Morgunblaðið - 20.04.1983, Side 20

Morgunblaðið - 20.04.1983, Side 20
AUK Auglýsingastofa Kristínar 62.114 68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1983 Fermingar á sumardaginn fyrsta Fermingarguðsþjónusta í Safn- aðarheimili Árbæjarsóknar, sumar- daginn fyrsta, 21. apríl, kl. 11 og kl. 2. Prestur sr. Guðmundur Þor- steinsson. Ferming kl. 11 árdegis. Stúlkur: Bergey Hafþórsdóttir, Engjaseli 5. Berglind Ólafsdóttir, Hraunbæ 3. Dóra Birna Kristinsdóttir, Heiðarási 1. Kristín Sigríður Gunnarsdóttir, Brekkubæ 30. Stefanía Rós Gísladóttir, Heiðarási 17. Svanlaug Þorsteinsdóttir, Hraunbæ 190. Unnur Gylfadóttir, Glæsibæ 8. Drengir: Einar Gunnar Þórisson, Hábæ 37. Guðmundur Víðir Guðmundsson, Víðivöllum v/Elliðavatn. Kristján Þór Jónsson, Hraunbæ 198. Ólafur Freyr Þorsteinsson, Suðurhólum 24. Sigurgeir Steindór Gunnarsson, Hraunbæ 74. Vignir Björnsson, Hraunbæ 160. Ferming kl. 2 e.h. Stúlkur: Anna María Garðarsdóttir, Hraunbæ 45. Elín Brynjólfsdóttir, Hraunbæ 190. Elín Guðríður Egilson, Lækjarási 1. Iris Williamsdóttir, Deildarási 17. Kristín Bjargey Gunnarsdóttir, Hraunbæ 194. Steinunn Hulda Theodórsdóttir, Vorsabæ 20. Drengir: Bragi Baldursson, Melbæ 11. Hafþór Freyr Sigmundsson, Hraunbæ 92. Magnús Baldursson, Þykkvabæ 10. Sigurður Egill Guttormsson, Kleifarási 13. Svavar Jóhannesson, Hraunbæ 62. Tryggvi Birgir Guðmundsson, Hraunbæ 78. Örnólfur Þorvarðsson, Vorsabæ 3. Fella- og Hólaprestakall: Ferming og altarisganga 21. apríl kl. 14 í Bústaðakirkju. Prestur: séra Hreinn Hjartarson. Stúlkur: Ása Sigurðardóttir, Hamrabergi 20. Ásta Björk Long, Vesturbergi 98. Bára Steinsdóttir, Austurbergi 2. Guðrún Erla Sigurðardóttir, Vesturbergi 157. Inga Lára Kristjánsdóttir, Hábergi 38. Sigrún Jónsdóttir, Kríuhólum 4. Stella Friðgeirsdóttir, Suðurhólum 4. Vigdís Sæunn Jónsdóttir, Austurbergi 20. Þuríður Aðalsteinsdóttir, Vesturbergi 90. Drengir: Agnar Birkir Helgason, Dúfnahólum 4. Einar Sverrir Óskarsson, Rituhólum 1. Ellert Kristinn Alexandersson, Gaukshólum 2. Garðar Rafn Halldórsson, Kríuhólum 2. Guðmundur Heiðar Ásgeirsson, Bakkaseli 12. Guðmundur Sævar Birgisson, Vesturbergi 146. Ingi Guðmundsson, Vesturbergi 100. Jóhann Valberg Árnason, Orrahólum 3. Jón Ingi Ríkharðsson, Kríuhólum 6. Kristján Gunnarsson, Torfufelli 15. Leó Þór Lúðvíksson, Vesturbergi 187. Ferming í Norðfjarðar- kirkju Við fermingarguðsþjónstu í Norðfjarðarkirkju hinn 17. apríl síðastliðinn, voru þessi börn fermd: Anna Karla Björnsdóttir, Hofi, Norðfirði. Anna Sigríður Brynjarsdóttir, Ekrustíg 6. Árni Víðir Alfreðsson, Hlíðargötu 34. Birgitta Sævarsdóttir, Marbakka 12. Bjarki Pálsson, Hlíðargötu 17. Einar Otti Gunnarsson, Kvíabólsstíg 3. Guðný Zoega, Hlíðargötu 13A. Gunnur Björk Gunnarsdóttir, Þiljuvöllum 37. Halldór Friðrik Ágústsson, Starmýri 19. Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, Melagötu 2. Hildur Þórðardóttir, Mýrargötu 41. íris Betty Alfreðsdóttir, Strandgötu 20A. ívar Sæmundsson, Víðimýri 6. Jón Benjamín Einarsson, Víðimýri 16. Kristín Gyða Ármannsdóttir, Hlíðargötu 14. Laufey Þórðardóttir, Marbakka 4. Margrét Guðmundsdóttir, Víðimýri 2. Margrét Þórðardóttir, Mýrargötu 35. María Katrín Elíasdóttir, Valsmýri 3. Ólafur Þröstur Viggósson, Hlliðargötu 25. Ólöf Gísladóttir, Breiðabliki 11. ólöf Linda Ólafsdóttir, Skorrastað, Norðfirði. Steinar Gunnarsson, Blómsturvöllum 37. Sveinbjörg Halldórsdóttir, Starmýri 23. Valur B.L. Ragnarsson, Ásgarði 5. Gjaldið í ár er undir þér komið Stöðvum tilgangslausar fómir á fólki og fjármunum. Tala þeirra sem slasast,láta lífið ogvistast á stofnunum til lengri tíma af völdum umferðarslysa hérlendis, árlega, fer stöðugt hækkandi. Mannslífin verða aldrei metin til fjár en eignar- tjónið er einnig gífurlegt. Láta mun nærri að ökutjón á árinu 1982 nemi 500.000.000 kr., en það samsvarar t.d. 166 einbýl- ishúsum eða 1660 nýjum fólksbílum. Samyinnutryggingar og Klúbbamir ömggur akstur vilja leggja sitt af mörkum til að sporna við þessari óþolandi þróun og kalla alla ökumenn til ábyrgðar og samstöðu. Leggjum út í umferðina með réttu hugarfari og fækkum slysum. 5AMVINNU TRYGGINGAR KLÚBBARNIR ORUGGUR AKSTUR Félög sem vilja þig heila(n) heim!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.