Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 30

Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27 MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Fóstrur óskast að dagheimilinu Hörðuvöllum. Uppl. í síma 50721. Hjúkrunar- fræðingur óskast að dvalarheimilinu Ásbirgi, Hveragerði. 50 prósent starf fram að hausti vegna for- falla. Uppl. í síma 99—4289 og 99—4471. BOKHALDSTÆKNI RÁÐNINGARÞJÓNUSTA óskar eftir að ráða: AFGREIÐSLUSTÚLKU fyrir tískuverzlun við Laugaveg. Við leitum aö stúlku sem getur hafið störf strax og unnið frá 13—18. Æski- legt að viðkomandi sé vön afgreiðslu. Umsóknareydublöd á skriístoíu okkar. Umsóknir trúnaöarmál ef þess er óskað. Rádningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjórii Úlíar Steindórsson úmi 25255. Bókhald Uppgl'öi Fjárhald Eignaumsýsla Rádrungaiþjónusta Ungur byggin- gaverkfræðingur með 2ja ára reynslu í hönnun buröarvirkja, óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „B-klocc — 20“. Vélstjóra og matsvein vantar á 60 tonna togbát sem fer síðan á humarveiðar, geröur út frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 91-95572 og 99-3438. jj Hjúkrunar- fræðingar Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir hjúkrunar- fræðingum til starfa. Um hlutastörf getur ver- ið að ræða. í boði er góð vinnuaðstaða, dagvistunarpláss og húsnæöi. Einnig er óskað eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast strax eöa fljótlega, helst vanir Datsun-viðgerðum, mikil vinna. Bifreiöa verkstæöi Þórðar Sigurössonar, Ármúla 36, sími 84363. Auglýsingateikn- ari og free-lance- Ijósmyndari geta bætt við sig minni sem stærri verkefn- um. Fljót og ódýr þjónusta. Tilboð sendist augl. Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „Hönnun — 83—023“. Tölvutækni- fræðingur — Computer Engineer nýkominn frá námi og vinnu í Bandaríkjun- um, óskar eftir starfi. Er vanur viðhalds- og viðgerðavinnu. Margt kemur til greina. Allar frekari upplýsingar veittar í síma 34710 á morgun, mánudag, og næstu daga frá kl. 10—16. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtaldar biðfreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Ford Escort Austin Mini árg. 77 S-P3 árg. '82 Peugeot 304 árg. 74 BMW315 árg.’81 VW 1300 árg. 72 Volvo 244 árg. 77 Fiat Polonez árg. ’80 Datsun 140 y árg. 79 Lada árg. 75 Fiat 128 árg. 78 Ford Escort árg. 74 Ford Escort árg. 73 Ford Cortina árg. 74 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, mánudaginn 28.03.83, kl. 12—17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 29.03.83. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁJRMÚLA 3 SÍMI81411 Útboð — Utan- hússmálning Tilboð óskast í að mála að utan húsið Borg- artún 18 í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja hjá verkfræðistofunni Borgartún sf., Lágmúla 7, Reykjavík. Tilboö verða opnuð á sama stað föstudaginn 8. apríl 1983 kl. 11.00 f.h. Útboö B.S.F. Byggung Kópavogi óskar hér meö eftir tilboðum í vinnu við uppsteypu og móta- uppslátt í Alfatúni 17—25, Kóp. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu félagsins Hamraborg 1, 3. hæð gegn 1.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 14. apríl kl. 10. f.h. að Hamraborg 1. Stjórnin. Útboö íslenska járnblendifélagið hf., Grundartanga, óskar hér með eftir tilboðum í flutning á starfsfólki milli verksmiðjunnar að Grundar- tanga og Akraness tímabilið 1. maí 1983 til 30. apríl 1985. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofum fé- lagsins aö Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavík. Skrifleg tilboð verða opnuð að Grundartanga 11. apríl nk. kl. 14.00. íslenska járnblendifélagiö hf. Tilboö óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra: Toyota Cressida árg. 1978 Mazda 121 árg. 1978 Chevrolet Nova árg. 1976 VW 1303 árg. 1974 VW 1300 árg. 1973 Saab 96 árg. 1974 Mazda 929 árg. 1975 Bílarnir veröa til sýnis á réttingaverkstæði Gísla Jónssonar, Bíldshöfða 14, mánudaginn 28. marz. Tilboðum skal skila fyrir kl. 17.00. /f®* TRYGGINGAR * 82800 Tilboö óskast í gröft og fyllingar á verslunarlóö KRON við Furugrund í Kópavogi. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, Kóp., gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tllboö veröa opnuö á sama stað fimmtudaginn 7. apríl 1983, kl. 11.00 að viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. (0ÚTBOÐ Tilboö óskast í lögn Grafarvogsræsis 1. áfanga fyrir gatnamálastjór- ann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorrl, Fríklrkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 12. apríl, 1983 kl 14.00 e.h. ______ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjölbýl- ishúsi í Hlíðunum, þak undanskiliö. Verkið er: að hreinsa vandlega alla lausa málningu af og þvo með háþrýstidælu, mála eina yfirferð með hraunmálningu, með pensli, síðan aðra meö utanhússmálningu, þeirri er best þykir aö mati verkkaupa. Gluggar: skafa og hreinsa allt laust af, kítta eftir þörfum, mála eina umferö meö glæru solignum og aðra yfirferð meö góðri máln- ingu að vali verkkaupa. Uppl. í síma 32386. Útboö — Leikskóli Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í byggingu leikskóla viö Smárabarö í suöurbæ Hafnarfjaröar. Um er aö ræöa aö fullljúka byggingu aö gr.fl. ca. 270 fm og rúmtaki ca. 1000 fm. Verkkaupl sér um jarövinnu. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings, Strand- götu 6, þriöjudaginn 29. mars gegn 2.500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 12. aoril kl. 10.00. Bæjarverkfræöingur Húsbyggjendur Framleiöi glugga og opin fög, inni- og úti-, svala- og bílskúrshurðir, eldhús- og baðinn- réttingar, fataskápa og sólbekki. Verslunareigendur. Hef góöa reynslu í fram- leiðslu innréttinga í verslanir. Gott verð — Greiðslukjör. Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00. Geymiö auglýsinguna. þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.