Morgunblaðið - 20.04.1983, Page 6

Morgunblaðið - 20.04.1983, Page 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1983 Þjóðarsamstaða í álmálinu var aldrei í Alþýðubandalaginu - eftir Jónas Elíasson, prófessor Stóra bomban Það var árið 1981 að Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra fór að gera athugasemdir við að Alu- suisse seldi sjálfu sér súrál á of háu verði. Þó auðvitað sé ekkert við slíkt að athuga, þá var samt sjálfsagt að endurskoða reikninga ÍSAL því súrálsverðið og annar rekstrarkostnaður kemur inn í reikningslegan hagnað og þar með skattgreiðslur ÍSAL. Þetta höfðu menn séð fyrir við gerð álsamn- ingsins og endurskoðun skatta fór fram árið 1975 og þá var ennfrem- ur samið um hærra raforkuverð til ÍSAL. Því þótti mönnum hávaðasöm framsetning ráðherra á málinu einkennileg þegar allir voru honum sammála um að endurskoðunar væri þörf. Endurskoðun Endurskoðun Coopers & Ly- brand leiddi í ljós verulegan mis- mun á faglegu mati annars vegar og túlkun ráðherra hins vegar. Ekki er enn fengin niðurstaða í þessum þætti málsins þó iðnað- arráðherra láti skína í annað og fjármálaráðherra sé búinn að láta reikna ÍSAL nýja og hærri skatta, sem hann reyndar fær ekki borg- aða. Engin hækkun er heldur fengin á raforkuverðinu til ÍSAL, þó allir viðurkenni að það hefur lækkað mjög að raungildi síðan 1975 vegna verðfalls á dollaranum og lágs verðs á áli. - eftir Einar K. Guð- finnsson, Bolungarvík Það hefur vakið athygli að Framsóknarflokkurinn hyggst nú leggja út í kosningabaráttuna með gömlu og lúnu niðurtalninguna helsta að vopni. Um reynslu fram- sóknar af þeim vopnaburði má hafa helst línur úr ferskeytlu Bólu-Hjálmars: „Ég kem eftir kannski í kvöld/ með klofinn hjálm og rofinn skjöld/brynju slitna, sundrað sverð og synda- gjöld." Nú má það teljast nokkur póli- tísk bíræfni, af Framsóknar- flokksins hálfu, að bjóða kjósend- um upp á niðurtalningarleiðina öðru sinni. Landsmenn hafa fund- ið fyrir því undanfarin misseri hvernig sú stefna hefur reynst. Þrátt fyrir fagrar yfirlýsingar forystumanna Framsóknarflokks- ins um að leið þessi væri greiðfær út úr efnahagsvandanum, hefur komið í ljós að hún hefur reynst gagnslaus í baráttunni við dýrtíð- ina. Því er nú haldið fram af fram- sóknarmönnum að ástæðan fyrir því hversu illa hafi gengið, sé viljaleysi samstarfsflokkanna í ríkisstjórninni. Árið 1981 hafi niðurtalningin í rauninni verið reynd og skilað árangri. Framsókn áfellist ríkisstjórnina Lítum aðeins nánar á þessa full- yrðingu. Hvað felur hún í sér? I fyrsta lagi felur hún í sér þungan áfellisdóm yfir efna- hagsstefnu núverandi ríkisstjórn- ar. Með þessari yfirlýsingu fram- sóknarmanna er í raun og veru „Við höfum ekki efni á því, að hafa fleiri iðnað- arráðherra sem bersýni- lega eru bandingjar sértrúarhópa í Alþýðu- bandalaginu og geta ekki hreyft sig án þess að óttast um sitt póli- tíska líf.“ Samningar Þegar Hjörleifur tók við ráð- herradómi árið 1979, var svigrúm til samninga. Nú er aðstaða okkar til að semja við Alusuisse um hærra raforkuverð dálítið erfið vegna þess að áliönaður stendur almennt illa. Eigi að síðar var ekki annað að sjá fyrst í stað en al- mennur vilji væri til samninga nú bæði hjá forráðamönnum ÍSAL á íslandi, Alusuisse í Sviss og á Al- þingi. Var mynduð álviðræðu- nefnd með þátttöku allra stjórn- málaflokka og hún hélt fundi með fulltrúum Alusuisse og ÍSAL. Vonuðust menn eftir að samning- ar mundu takast. Það var hins vegar ljóst, að ef samningar tækj- ust myndi það ekki verða fyrir til- stilli iðnaðarráðherra, heldur þrátt fyrir hann, svo orðhvatur sem hann hefur verið í ræðum sín- um um álmáliö. I álviðræðunefnd- inni og gagnvart þjóðinni gerði hann miklar kröfur um þjóðar- samstöðu um sín viðhorf. „Gengisstefnan árið 1981 hafði líka annað í fór með sér. Verðlag á innfluttum varningi varð neytendum tiltölu- lega hagstæðara en verðlag á innlendri framleiðslu. Þetta boð- aði auðvitað slæm tíð- indi fyrir innlendan samkeppnisiðnað.“ sagt að á ríflega þriggja ára valdaferli ríkisstjórnarinnar hafi einvörðungu verið tekið til hend- inni á einu ári. Nú er það vitaskuld matsatriði hvenær menn telja að vel sé unnið. En ætli nokkur telji að hér hafi verið vel að verki staðið, er and- ófsaðgerðum gegn verðbólgunni var einvörðungu haldið uppi eitt ár af þremur. Það er út af fyrir sig rétt hjá framsóknarmönnum að sundur- lyndið innan ríkisstjórnarinnar, þó ekki færi það alltaf hátt, kom í veg fyrir að samstaða næðist um aðgerðir. Það sýna fjölmörg dæmi svart á hvítu. Engum vafa er til að mynda undirorpið, að mjög dróst að bráðabirgðalögin frægu litu dagsins ljós vegna þess að ekki ríkti um efni þeirra samstaða í stjórninni. Fylgifrumvarp bráða- birgðalaganna, vísitölufrumvarp- ið, birtist í skötulíki, seint og um síðir, þar sem ekki var eining á meöal stjórnarliða um efni þess. Ef efnahagsstefnan á árinu 1981 var niðurtalningin í framkvæmd, er ekki úr vegi að líta ögn á árang- Þjóðarsamstaðan Hvorki í álviðræðunefndinni, eða á Alþingi hefur skort vilja til að standa saman gagnvart Alu- suisse. Það hefur hins vegar aldrei komið í ljós hvað iðnaðarráðherra vildi semja um. Hann hefur verið nokkuð duglegur við að setja fram kröfur sem Alusuisse gat ekki fall- ist á, en hvað hann vildi semja um hefur aldrei komið í ljós. Alu- suisse vill semja um stækkun og hærra raforkuverð og það vilja margir hér innanlands, en ekki Hjörleifur. Þetta sannaðist þegar ljóst var, að meirihluti álviðræðu- nefndar var reiðubúinn til að setja fram samningstilboð sem innifól byrjunarhækkun á raforkuverði sem líkur voru til að Alusuisse hefði fallist á til að koma sam- ningum af stað. Þá neitaði Hjör- leifur að vera með. Því er enginn vafi, að með þessari neitun glataði Hjörleifur tækifærinu til að skapa þá þjóðarsamstöðu sem hann allt- af hafði verið að predika. Þarna fór hún fyrir borð, vegna þess að Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra neitaði að vera með. Hjörleifur gat ekki samið Það er enginn vafi á að Hjörleif- ur gerði sér vonir um að geta sam- ið í upphafi málsins. Það er líka ljóst hvað gerði þessar vonir hans að engu. Strax og ljóst var að ef til vill stæði til að semja um aukna stóriðju (þ.e. stækkun ÍSAL) upp- hófst kurr í hinu klassíska mót- mælaliði Alþýðubandalagsins sem öllu mótmælir, einkum og sér í lagi öllum samningum við útlend- urinn. I ljósi hans geta menn síðan vegið og metið gagnsemi slíkrar efnahagsstefnu. Það er þeirrar efnahagsstefnu sem Framsóknar- flokkurinn boðar fyrir þessar kosningar. - Niðurtalning Efnahagsstefna ársins 1981 var boðuð með kunnri ræðu á gaml- árskvöld árið 1980. Meginatriði efnahagsstefnunnar voru eftirtal- in. 1. Ný stefna í gengismálum, þar sem gengi krónunnar var haldið föstu og óbreytilegu og að horfið yrði frá reglubundnu gengissigi, til að jafna mun erlendra og inn- lendra verðlagshækkana. 2. Hert verðstöðvun. Verðhækk- anir sem voru háðar samþykki Verðalagsráðs og ríkisstjórnar (yfirverðlagsráðs) voru takmark- aðar við fyrirframgefin mörk á hverju tímabili. 3. 7 prósentustig voru dregin frá verðbótum á laun frá 1. mars. Þar með voru kjarasamningar hausts- ins 1980 numdir úr gildi. Rétt er það að hin nýja stefna hafði gífurlega mikil áhrif. Því miður urðu þau áhrif fyrst og fremst til ills. Þessar efnahagsað- gerðir voru ekki til þess fallnar að gera efnahagskerfið heilbrigðara eða öflugra. Þær reyndust ekki varanleg lækning á verðbólgunni. I raun og veru var niðurtalningar- ævintýrið lítið meira en einmitt það; ævintýri, sem við erum enn þann dag í dag að súpa seyðið af. Taprekstur í góöæri Árið 1981 ríkti sannkallað góð- æri til sjávarins. Þorskaflinn hef- inga í hinum vestræna heimi. Samningum um landhelgi, um frí- verslun, um stóriðju, um varnar- samstarf, um næstum hvað sem er, öllu er mótmælt og þeir sem vilja semja eru ásakaðir um land- ráð og landsölu. Aðeins einu sinni hefur þetta lið verið eftirminni- lega knésett. Það var þegar Magn- ús Kjartansson, sem iðnaðarráð- herra, samdi við Union Carbide, um kísiljárnverksmiðju á Grundartanga. Það vantaði ekki að liðið færi af stað og reyndi að koma Magnúsi frá, en hann reynd- ist sterkari. Það var fyrst og fremst sterk staða Magnúsar á Þjóðviljanum sem bjargaði honum þá. Hjörleifur hefur enga slíka stöðu innan Alþýðubandalagsins, hann mundi aldrei lifa það af sem ráðherra þess flokks að semja við Alusuisse gegn andstöðu Þjóðviljaklíkunnar. Þannig fór fyrir þjóðarsamstöðu Hjörleifs. Þegar á reyndi var hún ekki fyrir hendi í hans eigin flokki. Einhliða hækkun? Mörgum finnst áreiðanlega að við íslendingar eigum einhliða að hækka raforkuverðið til ÍSAL. Al- þýðubandalagið heldur því fram að við eigum að setja lög um að hækka raforkuverðið og nota þær tekjur til að greiða niður húshit- un. Sannleikurinn er sá að við mundum að líkindum engar tekjur fá. Alusuisse hefur nefnilega stað- ið við sinn hluta samningsins, t.d. hafa þeir virt kaupskylduákvæðið. Ef íslendingar rjúfa samninginn einhliða er Alusuisse hægt um hönd að brjóta kaupskylduákvæð- ur aldrei orðið meiri í Islandssög- unni. 460 þúsund tonn bárust að landi; nærfellt 50% meiri þorsk- afli en fékkst árið 1978, svo dæmi sé tekið. Aðstæður á erlendum mörkuðum voru líka í meginatrið- um hagfelldar. Þetta ár hefði því getað orðið sannkallað góðæri fyrir íslenskan sjávarútvg. Því miður varð raunin önnur. Geng- isstefna niðurtalningarinnar gerði það að verkum að svo varð ekki. Hraðfrystihúsaiðnaðurinn, burðarás íslensks sjávarútvegs, var allt það ár rekinn með halla. Tap þessarar atvinnugreinar nam um 5 prósentum á árinu, að mati Þjóðhagsstofnunar, og er sú tala síst ofætluð. I landinu ríkti óðaverðbólga. Kostnaður innanlands jókst úr öllu valdi, en útflytjendur, þeirra á meðal hraðfrystihúsin, fengu ekki tekjuaukningu í samræmi við útgjaldaaukninguna, vegna geng- isfrystingarstefnu ríkisstjórnar- innar. Enda var svo komið á haustdög- um árið 1981, að vestfirskir hraðfrystihúsamenn, sem þó hafa ekki haft hátt með kvörtunum, sáu sig tilneydda að kalla sjávar- útvegsráðherra, pólitískan föður niðurtalningarstefnunnar, vestur á ísafjörð, til þess að tjá honum þau vandræði, sem undirstöðuat- vinnugrein þjóðarinnar stæði nú frammi fyrir. Jónas Klíasson ið, kaupa minna rafmagn og draga framleiðsluna saman. Ef íslend- ingar- hækka raforkuna einhliða um 100%, þá getur ISAL sagt upp 100—200 mönnum og dregið fram- leiðsluna saman um 20—30% og við stöndum uppi fjárhagslega í sömu sporum og áður, nema hvað 100—200 manns hafa misst at- vinnuna. En vegna þess að ÍSAL hefur kaupskyldu þá hafa þeir ekki dregið saman framleiðsluna í vetur eins og flestar verksmiðjur Alusuisse (sumar hafa lokað) heldur haldið áfram að framleiða, þó allar geymslur væru fullar og engir til að taka við álinu nema Hafnarfjarðarhraun. Við verðum að komast áfram Við íslendingar eigum duglega tæknimenn sem fyrir löngu hafa sýnt okkur fram á hvaða mögu- Það getur verið að framsókn- armenn telji að ekki hafi niður- talningarleiðin enn verið full- reynd. En það fólk sem starfar að útflutningsgreinunum og skynjar hvílíka vá stefnumörkun þessi boðar því, er án efa á öðru máli. „Útlend atvinnustefna“ Gengisstefnan árið 1981 hafði líka annað í för með sér. Verðlag á innfluttum varningi varð neytend- um tiltölulega hagstæðara en verðlag á innlendri framleiðslu. Þetta boðaði auðvitað slæm tíð- indi fyrir innlendan samkeppnis- iðnað. Enda þarf enginn að fara í grafgötur um að fátt gerði íslensk- um iðnaði jafn örðugt fyrir og gengisstefnan þetta ár. Niðurtaln- ing Framsóknarflokks og Alþýðu- bandalags var því í raun og veru „útlend atvinnustefna"; hleypti lífi í innflutninginn, en dró úr við- gangi innlendrar framleiðslu. Þetta skyldu menn hafa í huga næst þegar forkólfar Alþýðu- bandalagsins hefja fagurgala sinn um hina „íslensku leið“. Árið 1981 markar líka upphafið að viðskiptahalla þeim, sem þjóð- arbúið stendur nú frammi fyrir. Árið 1980 nam viðskiptahallinn 2,4% af þjóðarframleiðslu. Árið 1981 5%, árið 1982 11% og í ár er talið að hann verði 6—8%, þrátt fyrir bráðabirgðalögin, sem meðal annars áttu að hafa það að markmiði að draga verulega úr viðskiptahallanum. Ástæðurnar eru auðsæjar hverjum hugsandi manni. Eins og þegar hefur verið drepið á, raskað- ist hlutfall innflutningsverðs í samanburði við innlenda fram- leiðslu. Aðeins einn aðili græddi á þessu innflutningsæði. Ríkissjóður mat- aði krókinn, þar sem tekjur hans af innflutningsgjöldum jukust og margfölduðust. Niðurtalning hefur hvergi tekist Þó að leitað sé með logandi ljósi Nú er nóg komið af niðurtalningarleið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.