Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983 í DAG er föstudagur 21. janúar, BÓNDADAGUR, 21. dagur ársins 1983, ÞORRI byrjar, MIDUR vetur, Agn- esarmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.52 og síö- degisflóö kl. 23.26. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.41 og sólarlag kl. 16.38. Myrk- ur kl. 17.41. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.39. Myrkur kl. 17.41. Tungliö er í suöri kl. 19.09. (Almanak Háskólans.) Hversu mikil er gæska þín, er þú hefir geymt þeim er óttast þig, og auósýnir þeim er leita hælis hjá þér frammi fyrir mönnunum. (Sálm. 31, 20.) KROSSGÁTA 1 2 3 W~ 6 u ■ . 8 9 M 11 1 14 15 T 16 LÁRÉTT: — 1 illa þ<Tjandi, 5 málm- ur, 6 lílamshluti, 7 hvaA, 8 kaka, 11 greinir, 12 tunna, 14 ófögur, 16 hncigói aó. LÖÐRÉTT: — 1 fátnkur, 2 sefur, 3 fugl, 4 Ijúka, 7 skinn. 9 leðja, 10 lítil telpa, 13 flýtir, 15 Ijóð. LUJSN Á SÍDI STI KKOSSGÁTtl: LÍRÉTT: — 1 fáláta, 5 kl. 6 njólar, 9 t;eð, 10 fa, II sn, 12 gin, 13 Æsir, 15 nöf, 17 linnir. LÓÐRÉTT: — I feng.sa*ll, 2 Ijóó, 3 áll, 4 aurana, 7 JKns, X afi. 12 xrön, 14 inn, 16 FI. ÁRNAO HEILLA Brimnesi í Vestmannaeyjum. — Afmælisbarnið verður í dag statt á Faxastíg 45 þar í bæn- um, hjá Einari S. Jóhannes- syni. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun vakti mesta at- hygli að veruleg úrkoma hafði verið beggja vegna jökla í fyrrinótt, þó hún væri meiri sunnan þeirra en norð- an. Mest mældist í Hauka- tungu og Vatnsskarðshólum 29 millim. En austur á Þing- völlum og á Nautabúi í Skagafirði var rigning og úr- koman mældist 24 millim. Hér í Reykjavík var 3ja stigi hiti um nóttina og næturúr- koman 10 millim. Nokkrar stöðvar nyrst á Vestfjörðum gáfu upp frost og var kaldast um nóttina á Horni, frostið 5 stig, og 4 í Grímsey. í gær var gert ráð fyrir heldur kólnandi veðri um landið vestanvert, en það myndi svo fara hlýn- andi aftur í dag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum, en á Blönduósi hafði verið 11 stiga frost. BÓNDADAGUR er í dag, á fyrsta degi Þorra. — Dagurinn er einnig miðsvetrardagur. Um bóndadaginn segir í Stjörnu- fræði/ Rímfræði: Þessi dagur var tyllidagur að fornu. Sagt er, að bændur hafi þá átt að „bjóða þorra í garð“, og að húsfreyjur hafi átt að gera bændum eitthvað vel til. Einn- ig munu finnast dæmi um það, að hlutverk hjónanna í þessum sið hafi verið hin gagnstæðu. Þá er Agnesarmessa á þessum degi, messa til minningar um rómversku stúlkuna Agnesi, sem talið er að hafi dáið písl- arvættisdauða í Róm um 300 e.Kr. — Því má svo bæta við að í Stjörnufræði/ Rímfræði segir að nafnskýring á heitinu þorri sé óviss. VARARÆÐISMENN Kanada. í tilk. í Lögbirtingi frá utanrík- isráðuneytinu segir að ráðu- neytið hafi veitt viðurkenn- ingu sem vararæðismönnum Kanada á íslandi tveim sendi- ráðsriturum við sendiráð Kanada í Ósló, en þeir eru J.D. Borrowmann og W.G. McEw- en. NAUDUNGARUPPBOÐ. í Lög- birtingablaði, fyrra fimmudag auglýsirbæjarfógetinn í Hafn- arfirði, Garðakaupstað og Seltjarnarnesi og sýslumaður Kjósarsýslu rúmlega 200 nauðungaruppboð á fasteign- um í þessum lögsagnarum- dæmum. Þetta eru allt c-aug- lýsingar og skulu þessi uppboð fara fram í skrifstofu embætt- isins í Hafnarfirði hinn 4. febrúar næstkomandi. Flest þeirra eru á fasteignum í Hafnarfirði og er það eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, sem þessi uppboð eiga að fara fram. HÁTEIGSSÓKN. - Kvenfé- lag Háteigssóknar býður öllu eldra fólki í sókninni til ár- iegrar samkomu félagsins, sem verður á sunnudaginn kemur, 23. þ.m., í Domus Med- ica og hefst kl. 15. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt togarinn Bjarni Benediktsson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða og Úðafoss fór á ströndina. Þá fór Jökulfell í gær á ströndina og síðan fer skipið beint til út- landa. Þá fór Kyndill t ferð á ströndina í gær. í gærkvöldi lögðu af stað áleiðis til út- landa Dettifoss og Barok. Hol- lenskt leiguskip á vegum SÍS lagði af stað með skreiðarfarm til Nígeríu í gær. Skipið heitir Breehert. Færeyskt skip, Krosstindur fór á ströndina. MESSUR__________________ BÆNAVIKAN, sem staðið hef- ur yfir þessa viku, er í kvöld í Bústaðakirkju kl. 20.30, eins og sagt var frá hér í Dagbók- inni í gær. Það er þjóðkirkjan í Reykjavík sem annast dagskrá bænavikukvöldsins. M.a. á dagskránni er ávarp sr. Ólafs Skúlasonar dómpró- fasts. Á morgun, laugardag, verður bænastundin í Fíla- delfíukirkjunni kl. 20.30. DÓMKIRKJAN: Barnastarf kirkjunnar er flutt í Hallveig- arstaði, kjallara hússins, og verður þar barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækj- argötu 2, Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins, að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimil- issjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9—15. Opið er í hádeginu. I>eim er ekkert heilagt, þessum íhalds-gúbbum, Cieorg minn. — l>etta gera þeir bara til ad hækka vísitöluna, svo lýöurinn fái hærra kaup!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 21. til 27. janúar, aö baöum dögunum meö- töldum er i Lyfjabúó Breióholtt. Auk þess er Apótek Austurbaejar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn maenusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum A virkum dögum kl.8— 17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauógun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Simsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁÁ 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, simi 81615. Kynningarfundir um starfsemi SÁÁ og AHR alla fimmtudaga kl. 20. i Sióumúla 3—5. Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sœng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- int: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088 Þjóðminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Búslaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staóasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplysingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Lokaó Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7-20—13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7 20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7-20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7 00—8.00 og kl. 17.00—18.30 Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00 Almennur timi i saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9_11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuita borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.