Morgunblaðið - 27.03.1983, Side 47

Morgunblaðið - 27.03.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 47 Gigtarfélag íslands auglýsir eftir liðsmönnum Innrétting á Gigtlækningastööinni er nú langt komin og ef ekkert óvænt tefur, tekur stööin til starfa meö haustinu. En „margs þarf búiö viö“, og skuldir hvíla þungt á félaginu. Félagið hefur gíróreikning nr. 304050. Inn á hann geta þeir sem vilja leggja verkefninu liö, lagt hvaöa upphæö sem þeir mega missa. Gigtsjúkir á landi voru eru varlega taliö 25.000. Þaö er því margra hagur aö Ijúka þessu verkefni. Vel vitum viö, aö margir eru lítt aflögufærir, en hvern- ig væri aö skera niöur einhverja neyzlu, sem jafnvel eykur á gigtina? Þessi auglýsing kostar félagiö ekkert, því hjón sem hættu aö totta vindla, greiöa hana. Gigtarfélag íslands, Ármúla 5, Reykjavík. Sími 30760. Geymið auglýsinguna ef illa stendur á. Baráttan gegn gigtinni er rétt að byrja. okron Síðumúla 31 C33706 | pleiTigler | Nú jietur þú notið sólar og suðræns andrúms- lofts flesta mánuði ársins! Með nýja tvöfalda plexiglerinu frá Akron kemur þú upp notalegri garðstofu eða byggir yfir svalirnar á skjótan og hátt og skapar þér þannig sólbaðs- og blómaræktunaraðstöðu óháða nöprum kulda- gjósti norðursins. Tvöfalt plexigler er ekki aðeins firnasterkt og sérlega ódýrt,- það býr einnig yfir kostum sem gera það í senn spennandi og sérstætt: • Gulnar ekki • Hita og hljoðeinangrandi • Hleypir utfjolublaum geislum i gegn • Þú verður sólbrúnn í gegnum það • Blomaræktun verður leikur einn • Raunverulegum solardogum fjolgar til muna Við smðum eftir máli og gefum góð ráð Hafðu samband. MARIANNE FAITHFULL Times Square The Blue Millionaire Falling from Grace Morning Come Ashes in My Hand Running for Our Lives Ireland She’s Got a Problem A Child’s Adventure J MARIANNE FAITHFUU Nyjasta platan er komin út „A Child’s Adventure“ gefur fyrri tveim metsöluplötum Marianne ekkert eftir. FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.