Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
31
íþróttasalur til leigu
Félög — Stofnanir — Einstaklingar
Til leigu eru dagtímar í íþróttahúsi Hauka.
Salur 16x32 m. Gufubaö.
Stjörnugjöfin
ÍR:
Pétur Guðmundsson ★★★
Gylfi Þorkelsson ★★
Hreinn Þorkelsson ★★
Kristinn Jörundsson ★
Hjörtur Oddsson ★
ÍBK:
Jón Kr. Gíslason ★★
Axel Nikulásson ★★
Björn Víkingur ★
Þorsteinn Bjarnason ★
Viöar Vignisson ★
UMFN:
Valur Ingimundarson ★★★
Gunnar Þorvarðarson ★★
Árni Lárusson ★★
Ingimar Jónsson ★
Sturla Örlygsson ★
Valur:
Torfi Magnússon ★★★
Ríkharður Hrafnkelsson ★★
Kristján Ágústsson
Jón Steingrímsson
Tómas Holton
KR:
Gunnar Gíslason
Alfreð Gíslason
Gísli Felix
FRAM:
Egill Jóhannesson
Siguröur Þórarinsson
Skíðakennsla
á Miklatúni
SKÍÐAFÉLAG Reykjavíkur
og Skíðaráð Reykjavíkur
gangast fyrir kennslu (
skíðagöngu um þessar
mundir og fer kennslan fram
á Miklatúni í Reykjavík.
Kennari er Ágúst Björnsson
og sagði hann að menn
gastu hafið námið hvenær
sem þeir vildu, hann væri á
túninu daglega milli 18 og
19. Kennslan hófst í síðast-
liöinni viku og sagöi Ágúst
jafnan milli 10 og 15 manns
hafa mætt. Hann kennir
mönnum aö ganga á skíðum
og ýmislegt er því fylgir, svo
sem hvernig og hvaða áburð
skal nota.
★ ★
★
★
★ ★★
★ ★
★ ★
★ ★
★ ★
Þe4r sem Mru til Basel, talið frá vinstri: Sigfús Ægir Árnason, Broddi Kristjánsson, Þórdís Edwald, Þorsteinn
Páll Hængsson, Krisfín Magnúsdottir, Víöir Bragason, Kristín Berglind, Guðmundur Adolfsson og Hrólfur
Jónsson þjálfsri.
Upplýsingar í síma 53712 eftir kl. 16.
Rikki rekinn úr húsinu
• Torfi Magnúsaon (t.h.) var mjög góður gegn Njarðvík í gær og
skoraðí 10 stig.
Garrincha
BRASILÍSKI knattspyrnumaður-
inn Garrincha, eða Manoel Frans-
isco dos Santos eins og hann hót
fullu nafni, lóst í heimalandi sínu
í gær, 49 ára að aldri. Hann var
fluttur í sjúkrahús í fyrrakvöld, og
fannst síðan látinn í rúmi sínu kl.
níu í gærmorgun að íslenskum
tíma. Dánarorsök var ekki sögð
kunn, en hann hafði nokkrum
sinnum áður verið fluttur (sjúkra-
hús bæði vegna geðvandamála
og langvinns alkohólisma.
Garrincha hætti aö leika
knattspyrnu 1968 og hvarf þá al-
veg úr sviðsljósinu. Síöan fannst
hann nokkrum árum stöar er hann
bjó í lélegu hreysi í fátækrahverfi
fyrir utan Rio — slyppur og snauö-
ur og mjög illa haldinn af drykkju.
Staðan
Staðan í 1. deildinni í hand-
bolta er nú þannig:
Víkingur 13 8 3 2 282:260 19
FH 13 9 0 4 348:289 18
KR 13 9 0 4 300:242 18
Stjarnan 13 7 1 5 261:259 15
Valur 13 6 1 6 270:247 13
Þróttur 13 5 2 6 264:272 12
Fram 13 4 1 8 274:293 9
ÍR 13 0 0 13 227:372 0
lést í gær
Haldinn var ágóöaleikur fyrir kapp-
ann — þar sem margir af frægustu
leikmönnum heims lögöu fram sinn
skerf, og stjórn landsins bauö hon-
um starf sem þjálfara liös her-
manna landsins, og gegndi hann
þeirri stööu enn er hann lóst.
Helvetia
ÍSLENSKA landsliðið í badmin-
ton hólt utan á þriöjudag til þátt-
töku ( Helvetia Cup, sem er
B-keppni Evrópulandsliöa.
Keppnin fer fram í Basel í Sviss
óg taka að þessu sinni 12 þjóðir
þátt í keppninni. Þeim er síöan
skipt í 4 riöla og leika íslendingar
í riðli ásamt A-Þjóöverjum og
Möltubúum. Að lokinni riðla-
keppninni veröur síðan keppt um
röð landanna, þannig að efstu lið
í hverjum riðli leika um 1.—4.
sæti o.s.frv. Hver landsleikur
samanstendur af þremur einliða-
leikjum karla og einum leik í
hverri grein þar fyrir utan eða sjö
leikjum alls og má hver leikmað-
ur aðeins leika tvo leiki í hverjum
landsleik. ísland mun því aö öll-
um líkindum leika fimm lands-
leíki í þessari keppni svo Ijóst er
aö róðurinn verður erfiöur í Basel.
í ÆSISPENNANDI leik náðu
Njarðvíkingar að sigra efsta liðið
Val í úrvalsdeildinni í körfubolta í
gærkvöldí. Leikurinn fór fram í
Njarðvík og endaði meö aðeins
tveggja stiga mun, 65:63. Njarövík
var yfir (34:31) í hálfleik.
Hittni var ekki sérstaklega góö í
leiknum en varnir beggja liöa voru
frábærar og vel var barist á báöa
bóga. Njarövíkingar tóku strax for-
ystu í leiknum en um miðjan fyrri
hálfleikinn náöu Valsmenn aö
komast nokkur stig yfir. Þaö stóö
þó ekki lengi og heimamenn náöu
aö komast aftur yfir fyrir hlé.
Þegar sjö mín. voru liðnar af
seinni hálfleiknum varö þaö leiö-
inda atvik aö Ríkharöi Hrafnkels-
syni var vikiö af velli, eftir aö hafa
lent í oröaskaki viö Inga Gunnars-
son, aðstoöarliöstjóra Njarövík-
inga. Enduðu þær deilur meö því
aö Ríkharöur sló Inga i andlitiö og
vísaöi Siguröur Valur dómari Rík-
haröi umsvifalaust út úr húsinu.
Njarövíkingar voru meö góöa
Landsliösnefnd B.S.Í. valdi ný-
lega átta keppendur til fararinnar
og er landsiöið þannig skipaö:
Broddi Kristjánsson, Guðmundur
Adolfsson, Sigfús Ægír Árnason,
Þorsteinn Páll Hængsson, Kristín
Magnúsdóttir, Þórdís Edwald,
Kristín Berglind (öll úr TBR) og
Víöir Bragason ÍA.
Eins og áöur hefur fram komiö,
hefur landsliöiö æft sérstaklega vel
í vetur undir stjórn Hrólfs Jónsson-
ar og You Zourong og fullvíst má
telja að aldrei hefur nokkurt lands-
lið fariö eins vel undirbúiö til
keppni og nú. Þetta er í þriðja sinn
sem ísland tekur þátt i Helvetia
Cup og veröur aö segjast aö liöiö á
nú mikla möguleika á aö leika um
4.—8. sætiö eöa aö hafna framar
enn nokkru sinni fyrr í Evrópu-
keppni.
Lítiö er vitaö um A-Þjóöverja.
forystu þegar þetta geröist og
héldu þeir henni allt þar til um tvær
mín. voru eftir. Þá var 10 stiga
munur á liðunum, 65:55, og sigur-
inn virtist í höfn. En þaö var hann
aldeilis ekki. Sturla Örlygsson,
sem leikið haföi mjög vel og haldiö
Dwyer vel niöri í sókninni, missti
algerlega höfuöiö og missti knött-
inn fimm sinnum til Valsmanna á
þeim stutta tíma sem eftir var. Þeir
nýttu fjögur af þeim færum sem
þeir fengu eftir mistök Sturlu, en
það fimmta' nýttist ekki. Þá voru
tvær sekúndur og skot geigaöi.
Þar munaöi mjóu að Val tækist aö
jafna en Njarðvíkingar sluppu fyrir
horn.
Valur og Kotterman voru bestir
hjá Suöurnesjamönnum og Gunn-
ar Þorvarðarson var einnig drjúgur
ásamt Sturlu. Dwyer var yfirburöa-
maöur hjá Val — sérstaklega var
hann sterkur í fráköstunum. Torfi
og Ríkharöur voru einnig góöir en
brottrekstur Rikka setti Ijótan blett
á leik hans.
Þeir hafa sjaldan verið þátttakend-
ur á mótum sem Islendingar hafa
sótt en þeir hafa átt mjög sterkum
einstaklingum á aö skipa t.d. Wolf-
ang Bochum sem sagöur var hafa
sterkustu bakhönd í heimi ásamt
Flemming Delfs. A-Þjóðverjar telj-
ast óneitanlega sigurstranglegri
aöilinn þegar aö viöureigninni
kemur um helgina. Um Möltubúa
veröur lítiö fjölyrt. Þeir hafa slöku
liöi á aö skipa og hafa haft þaö
undanfarin ár þannig aö eitthvaö
mikiö þarf að koma til ef þeir veröa
ekki lagðir aö velli.
Undankeppnin hefst í dag og úr-
slitakeppnin fer fram á morgun og
á sunnudag. Álagiö veröur mikiö á
okkar mönnum en eins og svo oft
áöur er íslenska liöið þaö yngsta í
keppninni. Þaö sem skiptir oröiö
máli er að kjarni þessa liös hefur
leikiö saman í landsleikjum heima
og heiman sl. þrjú ár og er farinn
aö öölast þó nokkra keppnis-
reynslu í keppnum viö erlendar
þjóðir og hefur þaö mjög mikið aö
segja, bæöi upp á getu og liös-
heild. Fararstjóri í feröinni er Hrólf-
ur Jónsson landsliösþjálfari.
Cup hefst í dag
hljómplata með söngtextum eftirSIGURÐ ÞÓRARINSSON
Norræna félagiö vill meö þessari auglýs-
ingu vekja athygli á nýútkominni hljóm-
plötu meö þýddum og frumsömdum söng-
textum eftir Sigurö Þórarinsson, jarðfræö-
ing.
Hljómplata þessi er tengd sjötugsafmæli
Siguröar, 8. janúar á þessu ári. Norræna
félagiö í Reykjavík efndi til dagskrár í Nor-
ræna húsinu 7. febrúar s.l. þar sem ein-
göngu voru fluttir söngtextar eftir Sigurö.
Höföu margir viö orö að gefa þyrfti söngv-
ana út á hljómplötu og varö þaö aö ráöi. Á
plötunni syngur nokkurnveginn sami hópur
megniö af þeim söngvum sem fluttir voru
og eru flytjendur alls 13 talsins. 14 lög eru
á plötunni. ----_æ>________
Utgefandi C'K I C* kl
NORRÆNA FÉLAGID.