Morgunblaðið - 27.03.1983, Page 14

Morgunblaðið - 27.03.1983, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 85009 85988 Símatími í dag frá kl. 1—3 Steinhús viö Fjólugötu Húsiö er vel byggt og viöhald hefur veriö eölilegt. s Grunnflötur hússins ca. 95 fm. Á 1. hæöinni eru 3 stofur, eldhús, wc og inngangur. Á efstu hæöinni eru 4 til 5 herb., baöherb. og svalir. Gott geymsluris er í íbúöinni. í kjallaranum er þvottahús, geymslur og íbúö. Stór ræktuö lóö. Bílskúrsréttur. Ath.: Frábær staösetning. Mögulegt aö lækka útb. ef eftirstöðvar verða verötryggöar. Teikningar á skrifstofunni. Byrjunarframkvæmdir að einbýlishúsi Teikning eftir Víffil Magnússon ; Um er aö ræöa einbýlishús á frábærum staö viö Álftanesafleggjarann, í Hrauninu. Sérstakt tækifæri fyrir aöila sem hefur áhuga á aö vera á fallegum og þægilegum stað, og byggja sérstakt hús meö frá- bæra hönnun. Rúmgóöur bílskúr. s 85009 — 85988 f Dan V.S. Wiium, lögfraadingur. Ármúia 21. Ólafur Guömundsson sölum. ^a^mmmm^^mmmmmmmmmm^m^mmml HUSEIGNIN Opið frá 13—18 Einbýli — Mosfellssveit 240 fm einbýli á tveimur hæðum. Neðri hæð: arinherb., gufubaö, baðherb., og húsbóndaherb. Efri hæð: stofa og borðstofa, eldhús, 3 svefnherb., og baðherb. Verð 2,4 millj. Einbýli — Kópavogur Fallegt einbýli við Fögrubrekku á 2 hæðum. Stofa með arni, stórt eldhús, hjónaherb., 2 barnaherb., baðherb. Kjallari, ófullgerö 2ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 2,6—2,7 millj. Eskiholt — einbýli Glæsilegt 3ja hæða einbýli á byggingarstigi. Teikn. á skrífstofu. Garöabær — einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæðum auk 37 fm bílskúrs. Jaröhæð: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miðhæö: Stór stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldhús, boröstofa og búr. Efsta hæð: Svefnherb., húsbóndaherb. og baöherb. Verð 3,3 millj. Fjarðarsel — raöhús 192 fm endaraöhús á tveimur hæðum. 1. hæð: Stór stofa, svalir, 1 svefnherb., rúmgott eldhús, þvottahús, búr og snyrting. 2. hæð: Stórt hol, 4 svefnherb. og bað. Verð 2,2—2,3 millj. Neshagi — sérhæö + einstaklingsíbúð í kjallara. 135 fm íbúð á 1. hæð auk 30 fm íbúðar í kjallara. Verð 2,5 millj. Herjólfsgata — Hafnarfirði Ca. 100 fm íbúð á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Verð 1200 þús. Efstihjalli — 4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa, rúmgott eldhús og baöherb. Herb. í kjallara fylgir. Verð 1350—1400 þús. Bein sala. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 116 fm íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb., stofa og hol. Rúmgott eldhús. Lítið áhvílandi. Verö 1350—1400 þús. Austurberg — 4ra herb. Tæplega 100 fm íbúö á 3. hæö auk bílskúrs. 3 svefnherb., stofa, og borðstofa, suður svalir. Verö 1250—1300 þús. Bein sala. Leifsgata — 4ra herb. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. Verð 1150—1200 þús. Engihjalli — 3ja herb. Góö 96 fm íbúö á 7. hæð. 2 svefnherb., og stofa. Verð 1100—1150 þús. Fífusel — eign í sérflokki 90 fm íbúö á tveim pöllum, 2 svefnherb. uppi, eldhús, stofa og baðherb. niðri. Viðarklæðningar. Klassainnréttingar. Hrísateigur — 3ja herb. 60 fm íbúö í kjallara. Tvær samliggjandi stofur og 1 svefnherb. Ný eldhúsinnrétting. Baðherb. ný uppgert. Nýjar raflagnir. Tvö- falt gler. Sér inng. Verð 850—910 þús. Jörfabakki — 3ja herb. Ca. 87 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1,1—1,2 millj. Vantar 2ja herb. á Melunum, t Háaleitishverfi, í Gamla bænum, í Hólahverfi og í Árbæjarhverfi. Vantar 3ja herb. í Noröurmýrinni, í Austurbæ i lyftuhúsi, t Gamla bænum er þarfnast viðgerðar. Vantar 4ra herb. í Espigerði og i Laugarneshverfi. HUSEIGNIN SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Opiö kl. 1—5 — Opið kl. 1—5 Seljahverfi — 2ja herb. 50 fm nýleg íbúð á jaröhæð í tvíbýlishúsi með sér inng. Verð 700 þús. Austurbrún — 2ja herb. 55 fm góð íbúð í háhýsi í skiptum fyrir 3ja herb. í Norðurmýri. Boöagrandi — 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Verð 950 þús. Garðabær — 2ja herb. 70 fm giæsileg íbúð á 1. hæð. i tvíbýli. Skipti möguleg á raöhúsi eða einbýlishúsi. Krummahólar — 2ja herb. 55 fm góð ibúð á 5. hæö ásamt bílskýli. Verð 800 þús. Hverfisgata — 2ja—3ja herb. Ca. 90 fm glæsileg ný íbúð á efstu hæð. Útsýni. Verð 1100 þús. Barónstígur — 3ja herb. 75 fm góö íbúö á efri hæð í steinhúsi. Verð 850 þús. Eyjabakki — 3ja herb. 95 fm falleg íbúö með sér þvottahúsi, búri. Glæsilegt útsýni. Verð 1250 þús. Frostaskjól — 3ja herb. 80 fm góð íbúð á jaröhæð. Hentar vel eldra fólki. Verð 1 millj. Laus strax. Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr 90 fm góð íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Verö 1250 þús. Langholtsvegur — 3ja herb. m. bílskúr Ca. 80 fm aðalhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Geymsluris yfir íbúðinni. Verð 1300 þús. Til greina kemur aö taka 2ja herb. ibúð upp í kaup- verð. Seljahverfi — 4ra herb. 114 fm góð íbúð. Verð 1250 þús. Hrafnhólar — 4ra herb. m. bílskúr 120 fm góð íbúö með 30 fm bílskúr. Verð 1400 þús. Efstihjalli — 4ra herb. 120 fm góð íbúö á efri hæð í 2ja hæða blokk ásamt herb. i kjallara. Verð 1350 þús. Ákv. sala. Seljahverfi — 4ra herb. 115 fm falleg íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi i íbúðinni. Stórt herbergi og geymsla í kjallara. Verð 1250 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm góö íbúð á 3. hæð ásamt herbergi í risi. Verð 1150 þús. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm góð ibúð á 1. hæð. Endurnýjuö að hluta. Verö 1300 þús. Hrafnhólar — 4ra herb. Ca. 110 fm góö íbúð á 2. hæö. Verð 1200 þús. Háaleitisbraut — 4ra herb. 117 fm mjög góð íbúð á 4. hæö. Bílskúrsréttur. Verð 1400 þús. Hvassaleíti — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm góð íbúð á 4. hæö ásamt bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verö 1500 þús. Skipholt — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm mjög góö íbúð á 1. hæö ásamt herbergi í kjallara. Bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð, helzt á svipuöum slóöum. Háaleitisbraut — 5 herb. 140 fm mjög góð íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr í íbúöinni. Bíiskúrsréttur. Verð 1800 þús. Seljahverfi — tvær hæöir 180 fm góö íbúö á tveimur hæöum ásamt 35 fm bílskúr í góöu raðhúsi. Verö 2,2 millj. Seltjarnarnes — sérhæð 110 fm góö neðri sérhæö í tvíbýli ásamt bílskúr. Verð 1800 þús. Bárugata — sérhæö 115 fm góð aðalhæö í þríbýlishúsi með bílskúr. Verð 1650 þús. Framnesvegur — raöhús Ca. 100 fm endaraöhús ásamt bílskúr. Verð 1500 þús. Til greina kemur aö taka 2ja herb. íbúö uppí kaupverö. EIGfld Garðabær — raöhús 90 fm 3ja herb. íbúð á góöum stað. Verð 1450 þús. Ákveöin sala. Seltjarnarnes — raöhús 200 fm fallegt hús á 2 hæðum. Verð 2,8 millj. Fljótasel — raöhús 250 fm gott hús með innbyggöum bílskúr og lítilli íbúö á jaröhæö. Eignaskipti möguleg. Engjasel — raöhús 250 fm mjög vandaö hús. 2 hæöir og ris á bezta stað í Seljahverfi. Fullfrágengin eign. Glæsilegt útsýni. Verð 2,5 millj. Fjarðarsel — raöhús 250 fm fallegt hús meö sér íbúö í kjallara. Verö 2,8 millj. Hvassaleiti — raöhús Ca. 200 fm stórglæsilegt hús ásamt innbyggð- um bílskúr. Stórar stofur með arni. Rúmgott eldhús með góðum innréttingum. Sér svefn- gangur o.fl. Gott skipulag. Fallegur garður. Arbæjarhverfi — garöhús 150 fm gott hús á einni hæð ásamt bílskúr á bezta stað í Árbæjarhverfi. Vandaö hús aö gerð og frágangi. Skipti möguleg á minni íbúö meö bílskúr. Verð 2,5 millj. Seljahverfi — einbýlishús Um 250 fm steinhús, kjallari, hæð og ris ásamt 35 fm bílskúr. Húsið er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Verö 2,5 millj. Kleppsholt — einbýlishús Gott timburhús á steyptum kjallara ásamt bíl- skúr. Stór lóö meö trjágróðri. Góöur staður. Verð 2,2 millj. Kópavogur — einbýlishús 265 fm gott einbýlishús með möguleikum á 2 íbúðum. Sólríkur staöur. Möguleiki á að taka eina eða fleiri minni eignir upp í kaupverð. Verð 3,3 millj. Akrasel — einbýlishús 300 fm fallegt hús á góðum staö með frábæru útsýni. Húsiö er 2 hæðir. Möguleiki á sér íbúö á jaröhæð. Skipti möguleg á raöhúsi í Seljahverfi. Fossvogur — einbýlishús Fallegt hús á góðum stað. Uppl. aðeins á skrifstofu, ekki í síma. Klyfjasel — einbýlishús 270 fm fallegt timburhús. Húsið er rúml. tilb. undir tréverk, en vel íbúðarhæft. Bílskúr 50 fm. Verð 2,5 millj. Skipti möguleg á hæð með bíl- skúr eða raðhúsi í Seljahverfi. Álftanes — einbýlishús 140 fm timbureiningahús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Verð 2,1 millj. Hólar — fokhelt raðhús 150 fm hús á 2 hæðum, ásamt innbyggðum bílskúr. Afhendist tilbúið að utan með gleri og hurðum. Verð 1450 þús. Laugavegur — skrifstofuhúsnæöi Höfum til sölu 2 hæðir hentugar fyrir skrifstofur á bezta staö viö Laugaveg. Akranes — einbýlishús 150 fm hús á stórri hornlóð á góðum staö i bænum. 25 fm bílskúr. Verð 500 þús. Blönduós — parhús Ca. 60 fm gott hús ásamt bílskúr. Verö 850 þús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Rvík. Siglufjöróur — húseign Húseign meö 3 íbúöum. Lítiö áhvilandi. Laust fljótlega. Uppl. á skrifstofunni. Selfoss — einbýlishús 140 fm gott hús meö 45 fm bílskúr. Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæöinu. Akureyri — Hrísalundur 4ra herb. 115 fm góö íbúö á efstu hæö i 3ja hæöa blokk. Skipti á eign í Reykjavík möguleg. Verð 900 þús. Jörö — Snæfellsnes Góö bújörö á norðanverðu Snæfellsnesi. Uppl. á skrifstofunni. UmBODID ■ LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ EIGMd UIT1BODID LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.