Morgunblaðið - 27.03.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.03.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvítug stúlka sem er vön afgreiðslu- og þjón- ustustörfum óskar eftir fjöl- breyttu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73892. Aflið meiri tekna meö vinnu erlendis, USA, Kan- ada, Saudi Arabía, Venezuela, framtiöarstörf og tímabundln störf. Verzlunarstörf, verka- menn, iðnaöarmenn. Frekari upplýsingar fást meö pvi aö senda nafn og heimilisfang ásamt 3 alþjóölegum svarfrí- merkjum sem fást á pósthúsum til: Foreign Employment, Dept, 5032, 701 Washington Street, Buffalo, N.Y. 14205 USA. Allar upplýsingar frá okkur eru á ensku. l^húsnæöíl Lðsikasíj Óskum eftir 4—5 herb. íbúö. Getum borgaö hálft ár í fyrirframgreiöslu. Uppl. í síma 25335 eftir kl. 6. öruggar greiöslur og áreiöaniegt fólk. Lítil íbúö eöa stórt herb. óskast til leigu. Vinnustota óskast einnig til leigu. Vinsamlegast hringiö í síma 35615. Enska í Englandi Fjölbreytileg og skemmtileg 2ja—3ja og 4ra vikna námskeiö í sumar. Gist hjá enskum fjöl- skyldum. Uppl. í síma 36016. IOOF 3 = 1643288 = □ Mimir 59833287-I.Atkv. Frl. I.O.O.F. 10 = 1643288* = Sp. Hvítasunnukirkja Fíladelfíu Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 20. Ræöu- maöur Hlnrik Þorsteinsson og Einar J. Gislason. Fórn til skál- ans. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Vegurinn Almenn samkoma í Síöumúla 8 kl. 14.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Keflavík Slysavarnadeild kvenna Kefla- vík, aöalfundur veröur haldlnn í lönsveinafélagshúsinu Tjarnar- götu 7, mánudaginn 28. mars kl. 9.00. Nefndin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma í kvöld kl. | 20.30. Ræöumaöur Gunnar Hamnöy. Söngv. Árni og Svana j syngja. Allir velkomnir. Tilkynning fré félaginu Angliu Síöasta kaffikvöld félagsins veröur aö Aragötu 14, nk. priöjudagskvöld 29. mars kl. 20.00. Brian Holt segir frá. Þetta er ennfremur siöasta kennslu- kvöld félagsins í vetur. Kennsla hefst aftur í haust. Anglíufélagar fjölmennið. Stjórn Angliu. Trú og líf, Eddufelli 4 Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Veriö velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir Ferðafélagsins um péakana: 1. 31. marz—4. april kl. 08. Hlööuvellir — skiöagönguferö (5 dagar). 2. 31. marz—4. april kl. 08 Landmannalaugar — skíöa- gönguferö (5 dagar). 3. 31. marz—3. apríl kl. 08 Snæfellsnes — Snæfellsjökull (4 dagar). 4. 31. marz—4. apríl kl. 08 Þórsmörk (5 dagar). 5. 2. april—4. apríl kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Tryggiö ykkur far í feröirnar tim- anlega. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. oijat Hjálpræðis- herinn Kirfcjustræti 2 i kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Brig. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6, sími 14606 Símsvari utan skritstofutima. Sogin — Lambafellsgjá Sunnud. 27. mars kl. 13.00 Gengiö um litfagurt útbrunniö hverasvæði á miöjum Reykja- nesskaga. Eitthvaö annaö skemmtilegt veröi færöin slæm. Leiösögn: Kristján M. Baldurs- Tunglskinsganga Mánudagskvöld 28. mars kl. 20.00 Göngum í Bessastaöanes. skoö- um Skansinn, heilsum upp á Óla og Völu og tökum sporiö viö fjörubál. Sjáumst. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. marz: 1. Kl. 10 Skíöagönguferö um Kjósarskarö. Fararstjóri: Sigurö- ur Kristjánsson. Verö kr. 150. 2. Kl. 13 Meðalfell (363 m) — gönguferö. Fararstjórl: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 150. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag Islands. KFUM og KFUK, Hverf- isgötu 15, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Ræöumaö- ur Kristín Markúsdóttir. Allir velkomnir. Kvenfélag Keflavíkur Páskabingó veröur haldiö miö vikudaginn 30. marz kl. 8.30 aö Hafnargötu 80 (Vikln). Konur takiö börnin meö. Stjórnin. e J| UTIVISTARFERÐIR Péskar í Þórsmörk meö Útivist Holl útlvera, hressandi göngur um tjöll. feli, fuöir og nef. ! glöö- um hóp og galvöskum. Skálinn í Básum er nýr, hlýr og notalegur. Fjörugar kvöldvökur með söng og glensi. 5 d. ferö 31. mars, fararstj. Ágúst Björnsson. 3ja d. ferö 2. apríl, fararstj. Aslaug Arndal og Berglind Káradóttir. Fritt f. börn til 7 ára hálft f. 7—15 ára. Pésksr é Fimmvörðuhélsi Fyrir áhugasama fjalla- og jökla- fara, reynda eöa óreynda. Dvaliö í skála á Fimmvöröuhálsi í 3—4 nætur. Fariö á jökla á göngu- skiöum undir leiösögn og leiö- beiningum Hermanns Valssonar. 5 d. ferö 31. mars. Utivist, Lækjargötu 6. 2. hæö. Sími 14606 og simsvari utan skrifstofutima. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Arnarflug vill leigja litla íbúð frá 1. apríl — 1. okt. Uppl. gefur Guömundur Magnússon í síma 29511. Leiguíbúð óskast Óska eftir að taka 3ja—4ra herb. íbúö á leigu í vesturbænum frá 15. júní. Meömæli geta fylgt ef óskaö er. Sigurður I. Snorrason, Hringbráut 113, sími 13226. Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir 1500—2000 fm iðnaöarhúsnæði í Reykjavík, til leigu eöa kaups. Húsnæðiö þarf aö vera á jaröhæö og aðkeyrsla góö. Tilboð skilist til Hagvangs hf., Grensásvegi 13, 108 Reykjavík, sími 83666. Samband Eggjaframleiðenda Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu frá nk. áramótum undir hreinlega starfsemi. Æskileg stærö: 2—300 fm. Æski- leg staðsetning í vesturbænum eöa nágrenni. Tilboð merkt: „lönaðarhúsnæði — 409“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. apríl. húsnæöi f boöi Sauðárkrókur Til sölu er glæsilegt 5 herb. raöhús á Sauð- árkróki. Lóö frágengin. Uppl. í síma 95-5470 eftir kl. 18.00. Lagerhúsnæði til leigu Höfum til leigu viö Sundahöfn ca. 160 fer- metra lagerhúsnæði á jaröhæö. Tilboö sendist blaöinu fyrir 30. marz merkt: „Lag- erhúsnæði“. Til leigu við Barónsstíg 190 fm á 2. hæð sem má skipta í smærri einingar. 100 fm á 3. hæö, aö hluta undir súö. 125 fm á 1. hæö. Tilvalið fyrir teiknistofur, auglýsingastofur, skrifstofur o.fl. Leigutími frá 1. maí nk. Tilboö sendist í augld. Mbl. fyrir 1. apríl nk. merkt: „Barónsstígur — 448“. Til leigu í alfaraleið 170 fm fyrir skrifstofur — teiknistofur. Nýtt húsnæði sem er fullinnréttað. 4 herb. kaffi- stofa — afgreiðsla. Laust til afhendingar nú þegar. Uppl. í síma 40930 og 40560, mánudag til föstudags. Til leigu er jöröin Mörk í Villingaholtshreppi sem er ca. 10 hektarar óræktað land ásamt 270 fm húsnæöi. Heppilegt fyrir kjúklingabú eöa annan hliöstæöan rekstur. Ath. Rafmagn, vatn og sími er á staðnum (er í þjóðbraut). Tilboö sendist til Morgunblaðsins fyrir 1. apríl, merkt: „Sumar — 447“. tiikynningar Áskorun til greiðenda fasteignagjalda í Kópavogi Hér meö er skorað á alla þá sem eigi hafa lokið greiöslu fyrri hluta fasteignagjalda fyrir áriö 1983 að gera skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Hinn 6. maí nk. verður krafist nauöungaruppboös sam- kvæmt lögum nr. 49/1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert full skil. Innheimta Kópavogskaupstaðar Fólk í kvikmynd Okkur vantar fólk í kvikmynd, sem á aö ger- ast áriö 800 á íslandi, til þess aö koma fram í statistahlutverkum. Allir aldurshópar koma til greina. Hringdu í síma 28810 milli kl. 9 og 17 næstu daga og mæltu þér mót við okkur. Útgerðarmenn — Skipstjórar Viljum gera samning viö línubát sem gæti stundaö veiöar á löngu í vor og sumar. Óskum einnig eftir aö kaupa löngu. Nánari uppl. í síma 84911 kl. 9—12. | fundir — mannfagnaöir j Frá Steinsteypu- félagi íslands Félagiö boöar til almenns fundar mánudag- inn 28. mars kl. 20.30 að Hótel Loftleiöum. Fundarefni: Hefðbundinn íslenskur útveggur, hönn- un, varma- og rakavandamál. Fyrirlesarar: Gunnar Torfason verkfræöing- ur, Guöni Jóhannesson verkfræöingur. _________________________Stjórnin. óskast keypt | Sumarbústaöur óskast Óska fiftir aö kaupa sumarbústaö ekki mjög langt frá Reykjavík. Tilboð er greini staösetn- ingu, stærð (mynd æskileg), vérð og greiöslu skilmála sendist til afgreiöslu Morgunblaðs- ins fyrir 6. apríl nk. merkt: „Hagkvæm viö- skipti — 3734“. Fyrirtæki óskast Fjársterkir kaupendur óska eftir aö kaupa fyrirtæki, helst í fullum rekstri eöa meö góða rekstrarmöguleika. Til greina kemur t.d. heildverslun, iðnfyrirtæki eða annar arðbær rekstur. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 31. mars nk., merkt: D — 345“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.