera betri veður.
Þar bar fundum okkar saman
aftur. Hún var „þjónusta“ mín í
meira en tvo áratugi. A því starfi
var hvorki blettur né hrukka.
Skyrtur mínar voru hennar sómi.
Öll hennar störf lutu sama mæli-
kvarða.
Þetta er mín persónulega
kveðja, en ég vil einnig flytja kær-
ar þakkir og kveðjur frá nánu
samferðafólki vestra og syðra.
Lokastefið veröur þetta:
lH‘*»ar okkar loióum Ijkur
lijíHja í i»otu fáir sloinar.
Sumum rult. — Kn Tónnin fýkur,
fyllir sporin. — Auónir hrt inar.
Magnús Jóh.
— Skjaldfenningur.
Sveinn H. Skúlason