Morgunblaðið - 27.03.1983, Side 18

Morgunblaðið - 27.03.1983, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 Bernar-bréf frá Önnu Bjarnadóttur Alexandrea gerði sér dælt við þingmennina Bardaman er rokin ur bænum, vinur hennar, sem hún seldi ríkisleyndarmál, er farinn ur landi og þingmennirnir, sem veittu henni upplýsingar, eru fegnir að vera sloppnir frá Bern og komnir heim af Bellevue-hótelinu. Fréttir af njósnamáli þessu þóttu safaríkar á fimmtudaginn fyrir viku þegar blöðin komust loksins á snoðir um það. Ekkert dagblaðanna, nema æsifréttablaðið Blick, sló þó fréttinni upp með flennifyrirsögnura — Svisslendingar eru lítið fyrir að gera of mikið úr hlutunum. Þeir bíða þess í stað eftir að málið verði tekið fyrir rétt og dómur kveðinn upp yfir konunni, Alexandreu Lincoln, sem var Hún er þrítug og sögð lagleg og ljóshærð. Hún vann á barnum á Bellevue í tæpt ár en hætti vorið 1981. Hótelið er afar fínt og huggulegt. Það stendur tignarlegt við hlið þinghúss Svisslendinga og er mikið notað af þingmönnum. Þeir koma ekki til bæjarins nema þrjár vikur í senn, fjórum sinnum á ári og kjósa margir að búa á Bellevue á meðan þingið starfar. Barinn er viði klæddur, með þægi- legum leðurstólum. Þar slappa ákærð fyrir njósnir 18. maí 1982. þeir gjarnan af eftir þingfundi og spjalla saman — líkt og íslenskir þingmenn sem fá sér kaffi á Borg- inni. Alexandrea var vingjarnleg og gerði sér dælt við þingmenn úr öll- um flokkum. Hún hafði áhuga á pólitík og spurði opinskátt um hin ýmsu mál. Þingmennirnir sáu lítið athugavert við forvitni hennar og töluðu frítt. Fimm hafa viður- kennt við yfirheyrslur að hafa fylgt henni heim og eytt með henni nótt. Hún er einnig sögð hafa verið afar hugguleg við blaðamenn og einhverjir úr svissnesku leyniþjónustunni kunna að hafa fallið fyrir hennar ljósu lokkum. Myndir eru sagðar til af henni með einhverjum körl- um en þær hafa ekki sést enn og oft er meira slúðrað en góðu hófi gegnir. Alexandrea átti líka fastan vin. Hann var æðsti starfsmaður líb- ýska sendiráðsins í Bern, Mo- Barinn tæmdist þegar fréttin barst út. hammed Abdel Malek, og kom il Sviss í maí 1980. Þau sóttu bari og boð stíft og fóru ekki í felur með samband sitt. Svissnesk yfirvöld litu Malek hornauga strax sumar- ið 1980 og fóru að fylgjast með ferðum þeirra beggja. Vinskapur Alexandreu við þingmennina kom í ljós og þeir voru brátt kallaðir í yfirheyrslur. Sumir sögðust hafa tekið eftir forvitni bardömunnar en ekki tek- ið hana alvarlega. Einn mundi eft- ir að hafa týnt skjalatösku á barn- um og annar sagði að einhverjir pappírar, sem hann var með, ------RAÐHUS--------------- Vekjum athygli á aö viö höfum óvenjugott úrval af vönduöum raöhúsum, sem eru öll ákveöiö í sölu: ENGJASEL Endaraöhús sem er kjallari og tvær hæöir ca. 222 fm. Fullgert gott hús, kjöriö fyrir barnafólk. Útsýni. Verö ca. 2,5 millj. Skipti á raö- eöa einbýlishúsi í Breiöholti koma til greina, þarf ekki aö vera fullgert. FJARÐARSEL Endahús, samt. ca. 240 fm þ.e. jaröhæö, hæö og ris, auk bílskúrs. Á jaröhæöinni er 3ja herb. sér íbúö. Á hæöinni eru mjög rúmgóöar stofur o.fl. í risi 3 svefn- herb. og bað. glæsilegt hús. Verö 2,9 millj. FLÚÐASEL Endahús á tveim hæöum um 170 fm. Á hæöinni eru stofur, eldhús, þvottaherb., w.c. o.fl. Á efri hæöinni eru 4 svefnherb. og stórt baöherbergi. Verö 2,2 millj. HVASSALEITI Pallahús um 258 fm meö bílskúr. Húsiö er rúmgóöar stofur, stórt húsbóndaherb., 4—5 svefnherb., sjón- varpshol, tvö baðherb., o.fl. Mjög gott hús á frá- bærum staö. Verð 3,2 millj. LJÓSALAND Pallahús ca. 194 fm. 8 herb. íbúö meö 6 svefnher- bergjum. Hægt aö hafa einstaklingsíbúö á neösta palli. Bílskúr fylgir. Eftirsótt hús á einstaklega róleg- um staö. Verö 3,1—3,2 millj. YRSUFELL Hús á einni hæö ca. 135 fm auk bílskúrs. 3—4 svefnherb., stofur, eldhús, baö, þvottaherb. o.fl. Þetta er eitt af þessum notalegu húsum á einni hæö. Verö 1.950 þús. Símatími frá kl. 13.00 til 15.00. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guöbrandtson, Þorateinn Steingrímaaon, Iðgg. laateignaaali. Vesturberg sala — skipti 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæö. íbúöin er m.a. stofa m. svölum, 3 herb. o.fl. Verö 1350 þús. íbúöin er laus nú þegar. Ákveðin sala. Skipti á 2ja eöa 3ja herb. íbúö koma einnig vel til greina. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 101 Reykjavtk Slmi 27711 \ OPIÐ 2—4 Vesturbær — Boðagrandi Stórglæsileg 100 fm íbúö á efstu hæö í blokk. Sér- hannaöar innréttingar og parket á gólfum. Gott út- , sýni. Laus strax. Ákv. sala. íbúö í sérflokki. Sólvallagata 170 fm hæö (4. hæð), svalir meðfram allri íbúöinni. Góö eign, sem hentar jafnt fyrir félagasamtök, skrifstofuhúsnæði sem stóra fjölskyldu. Hús og eignir Bankastræti 6. Sími 28611. Kvöldsími 17677. Blaöburóarfólk óskast! Vesturbær Austurbær Garöastræti Lindargata 39—63 Garðastræti 45 Símar 22911—19255, Kópavogur einbýli Einbýli samtals 160 fm auk tvöfalds bílskúrs. Á góöum staó í austurbæ Kóp. Vönduó eign meö sórhönnuöum inn- róttingum. Seljahverfi raðhús Endaraöhús samtals um 288 fm f Selja- hverfi. Stór bílskúr. Skemmtíleg eign. Aö mestu frágengin. Hugsanlegt aö taka minni íbúö uppi kaupverö. Austurbær 5—6 herb. Um 150 fm hæö í þríbýll í Helmahverfl. Björt og sólrík haBÖ. Bílskúr. Vesturborgin 4ra til 5 herb. Um 100 fm sórhæö í þríbýli i vestur- borginni. 3 svefnherb. Bílskúr. Hvassaleiti — 4ra til 5 herb. Um 112 fm hæö meö 3 svefnherb. Mik- iö útsýni. Vesturborgin hálf húseign Hálf húseign í steinhúsi. M.a. góö 3ja herb. efri hæö. Mikil sóreign í húsinu sem er tvíbýli, m.a. einstaklingsíbúö í risi. Kópavogur 3ja til 4ra herb. Um 100 fm sórhæö í þríbýli viö Borg- arholtsbraut. 2—3 svefnherb. Kjarrhólmar 3 herb. Um 90 fm falleg hæö meö tveim svefn- herb. Skólabraut Kóp. Efri hæö um 90 fm í þríbýli. 3 svefn- herb., góöur bílskúr. Ath. hagkvæmir greiösluskilmálar ef samiö er strax. Hafnarfjörður 3ja til 4ra herb. Um 100 fm miöhæö viö Hólabraut. Björt íbúö meö miklu útsýni. Bílskúrs- róttur. Boöagrandi 3ja herb. Falleg 3ja herb. ný íbúö viö Boöa- granda. Ðílskúr. Skrifstofulager — húsnæði Til sölu húsnæði viö Langholtsveg sem er gott herb. á hæö, auk rýmis í kjallara sem nú er innréttaö sem einstaklings- íbúö. Hentar sérstaklega fyrlr smærri heildsölu. Laus nú þegar. Hvassaleiti 4ra til 5 herb. Um 112 fm hæö meö 3 svefnherb., mik- iö útsýni. Vesturborgin — hálf húseign Hálf húseign í sfeinhúsi. M.a. góö 3ja herb. efri hæö Mikil séreign í húsinu sem er tvibýli, m.a. einstaklingsibúö í risf. Ath. fjöldi glætilegra eigna einungia I makaakiptum. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.