Morgunblaðið - 11.01.1983, Side 31

Morgunblaðið - 11.01.1983, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 39 Magnús /. Þórðar- son - Minningarorð Fæddur 5. mars 1895 Dáinn 2. janúar 1983 Það er ekki ætlan mín að lýsa hér lífshlaupi afa míns, enda má vera að aðrir sem betur þekktu það verði til þess. Tilgangur þess- ara skrifa er aðeins sá að þakka honum fyrir samfylgdina og allt það er hann gerði fyrir okkur barnabörnin. Hjá okkur mun allt- af varðveitast minning um mann sem sýndi ást sína fremur í verk- um en í orðum, mann sem var trúr skoðunum sínum, en fyrst og fremst mann sem var heiðarlegur og góður. Eg er þakklátur fyrir að mega eiga slíkar minningar. Guð blessi hann á ferð hans. Sigurgeir Sigmundsson Samtalstímar í ensku, þýzku, frönsku og spönsku. Einstakt tækifæri — hringið milli 1 og 5 í síma 10004 eöa 11109. Málaskólinn Mímir. VERÐLÆKKUN á 1983 árgerðum! Vegna mikilla verðhækkana hérlendis hefur okkur tekist að semja um töluverða verðlækkun á takmörkuðu magni af 1983 árgerðum af MAZDA: MAZDA 929 SuperDeLuxe verð áður kr._24&retKT VERÐ NÚ kr. 207.600 MAZDA 323 1300 DeLuxe 3 dyra verð áður kr._137700tr VERÐ NÚ kr. 174.600 Gerið verðsamanburð og þið sannfærist um að þetta eru bestu bílakaupin í dag. Tryggið ykkur síðan bíl strax, áður en frekari hækkanir verða. Athugið sérstaklega, að Bílaborg h/f hefur ávallt kappkostað að tryggja viðskiptavinum sínum lægsta mögulegt verð, ekki bara á bílum, heldur einnig á varahlutum og allri þjónustu. (Gengisskránmg 6.1. 1983) BÍLABORG HF Smiðshöföa 23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.