Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 Álfaskeið. 65 fm 2ja herb. íbúð á 3. haeð með góöum bílskúr. Suöur svalir. Ný teppi. Verð 950 þús. Krummahólar. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Mikil og góð sameign. Bílskúr. Ákveðin sala. Verð 800 þús. Sléttahraun. Um 60 fm íbúð með bílskúr. Þvottahús á hæðinni. Góð eign. Verö 950 þús. Bergstaðastræti. Nýuppgerö og snotur tbúö um 45 fm í góðu steinhúsi. Lítið niöurgrafin. Sér inngangur. Ákveðin sala. Verð 800 þús. Njálsgata. Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð i steinhúsi. Ákveöin sala. Verð 800 þús. Olduslóð. óvenju glæsileg íbúð á jarðhæö. Sér inng. Ákv. sala. Verð 950 þús. Mánagata Mjög vistleg íbúö í kjallara um 55 fm ósamþ. Ákv. sala. Verð 600 þús. 3ja herb. Flúðasel. Góð 3ja herb. íbúö á jarðhæð. Sér inng. frá lóö. Rúmgóð og björt stofa. Laus fljótlega. Ákv. sala. Verð 1 millj. Holtsgata Hf. 80 fm 3ja herb. ibúð á 1. hasð í þríbýli. Góö eign. Verð 1 millj. Kelduhvammur. Góð 3ja herb. íbúð. Sér inng. Sér hiti. Þvottaherb. innan íbúöar. Verð 1250 þús. írabakki. Mjög góö og björt íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Mjög góð sameign. Verð 1050 þús. Krókahraun. Stórglæsiieg 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Rúmgóður bílskúr. Ákveðin sala. Verð 1450 þús. Hagamelur. Góö 3ja herb. íbúð á 2. hæð með suöursvölum. Ný teppi. Ákveðin sala. Verð 1150 þús. Framnesvegur, góö 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt einstaklingsíb. í kjaliara. Eignin er að verulegu leyti ný endurnýjuð. Ákv. sala. Verð 1150 þús. Boóagrandi Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 6. hæð. Parket á gólfum. Tengi f. þvottavél á baði. Sauna í sameign. Ákv. sala. Verð 1,3 millj. Jöklasel Óvenju falleg 3ja—4ra herb. íb. á 1. hæö. Þvottahús innan tbúöar. Eign í sérflokki. Verö 1200 þús. Laugavegur Um 75 fm íb. á 3ju haBð í nýju húsi. S.svalir. Lagt f. þvottavél á hæö. Ákv. sala. Verö 1050 þús. Leirubakki Góð eign um 80 fm á 3ju hæð. S.svalir. Þvottaherb. og búr innan ib. Ákv. sala. Verð 1150 þús. Hringbraut 3ja—4ra herb. íb. ásamt herb. í risi. Ib. er á 4. hæð ( blokk. Snyrtileg eign. S.svalir. Ágætt útsýni. Verð 1150 þús. 4ra herb. íbúöir Hofsvallagata. Stór 4ra herb. sér hæö í þríbýli. Sér inng. Sér hiti. Þvottaherb. inn af forstofu. Verö 1350 þús. Vesturberg. Rúmgóö og vel skipulögö íbúö á 4. hæð. Mikiö útsýni. Stutt í verslanir, skóla og aöra þjónustu. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Hraunbær. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Rúmgott eldhús. Suðursvalir. Góð eign. Ákveðln sala. Verð 1350 þús. Hvassaleiti. Stór 4ra herb. tbúö á 3. hæö. Mikiö skápapláss og fataherbergi. Suöursvalir. Bílskúr. Ákveðin sala. Verð 1650 þús. Kleppsvegur, glæsileg og mlkið endurbætt ibúð á 2. hæö. Björt og skemmtileg eign. Ákv. sala. Verð 1300 þús. Blöndubakki, snyrtileg 110 fm fbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Vand- aöar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baði. Aukaherb. í kjallara. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Eyjabakki Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Stór stofa. S.svalir. Gestasnyrting. og þvottahús innan íb. Nýstand- sett sameign. Ákv. Sala. Verö 1400 þús. Sérbýl Kópavogsbraut. Stór 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö i forsköluðu tvibýlishúsi. Húsið er allt nýklætt að utan. Falleg elgn. Bílskúrsréttur fyrir 56 fm skúr. Ákveöin sala. Verö 1450 þús. Framnesvegur. Sérhæö með risl. Sér inngangur. Sér hiti. i risi er 1 svefnherbergi, geymsla og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Á hæðinni er eldhús, borðstofa, stofa ásamt herbergí. Verð 1 mlllj. Ákveöin sala. Kjarrmóar. Um 90 fm sérbýli á góðum stað í Garðabœ. Stór lóð. Bílskúrsréttur. Verð 1450 þús. Lindarhvammur Kóp. Einbýlishús sem er hæö og kjallari sam- tals um 280 fm. Á hæðinni sem er 170 fm er 2ja herb. íbúð. 2—3 stór herb. Stórar stofur, eldhús og baðherb. í kjallara sem er innangengt úr stærri ibúöinni er 95 fm pláss. Innb. bflskúr. Húsið er aö verulegu leytí ný uppgert og stendur á besta stað f Kóp. Ákv. sala. Verð 3,3 mlllj. Mosfellssveit Glæsilegt parhús á besta útsýnisstaö í Mosfellssveit. Húsin afh. i rúml fokhelduástandi í vor. Minni ib. teknar upp f kaupin ef óskað er. Eignir í sérflokki Heiðarbær Einbýli í sérflokki. Húsið er rúmlr 130 fm ásamt 40 fm bílskúr á einni hæð. Vel gróin lóö. Ákv. sala. Verð 2,9 millj. Hrefnugata Tæpl. 100 fm hæð ásamt bílskúr. Ný eldhúsinnrétting. Ný hreinlætistæki, ný raflögn Parket á gólfum. I sérfloki. Ákv. sala. Verð 1550 þús. Vantar tilfinnaniega 3ja til 4ra herb. góöa íbúö í Vogunum, fjársterkur kaupandi. Ath. Seljum jafnt á heföbundnum kjörum sem verötryggöum. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. 28444 Opiö frá 1—3 2ja herb. Krummahólar, 2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Falleg íbúð. Laus fljótt. Útb. 540 þús. Boðagrandi, 2ja herb. 68 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Ný falleg íbúð. Verö 920 þús. 3ja herb. Dvergabakki, 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Falleg íbúð. Verö 1150—1200 þús. Austurbær, 3ja herb. ca. 80 fm ibúð á 2. hæð í nýju húsi. Mjög falleg íbúð. Verð 1200—1250 þús. Álfaskeiö, 3ja herb. um 100 fm íbúð á 1. hæö. Suður svalir. Vönduð íbúð. Verð 1100 þús. Spóahólar, 3ja herb. ca. 97 fm íbúð á 3. hæð. Falleg íbúð. Verð 1150—1200 þús. Tjarnarbraut Hf., 3ja herb. ca. 87 fm íbúð á miðhæð í þríbýl- ishúsi. Endurnýjuð íbúð. Falleg- ur staöur. Verð um 1100 þús. 4ra herb. Hraunbær, 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1200 þús. Framnesvegur, 4ra herb. ca. 90 fm íbúð á miöhasð í stein- húsi. Góð íbúð. Verð um 1 mtllj. Engjasel, 4ra—5 herb. um 115 fm íbúð á 2. hæð. 3 sv.herb., stofa, hol o.fl. Bílskýll. Verð um 1500 þús. Kárastígur, 4ra herb. um 90 fm risíbúð í steinhúsi. Sk. í 3 sv.h., stofu o.fl. Mögul. á 4 sv.herb. og stofu. Góð íbúö. Verð 1 millj. Kambsvegur, 4ra herb. 90 fm rishæö í þríbýlishúsi. Suöur svalir. Verð 1200 þús. Sérhædir Neshagi, neöri hæö og hluti af kjallara f þríbýlishúsi. Hæðin er 130 fm og sk. í 2 stofur, 3 sv. herb., hol og fl. Nýtt gler, teppi og tæki á baöi. i kjallara er mögul. á einst.íbúð eða her- bergjum. Bílskúrsréttur. Verð tilboð. Langholtsvegur, hæö og ris í tvíbýlishúsi samt. um 160 fm að stærð. Sk. m.a. i 2 stofur, 4—5 sv.herb. o.fl. Bílskúr. Verö um 1950 þús. Skólagerði Kóp., Efrl hæö í tví- býli um 90 fm aö stærö. Bílskúr. Verð um 1300 þús. Radhús o.fl. Hvassaleiti, raöhús á 2 hæöum samt. um 200 fm að stærð. Sk. m.a. í 4—5 sv.herb., stofu, borðstofu, sjónv.herb. o.fl. Bílskúr. Gott hús á fallegum stað sunnarlega í götunni. Verö tilboð. Háagerði, raðhús á einni hæð um 90 fm. Sk. í 3 sv.herb., stofu o.fl. Mögul. á aö byggja ofan á húsiö. Verö um 1400 þús. Vífilsgata, parhús sem er 2 hæðir og kjallari samt. um 190 fm aö stærð. I húsinu eru 3 íbúðir þar af tvær 3ja herb og ein 2ja herb. Bílskúrsréttur. Selst í einu lagi. Dalatangi Mosf., raöhús á 2 hæöum samt. um 150 fm að stærö. Sk. m.a. i 3 sv.herb., stofu o.fl. Bilskúr. Nýtt vandað hús. Verð 1800 þús. Einbýlishús Austurbær, einbýlishús á elnni hæð um 135 fm auk bflskúrs. Nýlegt gott hús. Verð 2,5 millj. Klyfjasel, einbýlishús sem er hæð, ris og kjallari samt. um 300 fm. Nær fullgert hús. Verð 2,7 millj. Hafnarfjörður, einbýlishús á 2 pöllum samt. um 200 fm. Bíl- skúr um 50 fm. Ekkl fullgert en íbúðarhæft. Uppl. á skrifst. okkar Arnarnes, fokhelt einbýli um 220 fm auk bílskúrs. Teikningar á skrifst. okkar. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM © d#|D sími 28444 4R Olmlr jníel Árnaton löggillur fatleignatali. Heimir L. Fjeldsted. mm Góð eign hjá 25099 OPIÐ Einbýlishús og raðhús LAUGARNESVEGUR. 250 fm einbýlishús. 40 fm bílskúr. ARNARNES — SJÁVARLÓÐ, 1200 fm sjávarlóð. MOSFELLSSVEIT, 240 fm fallegt einingahús. Verö 2,4 millj. HJALLABREKKA, 160 fm vandaö einbýli. Verð 2,8—2,9 millj. GARÐABÆR, 270 fm fokhelt einbýli. Verð 1,9 millj. SELÁS, 300 fm einbýli, fokhelt. Verð 1,8 millj. ÁLFTANES, 1140 fm einbýlishúsalóö. Verð 280—300 þús. TUNGUVEGUR, endaraðhús. Skipti möguleg á 3ja herb. FROSTASKJÓL, raöhús á 2 hæðum. Fokheld að innan. HAFNARFJÖRÐUR, 190 fm fallegt timburhús. Verö 2 millj. HÁAGERDI, 200 fm fallegt endaraöhús. Verö 2,4 millj. VÖLVUFELL, 136 fm raðhús. Bílskúr. Verð 1,9—2 millj. MOSFELLSSVEIT, 100 fm fallegt endaraðhús. Verð 1,5 millj. KÖGURSEL, 136 fm parhús á 2 hæðum. Verð 1,6 millj. Sérhæðir Á HÖGUNUM, 135 fm falleg efri hæö. Verö 1,9—2 millj. HEIMAR, 150 fm hæö m. bílskúr. Verð 1950 þús. MÁVAHLÍD, 140 fm falleg hæð m. bílskúr. Verð 1,8 millj. 5—7 herb. íbúðir ÆSUFELL, 160 fm íbúö á 5. hæö. Skipti á einbýli. ASPARFELL, 130 fm íbúð á 2.—3. hæð. Skipti á 4ra herb. HVERFISGATA — SKRIFSTOFU-/ÍBÚDARHÚS, 180 fm. MIDBÆR, 200 fm falleg hæð í hjarta borgarinnar. 4ra herb. íbúðir MARÍUBAKKI, 120 fm íbúö á 3. hæð. Skipti á 2ja herb. íbúö í Bökkum. HRAUNBÆR, 117 fm íbúö efst í Hraunbæ. ESKIHLÍD, 110 fm góð íbúð á 4. hæö. Verö 1.200—1.250 þús. AUSTURBERG, 100 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. Verð 1250 þús. LEIFSGATA — BÍLSKÚR, 120 fm efri hæð og ris. Verö 1,4 millj. ENGIHJALLI, 117 fm falleg íbúö á 2. hæð. Verö 1,3 millj. EYJABAKKI — BÍLSKÚR, 115 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1,4 millj. BÁSENDI, 90 fm falleg íbúö á 1. hæö. Verö 1.350 þús. DALSEL, 117 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Bílskýli. MIKLABRAUT, 80 fm íbúð ósamþykkt. Verð 700—750 þús. HÁALEITISBRAUT, 117 fm endaíbúð á 4. hæð. Verð 1,4 millj. ENGIHJALLI, 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. Verö 1250 þús. ENGIHJALLI, 110 fm falleg íbúö á 8. hæö. Verö 1,3 millj. ÁSBRAUT, 110 fm góð íbúö á jaröhæð. Verð 1,1 mlllj. EFSTIHJALLI, 115 fm falleg íbúö á 1. hæö. Verö 1,3 millj. MIKLABRAUT, 100 fm góö íbúö í risl. Verö 1150 þús. FÍFUSEL, 110 fm góö íbúð á 2. hæð. Verö 1,3 millj. SELJAHVERFI, 117 fm glæsileg íbúö á 3. hæö, efstu. Bílskýli. LJÓSHEIMAR, 105 fm góð íbúð á 1. hæð. Verð 1350—1400 þús. HVASSALEITI, 115 fm góð íbúö á 4. hæð. Verð 1,5 millj. FLÓKAGATA Hf., 110 fm íbúð á jarðhæö. Allt sér. Verö 1250 þús. SELJAHVERFI, 115 fm íbúö í skiptum fyrir sérhæö. EFSTIHJALLI, 120 fm íbúö í 2ja hæða blokk. Verö 1,3 millj. SELJABRAUT, 120 fm íbúö í skiptum fyrir 2ja herb. FURUGRUND, 100 fm falleg íbúö á 4. hæö. Verö 1,5 millj. GRÆNAHLÍD, 110 fm falleg íbúö á jaröhæð. Verö 1,4 millj. 3ja herb. íbúðir HVERFISGATA, 85 fm ný risíbúö. Verö 1,1 millj. HVASSALEITI, 95 fm sérhæö í þríbýli. HRINGBRAUT Hf„ 90 fm slétt jaröhæö. Verö 1.1 millj. BJARGARSTÍGUR, 50 fm snotur risíbúð. Verö 850 þús. HRÍSATEIGUR, 60 fm kjallaraíbúð. Allt sér. Verö 900 þús. BRATTAKINN HF„ 80 fm góö íbúð í þríbýli. Verð 900 þús. HRAUNBÆR, 90 fm afburöaglæsileg íbúð. Allt sór. Verð 1,3 millj. SMYRILSHÓLAR — BÍLSKÚR, 95 fm afburöaglæsileg íbúð. ENGIHJALLI, 90 fm falleg íbúö á 8. hæö. Verö 1050 þús. VESTURBRAUT HF. — SÉRHÆÐ, 100 fm. Bílskúr. Verð 900 þús. NJÁLSGATA, 3ja herb. + einstaklingsíbúö. Verð 1 millj. SKIPASUND, 70 fm falleg risíbúö. Verð 850 þús. FLYDRUGRANDI, 80 fm falleg ibúö á 3. hæö. Verð 1250 þús. ENGIHJALLI, 90 fm falleg íbúö á 2. hæö. Verö 1,1 millj. BARMAHLÍD, 90 fm falleg íbúö á jaröhæö. Verö 1,1 millj. HRINGBRAUT HF„ 90 fm slétt jaröhæö. Verð 1,1 millj. NÝBÝLAVEGUR, 85 fm falleg íbúð á jaröhæö. Verð 1,2 millj. ÁLFASKEIO, 100 fm vönduö íbúð. Verð 1,2 millj. KÓPAVOGSBRAUT, 90 fm íbúö á 1. hæö. Allt sér. Verö 1350 þús. 2ja herb. íbúðir HRAUNBÆR, 65 fm góö íbúö á 3. hæö. HAMRABORG, 60 fm góð íbúð á 7. hæð. Verð 920 þús. ENGIHJALLI, 65 fm falleg íbúö á 3. hæö. Verö 900 þús. FÁLKAGATA, 65 fm endaíbúö meö sér inngangi. NÝBÝLAVEGUR — BÍLSKÚR, 60 fm nýleg íbúö. FOSSVOGUR, 50 fm einstaklingsíbúö. KRUMMAHÓLAR, 76 fm rúmgóð íbúð á 5. hæð. Verð 900 þús. S GRETTISGATA, 50 fm kjallaraíbúö. Öll endurnýjuð. Verð 550 þús. VESTURBERG, 65 fm falleg íbúð á 5. hæö. Verð 850 þús. KRUMMAHÓLAR, 55 fm góð íbúð á 2. hæð. Verð 800 þús. HAMRABORG, 65 fm falleg íbúð á 1. hæö. Bílskýli. Verð 950 þús. MIÐBÆR, 60 fm íbúð á 1. hæð. Verð 800 þús. BRATTAKINN — HF„ 60 fm falleg íbúö. Allt sér. Verð 800 þús. LAUGARNESVEGUR — 50 FM — BÍLSKÚR, 50 fm íbúð. SKIPASUND, 65 fm góö íbúð á jarðhæö. Verö 850 þús. EFSTIHJALLI, 60 fm góö íbúð á 1. hæð. Verö 850 þús. HRINGBRAUT, 65 kjallaraíbúö. Verð 800 þús. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.