Morgunblaðið - 20.04.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.04.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1983 >cjo?nu< 7? r . HIÍ 'TLRINN |Vil 21.MARZ-19.APRÍL l»ú nærð betri stjórn á tekjum þínum og eyðslu. Þér bjóðast tækifæri til að nýta persónulega eign!e>ka þína til fjáröflunar. I*»í færð spennandi fréttir eða heimsókn. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Sjálfsöryggi þitt eykst þannig að skapandi sjálfstúlkun tekst vel. Þú færð athygli og velvilja fólks í kringum þig. Samskipti við hitt kynið ganga vel. '4^2 TVÍBURARNIR ÍÍaS 21. MAl-20. JÍINl (ierðu ekki of mikið í dag og stuðlaðu þannig að betri heilsu Þú ættir að búa til nýja sjálfs- ímynd. Einhver af hinu kyninu hrífur þig. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Þér býðst aukið vald og virðing í félagsmálum. Þú verður mikil- vægur í einhvers konar hóp- vinnu. Gættu þín á spennu í ástamálunum í dag. Hún gæti leitt til svefnleysis. r^UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST í Sjálfsöryggi þitt í vinnunni eykst og þú nærð góðum árangri. Þú ert rómantískur dag og færð frumlega, skapandi hugmynd. Notaðu frítímann áhugamál eða skeramtanir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22.SEPT. Þú færð aukna tiltrú á tilver- unni og áhugi þinn á ferðalög um og námi eykst. Það eru spennandi breytingar á döfinni í vinnunni. Þær gætu þó truflað heimilislífið. VOGIN W/lZTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Kynhvötin er aukin, heppnin ráðandi í sameiginleeum fjár- hagsmálum. Fylgstu vel með spennandi fréttum. Ef þú átt ferðalag í vaendum skaltu ekki láta neitt trufla það. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Náið samband styrkist og þér gengur vel í samkeppni og laga- legum málefnum. Þú ert spennt- ur tilfínningalega en forðastu hvatvíslega eyðslu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Afkastageta þfn og sjálfsöryggi aukast í vinnunni. Heilsa og lífskraftur aukast jafnframt. Þú hittir nýja, spennandi persónu, en allt daður verður bara stund- arfyrirbæri. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ástarsamband styrkist, áhætta gefur arð og skapandi vinna tekst vel. Gættu þín á spennu og smá slysum í vinnunni í sam- bandi við samskipti þín við hitt kynið. •■rir^ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Fjölskyldubondin styrkjast. Fjárfestingar í húsnæðismálum gefast vel. Forðastu áhættur eða brask. Frumleg, skapandi vinna vel til fundin. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Tengsl við nágrannanna styrkj- ast. Þú gætir fengið hlutverk leiðtoga í samfélaginu. Fylgstu með spennu í vinnunni en ánægjuíegum fréttum heima fyrir. CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK WHAT PO YOU PO U)ITH A REPORT THAT 6ET5 A "P MINU5"? PO YOU 5AVE tT 0R WHAT ? B: Hvað gerir maður við stíl upp á fímm? Geymir maður hann eða hvað? TELL ME, MARCIE, UIHAT CAN YOU PO UIITH IT? C: Segðu mér það, Magga, hvað gerir maður við hann? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Árið 1959 kom út merkileg bók í Danmörku, „Bridgereis- an langa — Sebastian Knuhrr og kompaní" eftir tvo danska höfunda, Poulsen og Sigfus- son. Þetta er léttleikans bók, barmafull af kímni og skemmtilegum spilum. Fjórir heiðursmenn leggja upp í pílagrímsferð með skemmtiferðaskipi til Ítalíu, landsins helga í augum allra bridgespilara. Tilgangurinn var skýr og göfugur: að spila bridge dag og nótt. Þessir menn eru allir lunknir spilar- ar, hver á sína vísu. Þar er fremstan að telja Knuhrr hershöfðingja, reffilegur karl, með rjóðar kinnar, yfirvömb og hermannlegt yfirvarar- skegg, og rödd sem spannar allan veðurhæðaskalann. Hinir eru Madsen, Sörensen og Hansen. Madsen er mikill sjarmör og diplómat. En að baki blárra barnsaugnanna býr slægð sem gerir hann að eitruðum andstæðingi við græna borðið. Sörensen er dálítið snobbað- ur og ánægður með sig. Hann er kallaður Weissenbesser af félögum sínum, eða „sá sem veit betur", því hann sleppir aldrei tækifæri til að láta ljós sitt skína á kostnað annarra. Þetta er orðin nokkuð löng kynning, en ég hef hugsað mér að birta nokkur spil úr þessari bók á næstu dögum, og þá er skemmtilegra fyrir lesandann að þekkja svolítið inn á kjötið á bak við áttirnar. Þetta spil munum við skoða á morgun: Nordur ♦ 985 V 5 ♦ ÁD3 ♦ DG10764 Vestur Austur ♦ G10632 ♦ D4 V 842 V ÁG973 ♦ 972 ♦ KG4 ♦ 85 Suður + ÁK2 ♦ ÁK7 VKD106 ♦ 10865 ♦ 93 Suður spilar 3 grönd og fær út hjartaáttu. Spurningin er, má vinna spilið með bestu vörn? Umsjón: Margeir Pótursson Nýi Ungverjalandsmeistar- inn, Attila Schneider, fékk ódýran vinning gegn stór- meistaranum Barczay á Skák- þingi Ungverjalands fyrir ára- mótin. Hvítt: Barczay, svart: Schneider, Drottningarind- versk vörn. 1. d4 — Rf6, 2.c4 — e6, 3. Rf3 - b6, 4. g3 - Ba6, 5. b3 - Bb4+, 6. Bd2 - Be7, 7. Rc3 - c6, 8. e4 - d5, 9. Dc2 - dxe4, 10. Rxe4 - Bb7, 11. Bd3 — c5, 12. Bc3 — Rc6, 13. dxc5 — bxc5, 14. 0-0 — Dc7, 15. Hadl - 0-0-0,16. De2? (Betra var 16. Rxf6) 16. - Hxd3!!, 17. Hxd3 - Rxe4 og Barczay sá sig nauðbeygðan til að gefast upp, því 18. Dxe4 er svarað með 18. — Rd4!, 19. Dg4 - Rxf3+, 20. Hxf3 - Dc6l, 21. Kg2 - h5, 22. Df4 - g5 o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.