Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 45

Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 45 NQACK FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilaframleiðendurnir VOLVO, SAAB og SCANIA nota NOACK rafgeyma vegna kosta þeirra. Frá vitna- leiöslunum í Osló hvernig óbreyttir borgarar máttu horfa upp á Sovétmenn mis- þyrma eiginkonum þeirra. Farida Ahmadi, sem barist hefur meö uppreisnarmönnum, var pyntuö af hernum i margar vikur. Hún var t.d. þvinguö til aö taka inn töflur sem valda innvort- is blæóingum og fékk sprautur sem leiddu til þess aö hún missti meðvitund. Ahmati þurfti einnig aö þola rafmagnslost og bar- smíöar og var brennd meö gló- andi prjónum. Um tveggja vikna skeið þurfti hún aö standa upp- rétt. Fullyrt var viö vitnaleiðslurnar, aó þúsundir Afgana hafi látið lífið vegna pyntinga í Kabúl. Michael Barry, sem er banda- rískur mannfræöingur og sér- fróöur um málefni Afganistan, telur að um fjóröungur lands- manna hafi látiö lífið vegna stríðsins hingað til í landinu. „Sovétmenn eru aö fremja þarna raunverulegt þjóöarmorð," sagöi hann viö vitnaleiöslurnar. Tvö vitni sem áöur störfuöu í afganska hernum sögöu frá því hvernig sovéskir ráögjafar heföu leitt herinn þegar hundruð sak- lausra borgara voru myrt í litlu sveitaþorpi. Atvik þetta átti sér staö í bænum Kerala áriö 1979, en eitt vitnanna, Abdul Azim, stóð vörö viö bæinn þegar afg- anskir hermenn, undir forystu Sovétmanna, flykktust þangað. Erindiö var aö leita andstæöinga stjórnvalda og þegar enginn slík- ur fannst gengu þeir berserk? gang og skutu u.þ.b. 350 sak- lausa borgara til bana. Síðar voru líkin grafin meö aöstoö skriðdreka. Azim gekk til liðs viö uppreisnarmenn eftir aö hafa horft á þennan atburö. Fleiri vitni sögöu frá fjölda- moröum hersins úti á lands- byggðinni, þar sem uppreisnar- mennirnir berjast. Á einum staö var ungbarn hálshöggviö fyrir augum móðurinnar til aö fá hana tl aö tjá sig um aöseturstaö uppreisnarmanna. Hermenn hafa einnig sagt frá eiturefnahernaði Sovétmanna í landinu. Efnunum er varpaö úr flugvélum á svæöi uppreisnar- manna og hafa fjölmargir látist af þeim sökum. Fjölmörg atriöi komu fram í þessum alþjóðlegu vitnaleiöslum í Osló. Vitnin fullyröa aö Sovét- menn gangi stööugt haröara fram gegn borgurum og hreyfing uppreisnarmanna veröi stööugt öflugri. Mikill fjöldi blaðamanna hefur fylgst meö vitnaleiöslum þessum, en þær voru haldnar eftir aö norskur blaðamaöur, sem starf- aöi sjálfstætt, var drepinn á síö- astliðnu ári, þar sem hann var á ferli meö uppreisnarmönnum í Afganistan. / ^ TsMtfreýðcmdi %Us Hvítöl A adeins /1 krónnr líterinn > ;V Komið við í cifgreiðs/u okkar í Pverholúna og kaupið ódýrt páskaöl í lítratali. • ' V-- Ssis- • • HF. OLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Þverholti 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.