Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 44

Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 44
QOTT FOLK 44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 Eitureíhi, pyntingar og fjöldamorð í Afganistan — segir í niðurstöðu alþjóðlegra vitnaleiðslna í Osló 0*10, fré Jan-Erik Lauré, fréttarilara Morgunblaösins. ALÞJÓÐLEGUM vitnaleiðslum um ástandið í Afganistan lauk í Osló í síðastliðinni viku og leiddu þær í Ijós, að Sovétmenn beita þar pyntingaraðferðum, hafa framið fjöldamorð á saklausum borgunum og beita eiturefnahern- aði. Fjöldi afganskra uppreisnarmanna tók þátt í vitna- leiðslunum. Fugldagsíns er Motgurihaniffii £raFhíIíps Morgunhaninn frá Philips er útvarpsklukka. Eins og góðum morgunhönum sæmir getur hann galað jafnt á FM-, mið- og langbylgju. Hann getur hafið upp raust sína með frekjulegu, ákveðnu vekjaraklukkuhljóði; sungið fyrir þig létt morgunlög eða jafnvel drifið þig í morgunleikfimina. Morgunhaninn er fugl allra daga! Verð frá 1.790,00 krónum. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655 Farida Ahmadi var pyntuð af stjórnarhernum í margar vikur. Sovéskur hermaöur, sem haföi gengið til liös við uppreisnar- menn fyrr á þessu ári, haföi til- kynnt aö hann myndi taka þátt í vitnaleiöslunum, en haföi haft bækistöðvar í Pakistan ásamt uppreisnarmönnunum. Hann hvarf hins vegar sporlaust fyrir skömmu og hafa nokkrir Afganir, sem til hans þekktu, tjáö norsk- um blaöamönnum aö honum hafi veriö kippt úr umferö af útsend- urum Sovétmanna í Pakistan. Mörg vitnanna höföu starfaö í afganska hernum eöa lögregl- unni og var Mohammed Ayyoub Assil einn þeirra. Hann var yfir- maöur í lögreglunni i Kabúl, en gekk til liös viö uppreisnarmenn í nóvember siöastliðnum. Assil sagöi frá því viö vitnaleiösluna hvernig afgönskum hermönnum var kennt aö nota viöbjóöslegar pyntingaaöferöir, en Sovétmenn tóku einnig þátt í aögeröunum. Assil var til aö mynda þvingaöur til aö horfa á þegar sovéskur yfir- maöur stakk augaö úr fanga nokkrum til aö losa um málbeiniö á öörum fanga. Einnig er beitt rafmagnspyntingum og lögreglu- hundum er sleppt lausum á þá fanga sem neita aö segja tii upp- reisnarmanna. Hundar þessir hafa oröiö mörgum föngum aö bana. Assil sagöi einnig frá því Borö og 4 stólar kr. 5.900. Stærð á borði 95 sm og stækkun 40 sm. Litur: Ijóst og brúnbæsað. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU i ff i »itw ARMULI 4 SIMI82275

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.