Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 13 riU SV l\M lt' « FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆO. 21919 — 22940 Opiö 1—4 í dag L Einbýli — tvíbýli — Hafnarfiröi Eignin skiptist í kjallara, haBÖ og óinnréttaö ris. Húsió er ca. 80 fm aö grunnfleti. Eignin er í góöu ástandi. Möguleiki á bílskúrsrótti. Skipti á eign í Reykjavík eöa bein sala. Verö 2 millj. Einbýlishús — Blesugróf m/bílskúr Ca. 135 fm fallegt einbýlíshús á einni hæö. Verö 2,4 millj. Einbýlishús — Kársnesbraut — Kópavogi Snoturt hlaöió einbýlishús sem er hæö og ris, 54 fm aö grunnfleti. 900 fm ræktuö lóö. Bílskúr. Verö 1,2 millj. Einbýlishús m/ bílskúr — Skerjafiröi 80 fm aö grunnfl., haeö og ris. Eignarlóö. Garöur í rækt. Verö 1.300 þús. Einbýlishús — Hofgaröar — Seltjarnarnesi Ca. 227 fm fokhelt einbýlishús m/tvöf. bílskúr. Teikn á skrifst. Verö 2 millj. Parhús — Kögurseli Ca. 136 fm parhús á byggíngarstigi. Fullbúiö aö utan. Verö 1.600 þús. Einbýlishús — Mosfellssveit 240 fm nútt timbureiningahús frá Siglufirói á steyptum kjallara. Bílskúrssökklar 990 fm eignarlóö. Einbýlishús — Frostaskjól — fokhelt Ca. 240 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Verö 1.800—1.900 þús. Endaraöhús — Stekkjarhvammi — Hafnarfiröi Ca. 330 fm raöhús sem er kj. hæö og efri hæö meö innb. bílskúr. Eígnin er ekki fullbúin. Verö 2.600 þús. Raöhús — Engjasel Ca. 210 fm fallegt raðhús á þremur hæðum. Verð 2,5 mlllj. Raöhús — Kambasel — innb. bílskúr Ca. 240 fm fallegt raöhús sem er 2 hæöir og ris. Verö 2.400 þús. Sérhæð með bílskúr óskast Sérhæð í Vesturborginnl — Austurborginnl eða Seltjarnarnesl óskast. Góðar greiðslur i boði. Mögulelki á löngum afhendingartima. Sérhæö — Goðheimar Stórglæsileg íbúö á efstu hæö í fjórbýlishúsi. íbúöin er öll endurnýjuö á sórlega smekklegan hátt. Ca. 30 fm svalir meö stórkostlegu útsýni yfir borgina. Stórholt — efri sérhæð — 7 herb. Ca. 190 fm efri sórhæö og ris í þríbýlishúsi. Sór inng. Sór hiti. Bílskúrsróttur. Suövestursvalír. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö. Verö 2 millj. Lóð — Kópavogi Ca. 800 fm lóö á fallegum útsýnisstaó í Marbakkahverfi. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 110 fm góö íbúó á 8. hæö (efstu) í lyftuhúsi viö Sundin. Glæsilegt útsýni. Veró 1.200 þús. Efstihjalli — 4ra—5 herb. — Kópavogi Ca. 125 fm glæsileg íbúö á 2. hæð (efstu) í tveggja hæöa fjölbýli. Gott útsýni. Herb. í kjallara meö aögang aö snyrtingu. Verö 1.400 þús. Flúöasel — 4ra—5 herb. — Bílageymsla Ca. 110 fm falleg ibúð á 2. haað í fjölbýlishúsi. Verð 1450 þús. Fífusel — 4ra herb. Ca. 108 fm falleg íbúó á tveimur hæöum í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 1.300 þús. Kleppsvegur 4ra herb. — Suðursvalir Ca. 140 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 1.400 þús. Barónstígur — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í þríbylishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Verö 1 millj. Hraunkambur 3ja—4ra herb. Hafnarfiröi Ca 90 fm falleg íbúó á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Verö 1.150 þús. Laufvangur 3ja herb. — Hafnarfiröi 95 fm glæsileg endaíbúö á 1. hæö í litlu fjölbýlishúsi. Suóur svalir. Skipti æskileg á góöri 2ja herb. íbúö. Hagamelur — 3ja herb. Ca 85 fm fbúö á 2. hæö í fjötbýlishúsi. Verö 1100 þús. Vitastígur — 2ja—3ja herb. Ákveöin sala. Ca. 70 fm góö ibúó í nýju fjölbýlishúsi. Góöar svalir. Veró 1 millj. Noröurmýri — 3ja herb. m/bílskúr Ca. 80 fm íbúö á 1. hæð í vönduöu húsi. Nýtt rafmagn. Sér hlti. Verð 1.150 |jús. Skerjafjörður — 3ja herb. Ca. 55 fm risibúö í steinhúsi. Verö 700 þús. Hamraborg — 3ja herb. — Kópavogi Ca. 85 fm falleg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi m. bílageymslu. Skipti á 4ra herb. íbúö i Kópavogi æskileg. Verö 1150 þús. Hringbraut — Hafnarf. — 3ja herb. Ca. 90 fm miklö endurnýjuö ib. á jaröhæð i þribýlishúsl. Allt sér. Verö 1.100 þús. Lindargata — 3ja herb. Laus Ca. 75 fm risibúö í steinhúsi. Verö 750 þús. Njálsgata — 2ja herb. Ca. 70 fm falleg risíbúö í steinhúsi. Suöursvalir. Sér hiti. Verö 800 þús. Óöinsgata — 2ja herb. Ca. 50 fm kjallaraíbúð (ósamþ.) Sér Inng. Verð 580 þús. Dalsel — 2ja herb. — Fullbúin bílageymsla Ca. 75 fm (netto) falleg íbúö á 3ju hæö (efstu) áamt fokheldu risi meö mögul. á 2—3 herb. Parket á allri íbúöinni. Verö 1050 þús. Snæland — einstaklingsíbúö — laus Ca. 40 fm bruttó falleg einstaklingsíbúö á jaröhæö. Verö 700 þús. Frakkastígur — einstaklingsíbúð Ca 30 fm falleg endurnýjuö ibúð á jarðhæö. Verö 400 þús. Atvinnuhúsnæöi — Bolholti — laust fljótlega Ca. 406 fm atvinnuhúsnæói á góöum staó miösvæöis. Skipti á íbúöarhúsnæöi möguleg. Snyrtivöruverslun í miðborginni Snyrtivöruverslun á góöum staö í miöborginni til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. 86988 Vesturbær — Grandi Höfum öruggan kaupanda aö 4ra til 5 Ik. '«dE \ W herb. íbúö á Grandanum. Mjög góöar ■Hróöleikur og JT skemmtun greiöslur í boöi. fyrirháa sem lága! Aá KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, simi 86988. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 — 28190. Opið 1—5 Raðhús og einbýli Hverfisgata Hafnarfirði Skemmtilegt 120 fm parhús á þremur hæöum, auk kjallara. Verö 1350 þús. Laugarnesvegur Ca. 200 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íb. Verö 2,2 millj. Faxatún Garðabæ 130 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 30 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 3 svefnherb. og tvær stofur, nýtt eldhús. Falleg eign. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð. Verð 2,2 millj. Dalsbyggð Garðabæ 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Húsiö er fullfrágengiö aö utan. Neöri hæöin íbúðarhæf. Efri hæöin tæplega tilb. undir tréverk. Möguleiki á tveimur íbúðum í húsinu. Skipti mögu- leg á sérhæö á Reykjavíkur- svæðinu. Verö 2,7 millj. Frostaskjól Ca 240 fm einbýlishus úr steini á tveimur hæöum ásamt innb. bilskúr. Húsiö er fokhelt og til afh. nú þegar. Verö 1,7 til 1,8 millj. Faxatún Garðabæ 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúrssökklum fyrir tvö- faldan bílskúr. Húsiö er meö 4 svefnherb. og arni í stofu. Fal- legur garöur. Laust fljótlega. Verö 2,5 millj. Reykjavíkurvegur Hafn. 125 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris. Húsiö er allt ný endurnýjað og laust frá 1. apríl. Verð 1,6 millj. Grettisgata 150 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris. Mjög mikiö endurnýjaö. Fæst í skiptum, fyrir 4ra til 5 herb. íbúð. Verð 1,3 millj. Kjarrmóar Garðabæ Ca. 90 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti. Húsiö er glæsilega innréttaö. Laust nú þegar. Verö 1,4 til 1,5 millj. Mýrarás Ca 170 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 60 fm bílskúr. Húsiö er tilb. undir tréverk. Verö 2,3 millj. Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl- skúr. Verö 1,5 millj. Blesugróf 130 fm nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Kjallari undir bílskúrnum. Verö 2,5 millj. Guömundur Tómasson sölustj. I Viöar Böövarsson viösk.tr. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bilskúrsplötu. Möguleiki aö greiöa hluta verös meö verö- tryggöu skuldabréfi. Teikningar á skrifst. Verð 1,6 — 1,7 millj. Kambasel Glæsilegt raöhús ca. 240 fm ásamt 27 fm bílskúr. Skipti möguleg á góöri sérhæö í Reykjavík. Verö 2,3—2,4 mlllj. Sérhæðir Hvammar Hafnarfirði 120 fm neðri sérhæö í þríbýlis- húsi ásamt bilskúrsrétti. Verö 1,5—1,6 millj. Unnarbraut Seltjarnarnesi Ca. 120 fm neöri sérhæö í tví- býlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Rauðalækur 140 fm sérhæö á 1. hæö í fjór- býlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Glæsileg íbúö. Verö 1,8—1,9 millj. 4ra — 5 herb. Hraunbær 120 fm íbúö á 3ju hæö í fjölbýl- ishúsi. Parket á gólfum. Suður svalir. Verð 1450 þús. Kóngsbakki 110 fm íbúö í 3ju hæö í fjölbýli. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 1300 þús. Engjasel 117 fm 4ra—5 herb. íb. á 3ju hæö í fjölbýli, ásamt bílskýli. Falleg íb. og fullfrágengin. Verö 1450—1500 þús. Kaplaskjólsvegur 110 fm endaíb. á 1. hæð í fjöl- býlishúsi, (ekki jaröhæð), ásamt bílskúrsrétti. Verö 1,3 millj. Fífusel 115 fm íb. á 1. hæö. Mjög góö eign. Bílskýlisréttur. Verö 1250—1300 þús. Engihjalli 110 fm ib. á 6. hæö í fjölbýli. Fallegt útsýni. Verö 1250 þús. Mávahlíð 140 fm risíb. í tvíbýlishúsi ásamt efra risi. Verö 1550 þús. Kríuhólar 136 fm íb. á 4. hæð í fjölbýli, getur verið laus fljótlega. Verö 1350 þús. Bergstaðastræti 100 fm íb. á jaröhæö. Skemmti- lega innréttuð. Verö 1200 þús. Kleppsvegur 110 fm íb. á 8. hæö í fjölbýlis- húsi. Verð 1150 þús. Jöklasel 96 fm á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Ný og vönduö íb. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Verö 1,2 millj. Hvassaleiti 100 fm tb. á 4. hæö í fjölbýli ásamt bilskúr. Verö 1450 þús. Lögm. Gunnar Guóm. hdl. 3ja herbergja Hagamelur 87 fm á 3ju hæð í fjölbýli ásamt aukaherb. í risi. Verö 1200—1250 þús. Krummahólar Falleg 75 fm íb. á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Verö 850—900 þús. Hagamelur 86 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlis- húsi. Nýbýlavegur Kóp. 80 fm íb. á jarðhæö í þríbýli. Sér inng. Góöur garöur. Verö 1050—1100 þús. Hofteigur 80 fm íb. í kj. ásamt sameiginl. bílskúr. Verö 1 millj. Kársnesbraut 85 fm íb. á 1. hæö ásamt innb. bílskúr í 4býlishúsi. Fallegt út- sýni. Afh. tilb. undir tréverk í maí nk. Verö 1250—1300 þús. Hraunbær 86 fm íb. á jaröhæö. Verð 1050—1100 þús. Engihjalli 65 fm íb. í háhýsi. Þvottaherb. á hæöinni. Frystigeymsla í kjall- ara. Verö 900 þús. Krummahólar 55 fm íb. í fjölbýlishúsi. Geymsla á hæöinni. Frystihólf í kjallara. Verö 870 þús. Nesvegur 70 fm íbúö í nýlegu húsi. Verö 950 — 1 millj. Krummahólar 60 fm íb. á 3ju hæö í fjölbýlis- húsi. Bílskýli. Verö 850 þús. Vesturberg 65 fm íb. á 6. hæö í fjölbylis- húsi. Laus fljótlega. Útb. 500—550 þús. Álfaskeíð Hafnarf. 70 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verö 950—1 millj. Höfum kaupendur aó 3ja herb. íbúó meö bílskúr í Háaleitishverfi. Allt aö kr. 400 |?ús viö samning. aó 3ja herb. íbúó í Þingholtun- um eöa vesturbæ. aö 2ja herb. ib. á Reykjavik- ursvæöinu, aö 3ja—4ra herb. íb. í Heima- og Vogahverfi, aö sérhæö meö bílskúr í austur- borginni, aö einbýlishúsi í vest- urbænum, aö einbýlishúsi í Suóurhlíöum, má vera á bygg- ingarstigi. Sumarbústaðir Bjálkabústaður Nýir danskir bjálkabústaöir í ýmsum stæróum. Einangraöir í hólf og gólf með öllum innrétt- ingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.