Morgunblaðið - 20.04.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1983 63 Heimsókn torsets íslands, Vigdísar Finnbogadóttur, til Frakklands dagana 12. 15. apríl rar ákaflega riðburdarík. Forseti íslands rar á ferdinni frá morgni til krölds, ræddi rið Mitterrand Frakklandsforseta í Elrséeböll, sat kröldrerðarreislu Cerssons utanríkisráðherra, heilsaði upp á Chirac borgarstjóra Parísar í ráðhúsinu, rar á frumsýningu í Óperunni í boði Jacques Langs, menningarmálaráðberra og sjárarútregsráð- herrann Lengagne fylgdi henni í dagsferð út á Bretagne-skaga. Forseti íslands rar heiðraður rið hátíðlega athöfn í Sorbonne-háskóla, skoðaði Versalahallir og merkileg bandrit í Þjóðskjalasafni. Og tækifærið rar nýtt til að rera riðstödd mikla kvnningu útflytjenda á íslenskum rarningi, sýningu á íslenskri krikmrnd. Útlaganum, sem franskir stjórnmálamenn, listafólk og forsetafrú Mitterrand sóttu, og hitta um 250 íslands- rini og íslendinga búsetta í Frakklandi bjá sendiherra íslands, Tómasi Tómassyni. Hér á síðunni birtum rið nokkrar myndir úr Crír forsetans til Frakklands. E.Pá. Vigdís Finnbogadóttir heilsar ungum íslendingum sem búa í París í móttöku sem efnt var til í sendiráðinu í tilefni komu hennar. í sjórainjasafninu í Challot-höll hitti forseti íslands Michelle ('harcot, dóttur vísindamanns- ins dr. Charcot sem fórst meö skipi sínu Pour-Qui-Pas viö Mýrar árið 1936. Afhenti for- seti sérstakri minningardeild um dr. Charcot koparskjöld úr skipinu, sem hér rak. Michelle Charcot er ákaflega viröuleg og Ifk fóður sínum, eins og sést hér á myndinni. Hún er þarna að koma í safnið með manni sínum og forstjóra safnsins. Gamall sjómaður gaf sig fram við forseta íslands. Hann hafði siglt á íslandsmið með síðustu skútunum frá Paimpol um 1930. En frá 1912 til 1914 voru oft á miðunum um 5000 sjó- menn frá Frakklandi. Vigdís ræðir við Francois Mitt- errand í Elysée-höll. Tómas Tómasson sendiherra hafði boð inni í íslenska sendi- herrabústaðnum fyrir um 300 fslendinga og Islandsvini í Frakklandi. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, heilsar þar Högnu Sigurðardóttur, arkitekt, sem starfar í París. Útflutningsaðilar á íslandi not- uðu tækifærið meðan Island var í sviðsljósinu í Frakklandi vegna opinberrar heimsóknar forseta Islands og buðu við- skiptafólki og blaðamönnum til kynningar á Islandi, íslenskum matvælum og fatnaði á hótel- inu George V., að viðstöddum forseta, utanríkisráðherra, sendiherra íslands og ráðu- neytisstjóra utanríkisráðuneytis. Forseti íslands kemur á kvikmyndasvninguna á Útlag- anum eftir Agúst Guðmunds- son í einu af stærri bíóunum við Champs Elysée í París. Frederick Mitterrand, eigandi hússins og bróðursonur forset- ans, tekur á móti henni. For- setafrúin Danielle Mitterrand kom óvænt á sýninguna. Hún snýr baki í myndavélina og sést á litlu myndinni Forseti íslands leggur blóm- sveig að minningarskildi um ungan sjómann sem hvarf við ísland tvítugur að aldri árið 1919. f Versölum. Þar er verið að gera upp skrautiö í höllunum. Forseti íslands fvlgist með slíku verki. Vigdís var mikið Ijósklædd í ferðinni og notaði viðeigandi hatta meira en hún hefur gert áður. Þessi frönsku hjón komu til móts við forseta Islands í Paimpol, klædd sínum bret- ónsku búningum og konan færði forseta höfuðbúnað kvenna í héraðinu, sem hún hafði saumað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.