Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 23

Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 23 IMÐ EINKENNIR STARFSEMI ÞESSARA 2ja FYRIRTÆKJA Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÖÐS REYKJAVtKUR) Framkvæmdastjóri: Pétur Þór Sigurðsson hdl. VerÖbréfamarkaÖur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Sími 28566 Forstöðumaður: Pétur Kristinsson Hvað býr að baki töium? Hvernig ávaxtar þú sparifé þitt? Endanlegt verð í samningi skal reiknað út frá staðgreiðslu- verði miðað við greiðslutilhögun hverju sinni. Markaðsverð Staðgreiðsluverð /\ /\ Altt greitt strax ahrit verðbólgu þvi engm Markaðsverð Staðgreiðsluverð Markaðsverð B /\ /\ /\ Áhvil Eftirst : 15% sem leiðir sem jafngildir þá enn hærra markaðsverði Markaðsverð Staðgreiðsluverð Markaðsverð /\ /\ /\ Eftirst Verðtr sem leiðir til sem jafngildir þá enn hærra markaðsverði 100% Verðtryggð veðskuldabrét Dæmi um raunaukningu höfuðstóls eftir 9 ár. | Verðtryggð S;: spariskírteini ríkissjóðs Verðtrygging veitir vörn gegn verðbólgu - en hefur þú hug- leitt hversu mikla þýðingu mismunandi raunvextir hafa fyrir arðsemi þína? Yfirlitið hér að neðan veitir þér svar við því. Tft4% VERÐTRYGGOUR SPARNAÐUR - SAMANBURDUR A AVOXTUN Verðtryggmg m.v lánskjarav í sitölu Nafn- vextir Raun- avoxtun Fjoldi ara til að tvöf raungildi hofuðstols Raunauknmg hofuðst eftir 9 ár Veðskuldabréf 3% 8% 9ár 100% Sparisk rikissj. 3 5% 3.7% 19ar 38 7% Sparisjóðsreikn 1% 1% 70ár 9.4% Verötryggöur > sparisjóösreiknmgur Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf. veitir m.a. aðstoð við tilboðsmat og greiðsluáætlun sem byggir á reynslu, fjármálalegri sérþekkingu og tölvuvæðingu. Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins hefur víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlar þeirri þekkingu án endurgjalds. FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS HF Grensásvegur 13 108 Reykjavík Sími 8 36 66 Framkvæmdastjóri: Sigurður H. Ingimarsson, viðskiptafræðingur. Fjárfestingarfélag íslands hf. var stofnað 14. maí 1971 samkvæmt heimild í lögum frá Alþingi nr. 46, 6. maí 1970. Markmið félagsins er að efla íslenskan atvinnurekstur og örva til þátttöku í honum með því að fjárfesta í atvinnufyrir- tækjum og veita þeim fjárhagslega fyrirgreiðslu og beita sér fyrir nýjungum í atvinnumálum. Félagið er almenningshlutafélag og leggur því ekki hömlur á meðferð hlutabréfa sinna. Hluthafar eru nú 86. — Þar er um afar ólíka aðila að ræða, s.s. Framkvæmdasjóð íslands, Lífeyrissjóð verslunar- manna, Iðnaðarbankann, Iðnlánasjóð, Lífeyrissjóð verksmiðjufólks, Samband íslenskra samvinnufélaga, Verslunar- bankann, Olíufélagið, Samvinnubankann auk fjölda einstaklinga. í stjórn félagsins eru: Gunnar J. Friðriksson, formaður Eyjólfur Konráð Jónsson, Guðmundur B. Ólafsson Guðmundur H. Garðarsson Kristleifur Jónsson Þorvaldur Guðmundsson Hjörtur Hjartarson Gunnar S. Björnsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.