Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Stýrimaöur - netaveiðar Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. jlfaHfgmiMaftift Hafnarfjörður Umboðsstörf Hagtrygging hf. óskar eftir umboösmanni í Hafnarfiröi til starfa við sjálfstætt umboð. Upplýsingar og umsóknir liggja frammi á skrifstofunni Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, frá kl. 9.00—17.00, mánudaga til föstudags. Hagtrygging hf„ Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, sími 85588. Hlutastarf Óskum eftir starfskröftum í hlutastörf við eft- irlit og skráningu vörubirgöa. Æskilegt aö umsækjendur hafi vald á dönsku eöa norsku. Vinnutími sveigjanlegur. Umsóknir sendist á augl.deild Mbl. merkt: „Hlutastarf — 494“. Starfskraftur óskast til skriftofustarfa hjá opinberri stofnun í Reykjavík. Ráðning er til óákveðins tíma, en gæti líklega oröiö um framtíöarstarf aö ræða. Leikni í almennum skrifstofustörfum æskileg, einkum aö umsækjandi væri sæmilega reiknings- glöggur. Tilboö sendist blaðinu fyrir 26. janúar merkt: „O — 498“. Sölumaður meðeigandi Fasteignasölu vantar sölumann eöa meöeig- anda sem gæti unnið við fasteignasölu í hálfu starfi eöa fullu. Æskilegt væri aö sá aðili væri annaöhvort viðskiptafræöingur eða lögfræðingur. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt: „L - 3743“. Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráöa sérfræöing í lyflækningum, meö sérstöku tilliti til meltingarsjúkdóma og innspeglunar, viö lyflækningadeild sjúkra- hússins. Staðan veitist frá 01.04. 1983. Upplýsingar um stööuna veitir yfirlæknir lyf- lækningadeildar, sími 96-22100. Umsóknir sendist framkvæmdastóra sjúkra- hússins eigi síöar en 15.03. 1983. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Vélstjóri óskast á skuttogara Uppl. í síma 52170 og 36309. Laus staða Staöa forstöðumanns viö nýtt sambýli fyrir þroskahefta í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa menntun og starfs- þjálfun í meðferö og umönnun þroskaheftra. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1983 og skulu umsóknir sendast til svæöisstjórnar Reykjavíkur Tjarnargötu 20, sími 21416. Umsóknum skal fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Svæðisstjórn Reykjavíkur 19. janúar 1983. Háseta vantar á 100 t. línubát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2745. Bakari óskast Óska að ráöa vanan bakara út á land. íbúð fylgir. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 30. janúar merkt: „Bakari — 495“. Vanan 1. stýrimann vantar á M.B. Hafrún ÍS 400 sem gerö er út á netaveiðar. Upplýsingar gefur skipstjórinn í síma 53833. Einar Guðfinnsson hf. Lausar stöður deildarstjóra í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu Lausar eru til umsóknar stöður deildarstjóra í heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu sem hér segir: 1. Staöa deildarstjóra til þess að annast málefni aldraðra, sbr. lög nr. 91/1982, um málefni aldraöra. Krafist er menntunar og starfsreynslu er nýtist við úrlausn verkefna á þessu sviði. 2. Staöa deildarstjóra lyfjamáladeildar ráöu- neytisins, skv. lögum nr. 76/1982 um lyfja- dreifingu. Krafist er lyfjafræöimenntunar og að umsækjandi uppfylli aö öðru leyti skilyröi laga til þess að öðlast lyfsöluleyfi sbr. áöur- tilvitnuö lög. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu, Laugavegi 116, fyrir 16. febrúar 1983. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 19. janúar 1983. Stúlkur óskast til aðstoðarstarfa í brauðgerð okkar aö Smiöjuvegi 26, Kópavogi. Uppl. í síma 78125 kl. 10—12. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaðir | Sólarkaffi Sólarkaffi ísfiröingafélagsins verður í Súlna- sal Hótel Sögu, sunnudaginn 23. janúar, kl. 20.30. Miðasala laugardag kl. 16.00—18.00, og sunnudag kl. 16.00—17.00. Stjórnin. j Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði og Garöabæ kynna frambjóöendur í prófkjöri flokksins í Reykjaneskjördæmi á hádegis- veröarfundi í Gaflinum viö Reykjanesbraut, laugardaginn 22. janúar kl. 12.00. Avörp flytja Ásgeir Jóhannsson, Gunnlaugur Stefánsson, Karl Steinar Guönason, Kjartan Jóhannsson og Kristín H. Tryggvadóttir. A Iþýðuflokksfélögin. Kvenfélag Kópavogs Árshátíö félagsins veröur 29. janúar í félags- heimili Kópavogs og hefst með boröhaldi kl. 19.30. Miöasala veröur í herbergi félagsins laugardaginn 22. janúar milli kl. 14.00—16.00. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á fasteigninni Vindás í Hvolhreppi, þinglesin eign Gísla Þorsteinssonar, sem auglýst var í 34., 36. og 38. tbl. Lögbirtingarblaðs 1981 fer fram að kröfu Útvegsbanka íslands og fl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. janúar 1983 kl. 14.00. Sýslumaöur Rangárvallasýslu | tilboö — útboö | Útboð Einangrun og þak- frágangur Tilboö óskast í einangrun og frágang 1200 fm þaks á verzlunarhús Hagkaups í Njarðvík. Útboðsgögn fást hjá Tækniþjónustunni sf., Lágmúla 5, Reykjavík. Tilboösfrestur er til 7. febrúar 1983. Verktími er 5. apríl—14 maí 1983. Tækniþjónustan sf. Gódtin daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.