Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Viögeröir og nýlagnir á dyrasím- um og raflögnum Löggilfur raf- verktaki. Uppl. eftlr kl. 17.00 f símum 21772 og 71734. Handverksmaður 3694-7357. S: 18675. Fyrsta stýrimann vantar strax til afleyslnga á Ms. Hörpu. Uppl. í síma 20138 eöa 78506. IOOF 12 = 164012181/i = 9.0. IOOF 1 = 16401218'/4 = Spk. Tilkynning frá félaginu Angliu Nk. laugardag 22. janúar veröur haldin barnaskemmtun aö Síðu- múla 11, frá kl. 14—17. Miöar viö inngangin er kr. 60. Sama kvöld á sama staö veröur kvöldskemmtun meö dansleik fyrir fulloröna frá kl. 21—2. Aö- göngumiöar er kr. 80 vlö inn- ganginn. Stjórn Angliu. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Firmakeppni í körfuknattleik veröur haldin dagana 29. og 30. janúar nk. í íþróttahúsi Vals. Nánari upplýsingar og þátttökutilkynn- ingar í símum 71489, 23112 og 12523. Körfuknattleiksdeild Vals. Verslunarlóð Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á verslunarlóö viö Hraunberg, Breiöholti III. Umsóknir skulu ritaöar á sérstök eyöublöö, sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræö- ings, Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til og meö 28. janúar 1983. Athygli er vakin á því aö allar eldri umsóknir eru hér meö fallnar úr gildi og ber því aö endurnýja þær. Allar nánari upplýsingar veröa veittar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö, þar sem jafnframt er tekiö á móti umsóknum. Borgarstjórinn í Reykjavík. Styrkir til náms viö lýðháskóla eöa menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar viö norska lýöháskóla eða menntaskóla skólaáriö 1983—’84. Ekki er vitaö fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslend- inga. Styrkfjárhæöin á að nægja fyrir fæöi, húsnæöi, bókakaupum og einhverjum vasa- peningum. — Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir aö ööru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfs- reynslu á sviði félags- og menningarmála. — Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. Sérstök umsóknareyðublöö fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráöuneytið, 12. janúar 1983. kennsla Hvernig litist ykkur á aö geta talaö frönsku í vor? Frönskunámskeið Alliance Francaise, fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, hefj- ast 24. janúar. Ef þiö viljiö vera örugg um aö komast aö þá innritiö ykkur sem fyrst á skrifstofu Alliance Francaise, Laufásvegi 12, milli kl. 16.00 og 19.00. Nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Starfsfólk gistihúsa og ferðaþjónustu 24. janúar hefst sérstakt frönskunámskeiö á vegum Alliance Francaise fyrir fólk sem starf- ar við hótel eöa ferðaþjónustu. Námskeiöiö er ætlað þeim sem lært hafa frönsku í a.m.k. tvö ár og þurfa aö hafa sam- skipti viö frönskumælandi ferðamenn. Nánari upplýsingar fást á Franska bókasafn- inu, Laufásvegi 12 (sími 23870), kl. 16—19. Vinsamlegast innritiö ykkur sem fyrst, en inn- ritun fer fram á sama staö og tíma. húsnæöi óskast Óskast til leigu Okkur hefur verið falið aö auglýsa eftir eftir- farandi húsnæöi: 1. Sérhæö, einbýlis- eða raöhúsi á höfuð- borgarsvæðinu. Leigutími 1—2 ár. 2. 3ja—4ra herbergja íbúð eöa sérhæö í Vesturbænum. Leigutími 1—2 ár. 3. Góöu skrifstofuhúsnæði u.þ.b. 70—100 fm. Stærra húsnæöi kemur þó til greina. 4. Verzlunarhúsnæði í austurborginni 80—150 fm aö stærð. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu okkar. Eignamarkaðurinn Hafnarstræti 20, s. 26933. (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Daníel Árnason lögg. fasteignasali. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefnin verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu, sunnudaginn 23. janúar kl. 10.30. Ðæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi. Kjördæmisráö Sjálf- stæðisflokksins í Austurlandskjördæmi hefur ákveöið aö viöhafa prófkjör viö val á frambjóöendum fyrir næstu alþingiskosningar. Hér meö er auglýst eftir framboöum tll þessa prófkjörs. Hvert framboö skal stutt 20 flokksbundnum sjálfstæöis- mönnum búsettum í kjördæminu. Hver flokksmaöur getur aöeins staöiö aö tveimur slíkum framboöum. Framboöum skal skila til framkvæmdastjóra prófkjörs Magnúsar Þóröarsonar, Hátúni 4. Fellabæ og formanns kjördæmisráös Alberts Kemp, Fáskrúösfiröi fyrir 4. febrúar nk. Stjórn kjördæmisráös Sjálfstæóls- flokksins i Austurlandskjördæmi. Suöurlandskjördæmi Prófkjör Sjálfstæöisflokksins fer fram dagana 22. og 23. janúar nk. kosiö veröur á eftirtöldum stööum: Kirkjubæjarklaustri og Vik báöa dagana kl. 14—18. Skógum laugardag kl. 16—20., sunnudag kl. 13,—18. Félagsheimilinu Vestur-Eyjafjallahreppi kl. 12—18. Gunn- arshólma og Njálsbúö laugardag kl. 11 — 18. Fljótshliöarskola laug- ardag kl. 12—18. Félagsheimilinu Hvoli laugardag kl. 10—19, sunnu- dag kl. 10—20. Hellubíói báöa daga kl. 10—20. Félagsheimilinu Bruarlundi laugardag kl. 13—18. Laugalandi Asmundarstööum báöa daga kl. 13—16, og Samkomuhúsinu Djúpárhreppi laugardag kl. 17—20, sunnudag kl. 13—20. Árnesi, Flúöum og Aratungu báöa daga kl. 14—18. Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri, Hverageröi, Þor- lákshöfn og Vestmannaeyjum kl. 10—20 báöa daga. Frambjóöendur hafa áöur veriö kynntir þeir eru: fyrir Selfoss og Árnessýslu: Brynleifur H. Steingrímsson, Óli Þ. Guöbjartsson og Þorsteinn Pálsson. Fyrir Rangárvallasýslu: Eggert Haukdal. Jón Þor- gilsson og Óli Már Aronsson. Fyrir Vestmannaeyjar: Árni Johnsen, Guömundur Karlsson og Kristján Torfason. Fyrir V-Skaftafellssýslu: Björn Þorláksson. Einar Kjartansson og Siggeir Björnsson. Kosningarrétt hafa allir flokksbundnlr sjálfstaBöismenn 16 ára og eldri. svo og allir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins 20 ára og eldri og jafnframt þeir stuöningsmenn sem ná 20 ára aldri á yfirstandandi ári. Kjósa skal 4 frambjóðendur, 1 úr hverju umdæmi (hólfi), meö þeim hætti aö númera 1, 2, 3, 4, fyrir framan nafn viökomandi frambjóö- anda. Ekki skal númera viö fleiri og ekkl færri eigi seöil aö teljast gildur. Prófkjörsstjórn. Viötalstími — Garöabæ Viötalstimi bæjar- fulltrua Sjálfstæöis- flokksins i Garöabæ er aö Lyngási 12, laugardaginn 22. des. frákl. 11 — 12, síml 54084. Til viötals veröa bæjartulltrúarnir Lilja Hallgrimsd. Bergþor Ulfarsson bæjarfulltrúl varabæjarfulltrúi, Garöabæ Garöabæ. Skíöaskólinn Hamragili Skíöanámskeiðin hefjast næsta laugardag á skíöasvæöi ÍR í Hamragili. Kennsla fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Við viljum sérstaklega minna á barnanámskeiðin. Læröir kennarar. Upplýsingar á staönum og í síma 33242 eftir kl. 5. Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.