Morgunblaðið - 11.01.1983, Page 39

Morgunblaðið - 11.01.1983, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 47 Deildarstjóri Loftferðaeftirlitsins: „Vítavert dómgreindarleysi að leggja upp í þetta flug“ — það var alltaf allt í lagi, segir flugmaðurinn „VIÐ tókum nákvæma skýrslu af nugmönnunum og erum að taka saman öll gögn er varða þetta flug og munum senda þau þýzku flugmála- stjórninni til meðferðar og óskum eftir því að þeir láti okkur vita hvað þeir ætli að gera. í því felst óbeint að við förum fram á að þeir aðhafist eitthvað og refsi þessum mönnum. Það er ekki mönnunum að þakka að ekki varð hér stórslys með tilheyr- andi uppákomu fyrir okkur. Þeir stofnuðu sjálfum sér og öðrum í stórhættu með því að halda áfram flugi sínu þótt þeir fengju veðurlýs- ingar frá flugumferðarstjórum hér, er gefa hefðu átt til kynna að engin glóra var í að halda fluginu áfram. Að okkar áliti gerðu þeir sig seka um vitavert flug, þar sem þeir vissu hvaða skilyrði biðu þeirra, og komu sér í þá aðstöðu að þeir gátu ekkert annað farið og áttu engra annarra kosta völ en reyna lendingu hér,“ sagði Skúli Jón Sigurðsson deildar- stjóri í Loftferðaeftirlitinu er hann var spurður um ferðir v-þýzkrar smá- þotu tneð þremur mönnum innan- borðs, sem lenti við illan leik í svartabyl á Keflavíkurflugvelli í fyrradag og fauk út af flugbrautinni. „Flugmaðurinn reyndi aðflug en sá ekki brautina og varð frá að hverfa og reyna aftur. Hann gerði síðan aðra tilraun og okkur grunar að hann hafi bara látið vaða þegar honum var sagt að hann hafi verið yfir brautinni. Það má vera að hann hafi séð brautarljósin er hann átti skammt ófarið niður á brautina, aðstæður eru oft þannig, en síðan hafi hann ekkert séð síð- ustu metrana, því það sá ekki út úr augum á Keflavíkurflugvelli á þessum tíma. Til marks um hversu slæmt skyggnið var þá tók það slökkviliðið, sem var í viðbragðs- stöðu við brautirnar, heilar 20 mínútur að finna flugvélina þar sem hún staðnæmdist í snjó 10 metrum utan brautar," sagði Skúli. Morgunblaðið náði tali af flug- mönnunum skömmu fyrir brottför þeirra héðan í gær. Kváðu þeir enga hættu hafa verið á ferðum og töldu ekkert athugavert við flug sitt. Hefðu skemmdir á þotunni orðið smávægilegar, en þó yrðu þeir að fljúga með hjólin niðri á Alþýðubandalagið: Forval í Reykja- vík og Norður- landi eystra um næstu helgi FVRRI hlutar forvals Alþýöubanda- lagsins veröa í Reykjavík og Norður- landi eystra um næstu helgi. Forvali, fyrri hluta, átti aö Ijúka á Suðurlandi um síöustu helgi, en framlengja varö því vcgna lélegrar færöar og veöurs. Siðari hluti forvals fer fram í þeim kjördæmum, þar sem þessi aðferð er viöhöfö viö ákvöröun framboðslista, síðustu helgina í janúarmánuði. í þremur kjördæmum: Reykjanesi, Austurlandi og Norðurlandi vestra er listum stillt upp af uppstillingar- nefndum. Reglur sem viðhafðar eru innan Alþýðubandalagsins eru þær að í fyrri hluta svonefnds forvals eru allir í kjöri, nema í Reykjavík, þar sem ekki má kjósa þingmenn í þeirri umferð. Að lokinni fyrri umferðinni er leitað til þeirra sem flest atkvæði fá, og manna úr ein- stökum félögum, og þeim boðin þátttaka í síðari umferðinni. í þeirri umferð er kosið um röðun manna af þeim lista sem þá liggur fyrir. leiðarenda, „í öryggisskyni" eins og flugmaðurinn, Zilger að nafni, tók til orða. Af þeim sökum geta þeir ekki flogið nema í 23 þúsund fetum í stað allt að 41 þúsundi, og á 300 hnúta hraða á klukkustund í stað 440. Flugmaðurinn sagði 90 hnúta hliðarvind hafa verið er hann lenti í Keflavík, og hliðar- vindsstuðul 60 hnúta, en það sam- svarar 12 vindstigum beint á hlið þotunnar í lendingunni. Vestur-þýzka flugvélin hélt síð- degis í gær til Manchester og Nurriberg, en hún er í eigu fyrir- tækisins Aerodyne þar í borg og ber skrásetningarstafina DCRAX. Þotan er af gerðinni Lear-jet 55. Haraldur Guðmundsson varð- stjóri í úthafsdeild flugumferðar- stjórnarinnar gaf flugmönnunum upplýsingar um veður og veðurút- lit í gegnum Gander og sagði hann í samtali við Mbl. í gær að menn með sæmilega skynsemi hefðu strax séð að ekkert vit var í að halda fluginu áfram. Haraldur sagði að önnur smáþota, sem verið hefði á sömu leið örstuttu seinna, hefði fengið sömu veðurlýsingar og þýzka þotan, og samstundis snúið við til Gander. Þotan var skoðuð og yfirfarin af flugvirkjum Flugleiða á Keflavík- urflugvelli í gær, og reyndust skemmdir litlar, en hún verður tekin til nánari skoðunar ytra, þar sem óttast var að lendingarbúnað- urinn hafi orðið fyrir hnjaski í harðri lendingu þotunnar. íanúar ? "ZZiTsZnrmviði,yrs,a,iokk'^ valið ha'a 9ert hu9 og vano pao umboð sem best hentar þér. Hjá umhoð^manninum færðu vinningaskrá fyrir in^ngsirrlrn^ °,9 ^ W'^r u" möir. allt annað snm AP 'ða' endurnýiunarreglur og aiu annað sem varðar starfsemi HHÍ. y — jmboðsmenn á landsbyggð'nni: kranes iskilækur /lelasveit 3rund Skorradal Laugaland Statboltstungum Beykholt Borgarnes Hellissandur Olatsvik Grundartjórður Stykkisbólmur Búóardalur Búóardalur Mikligarður Saurbæjarh'ePP' UMBOÐSMENN Krókstjarðarnes Patrekstjörður Tálknatjöröur Bíldudalur Pingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvik Isatjörður Súðavik Vatnstjöröur Krossnes Arnesbreppi ólmavík orðeyri /ESTURt-Awur.. Bókaverslun Andrésar Nrelssonar. srm Jón Eyjóltsson 93-3871 Oavið Pétursson Lea Pórhallsdóttir naanv EmilsdóUir narhraut 1 simi 7120 PöMeitur Gröntetdt. B°9 Heliu, sími 6610 ÞS°vanbildúr SnaebjömsdónrL He.aut ^ ^ 6165 Krístin MstjánsdótWb sktti 8727 Ö^""Gunnmá'sbraut 3. simi 4158 Kristinn Jonsson. Margrét Guðbjartsdóttir Akureyri Mývatn Grimsey Húsavík Kópasker Rautarbötn Þórsbötn UMBOÐSMENN Vopnatjöröur Bakkagerði Seyöistjöröur Neskaupstaöur Eskitjoröur Egilsstaðir Reyðartjörður Fáskrúðstjörður Stöövartjörður Breiðdalur Ojúpivogur Hotn á vestfjörðum. Halldór °Guh "^^öllum 2. sim.1464 Vigdis Helgeóótb^^^u simi 2508 plSwnadóttir fu 46. simi 8116 uMBOOSMENN A MargrétGuðjónsdótt^ekkú^^^ „«3,^7697 stur Guörún Arnbjarn HjaUabyggö 3-Sl Vík»Mýrdal Sigrún Srgurgeusd^ I , 7220 Guöriður Benedrktedót ^^1 simi 3164 Baldur Vilhelmsson JónGuðmundsson.HGeir,u125.sim:p Guörún p0,a,','S^,ti Miðtúni. simi 73101 Asgarðsvegi ^^JJfsimi 5212° XrSte.Tnsdó,.irAðalbrau,36 Steinn Guömundsson A AUSTFJÖROUM. sími 3168 BförnTemdóTom sími 7298 , ,imi 6239 Bogey R Jónsd°" Hliðargötu 15. S'm'5’5° Bergpóra Bergkv.^sd^ M. natúni. símr 5848 Ingibjörg B|orgvinsdótti 5656 Kristin Ellen Hau s sstióri, simi 8876 E"S snTsson Ha'narbraut 18. s.ml 8266 Gunnar SnjOW MBOÐSMENN vammstang. lönduós .Kagastrond jauöárkrókur lotsós Fljót Siglutjöröur Olatstjöröur Hrisey Dalvik Grenivik SigurbjörgAlexand*:sdó,,lr58imi3i76 jón Lottsson, H.i'na' Guöný porsteinsdot, A NORÐURLANDI: simil34l -- Sigurður Tryggvason. s , 27. sim. 4153 Verslun.n Valberg^ simi 61737 30Q Vik í Mýrdal Þykkvibær Hella Espit'öt Biskupstungum Laugarvatn Vestmannaeyjar Seltoss Stokkseyri Eyrarbakki Hveragerði Þorlákshötn SUÐURLANDI: Suðurgarður b <■ Eyrarbrau, 22, si æss&srssszxjr Jmi6919 Grindavík Quðlaug Ma9nU*dn vikurbraut 3. simi 7510 Hatnir Hannes Arnórsson, . Sandgerði Jón Tómassob; simi '^„„i, siml 2255 Ketlavik ErlaSteinsdottir.A g stm,6540 Flugvöllur HallaÁrnadóttir.Hatnargo Vogar HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS HEFUR VINNINGINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.