Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983 7 TS'Lhamaíkaduiinn' sJý-ieUtfýötu /2-1S Mazda «26 1600 1962 Grasnn, eklnn 11 þús., 5 gíra, út- varp, snjó- og sumardekk. Verö 170 þús. A.M.C. Eagto 1962 Drapplitur, eklnn 21 þús., 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, seg- ulband. Verö 390 þús. Ranga Rovar 1976 Grásanseraöur, eklnn 39 þús., aflstýri, útvarp. Verö 250 þús. Sapporo 16001961 Ljósblár, ekinn 41 þús., 5 gíra, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verð 177 þús. rVc B.M.W. 315 1962 Rauóur, ekinn 13 þús. Verö 200 þús. FrambyggOur Rússi 1976 Blár og hvítur, Perkings-dlesel. Verö 100 þús. Alfa Romao Sprint 1981 Svartur, ekinn 22 þús., útvarp og segulband, snjó- og sumardekk. Verö 230 þús. Toypta Hilux 1981 Hvítur, ekinn 25 þús., útvarp, segulband. Verö 290 þús. V.W. Qotf L 1961 Qrár, eklnn 26 þús. Útvarp, segulband, snjó- og sumar- dekk. Verö 165 þús. Má greiöa meö fastelgnatryggöu skuldabréfl. Benco kynnir: Neyðarsenda fyrir gummíbáta Fyrirferöarlítill neyöarsendir með inn- byggðu loftneti. Sjálfvirkt tónmerki á neyöartíöni 121.5 MHz og 243 MHz kemur á meö því einfald- lega aö losa um boröann framan á sendin- um. Full afköst eru meira en 48 stundir (allt aö 70 klukkustundir) viö hitastig á milli + 20°C og + 55° C. Rafhlaöan geymist óskemmd í allt aö sjö ár. Lampi sem er inni í sendinum gefur til kynna aö hann virki rétt. Má halda á eöa nota úr geymsluvasa á björgunarbát, hann flýtur einnig þannig, aö hann snýr rétt til notkunar. Ytra byröiö er úr plasti, sem ekki tærist og er vatnshelt. Hannaó til geymslu í gúmmíbjörgunarbát- um eða í björgunarbátum, eöa til neyðar- notkunar í embættis- eöa skemmtibátum. Viðurkennt af: Siglingamálastofnun ríkisins og Pósti og síma til notkunar í gúmmíbjörg- unarbátum í íslenskum skipum og bátum. Verd 4.915.- (gengi 7/12 ’82) BENCO Bolholti 4, Reykjavík. Símar 91-21945/84077. / Láglauna- bæturá ráöherraplani Kjartan Ólafsson, rit- •stjóri, segir í leióara l>jód- viljans (6/1 83): „í forystu- grein Timans í gær veitist IV>rarinn 1 ‘orarinsson að Alþyðuhandalaginu og tel- ur það vera sérstaka ábyrgð á umdeildri tilhög- un á greiðslu láglaunabóta til lágtekjufólks í síðasta mánuði. Að gefnu tilefni er rétt að upplýsa, að reglu- gerð fjármálaráöuneytisins um þessi mál var sett sam- kræmt tillögv þriggja manna nefndar, sem í áttu sæti einn fulltrúi trá hrerj- um þeirra pólitísku aðila, sem að ríkisstjórninni standa". Ergó: „Sælt er sameiginlegt skipbrot.“ Að fara í gegnum sjálfan sig Vilmundur Gylfason, miðstjómarformaöur Bandalags jafnaðarmanna, hefur gert það að stefnu- skráratriöi nr. eitt, tvö og þrjú, að aóskilja fram- kvæmdavald og löggjafar- vald, sem er gott og bless- að. Hitt er verra, að hann gerir það að sínu fvrsta verki á Alþingi, eftir stofn- un „bandalagsins", að taka samþykkjandi við vanskapnaði, sem fram- kva'mdavaldiö hendir inn á borð þingmanna (löggjaf- ans) þ.e. millifærsluklúðr- inu í tengslum við ákvörð- un fiskverðs um áramótin. Sannast hér sem oftar, að hægra er að kenna heil- ræðin en að halda þau! „Bakka- bræðra- hagfræði“ Jóhann E. Kúld, sem skrifar um fiskimál í l>jóð- viljann, sendir ráðherrum Alþýðubandalagsins kveðju Guðs og sína m.a með þessum orðum (l>jóð- viljinn 20/1 83): „Sifelldar gengislækkanir leiða óhjákvæmilega til vaxandi dýrtíðar og verðþenslu sem svo aftur leiðir af sér há- vaxtastefnu í peningamál- um sem enn eykur á vand- ann og gerir alla lausn erf- iðari. Fyrir þjóð sem þarf að stórum hluta að styðjast við útflutning á erlenda markaði er þetta hrein Bakkabrasirahagfræði, samsvarandi þvi þegar þeir vísu bræður báru inn í bæ sinn sólskin í trogum." Viðskipta- hallinn og erlendar skuldir Viðskiptahallinn sl. tvö ár nemur 5.000 m.kr. eða 17% af þjóðarframleiðslu. Seðlabanki og Pjóðhags- stotnun spá 6% viðskipta- halla 1983 sem jafngildir 2.400 m.kr. á áætluöu með- algengi. l*essi spá er byggð á mjög bjartsýnum for- sendum, þ.e. gert er ráð fyrir verulegri sölu á birgð- um í landinu, m.a. á skreiö, sem litlar horfur eru á aö geti rætzt, og 8% samdrætti í fjárfestingu í landinu. Eyðsluskuldir hrannast upp. Nettóskuldir þjóðar- búsins erlendis sem vóru 32% af þjóðarframleiðslu síðustu árin, en aöeins 9,9% 1966, nálgast nú 50% af þjóðarframleiðslu. Greiðslubyrði langra er- lendra iána er talin verða 25% af útflutningstekjum 1983, m.a. vegna óreiðu- og eyðslulána, sem taka þarf til að fleyta atvinnuvegun- um áfram og jafna við- skiptahallann. I'etta þýðir að fjórði hver fiskur fer í greiðslur erlendra lána. l*essi greiðslubyrði, sem í ár er 25% var 13,3% 1978 og samkva>mt stjórnarsátt- málanum frá 1980 var hættumark slíkrar byrði sett í 15%. Atvinnuleysi — kaupmátt- arrýrnun Þjóðviljinn birtir í gær ! rammafrétt um innreið at- vinnuleysis í Kópavog, sem verið hafi óþekkt þar til þessa. Langvarandi tap- rekstur og skuldasöfnun atvinnufyrirtækja er farinn að segja til sín í samdrætti þjóðarframleiöslu, lækkun þjóðartekna, lakari lífs- kjörum og þó nokkru atvinnuleysi. f kjölfar 13 kaupskerð- inga á verðbótum launa síðan 1978, sem Alþýðu- bandalagið hefur staöió að („kosningar eru kjarabar- átta“) spáir Þjóðhagsstofn- un 7% rýrnun á kaupmætti kauptaxta á þessu ári, 7% rýrnun á kaupmætti elli- og örorkulífeyris og 4,5% rýrnun á kaupmætti sliks lífeyris að viðbættri tekju- tryggingu. Þessi spá er því miöur talin of „bjartsýn", a.m.k. af Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem segir í eigin spá: „Má jafnvel færa fyrir því rök að þjóð- artekjur gætu rýrnað um allt að því 10% á næsta ári“, þ.e. 1983, en spár Þjóðhagsstofnunar miöast við 3,3% samdrátt þjóðar- tekna. Og í gær hækkaði benzinið — en 56% þess eru skattar til ríkisins. Niðurtalningin lætur ekki að sér ha ða! Biblíukynning í Garðasókn DR. SIGURBJÖRN Einarsson, biskup, annast Biblíukynningu í Garðasókn um þessar mundir. Fer þessi kynning fram í Kirkjuhvoli (safnaðarheimilinu) á laugardögum kl. 10.30 f.h. Hið biblíulega efni, sem kynnt er, er bæn Frelsarans, Faðir vor. Áhugi fer vaxandi á lestri Biblí- unnar og er þetta nýr þáttur í starfi Garðasafnaðar, sem hefur mælst mjög vel fyrir. Allir eru velkomnir á þessa Biblíukynningu. Alþjóölegt unglingamót: Arnór Björns- son í þriðja sæti KYKIR skömmu lauk alþjóðlegu ungl- ingaskákmóti í Plymouth á Knglandi. Meðal keppenda voru Arnór Björnsson og Björn Sveinn Björnsson. Arnór hafnaði i þriðja sæti með 5 vinninga í 7 umferðum — vann þrjár skákir og gerði 4 jafntefli. Daninn Danielsen vann mótið, hlaut 6 vinninga, og í öðru sæti hafn- aði Englendingurinn Carr með 5 Vfe vinning. Björn Sveinn hlaut 2 vinn- inga í mótinu. Um 20 ungir skák- menn víðs vegar úr Evrópu tóku þátt í mótinu. PRÓFKJÖR sjálfstæðismanna Suðurlandi Sjálfstæðisfólk Kjósum Rangæinginn Jón Þorgilsson Jón er sveitarstjóri á Hellu og formaöur Sambands sunnlenzkra sveitarfélaga. Tryggjum Jóni eitt af þremur efstu sætum listans. Studningsmenn 3ltot8tisifybifrife Áskriftarsíminn cr 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.