Morgunblaðið - 20.04.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.04.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1983 75 m Grín-hrollvekjan Creepshow samanstendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephens King og George Romero fengiö frábæra dóma | og aösókn erlendis, enda hef- ur mynd sem þessi ekki veriö | framleidd áöur. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adrienne | Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin í Dolby Sterio. I Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. [ Bönnuö innan 16 ára. Njósnari leyniþjónustunnar St LDIIER Nú mega „Bondararnir" Moore og Connery fara að vara sig, því aö Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjón- arsviöið. Þaö má meö sanni segja aö þetta er „James Bond-thriller" í orösins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skiþa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhiutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. SALUR3 Allt á hvolffi (Zapped) Sýnd kl. 5 og 7. Prófessorinn Aöalhlutverk: Donald Suth-1 erland, Suzanne Summers, Lawrence Dane. Handrit: Robert Kaufman. I Leikstjóri: George Bloomlield. | Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Óskarsverölaunamyndin Amerískur varúlfur í London ff'I ci^W.V7-9 0011- ?7USmurn innan 14 ára. SALUR5 Being There °* Sýnd Kl. 9. ..... symngarár) Allar meö fsl. texta. Myndbandaleiga í anddyri r' ^ Snekkjan Hauka-dansleikur í kvöld. Opiö 10 — 3. Hljómsveitin Metal. Aðgangseyrir kr. 80. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. OSAL „Sjá vetur karl er vikinn frá og voriö komið er“ segir í kvaeöinu og viö kveöjum vetur konung í kvöld og heilsum nýju sumri. Á morgun er frídagur, sumar- dagurinn fyrsti, og þá er opið til kl. 3 í nótt! Því eins og segir í áðurnefndu kvæöi: „En ellin segir bara, þetta er ungt og ieikur sér.“ Fögnum nýju sumri í Öðali. _ sumar! - og takk fvrir vcturinn - Og vitanlega koma allir hressir í kvöld til þess að kveðja vetur og fágna sumri. Það er GOÐGÁ, sú hressa stuðgrúppa sem verður með allt á hreinu á þeirri 4. Plús tvö diskótek í bland með. íslandsmeistaramótið í Sjömanni 1983! Við viljum minna aðeins á keppnina í Sjó- manni 1983, seim byrjar annað kvöld kl. 21:00 og þið skuluð ekkí sleppa því að skoða yej og vandlega auglýsinguna hér í blaðinu á morgun I I I I I I I I I I I I I I I VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ Opið til kl. 3. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótekið þýöur ávallt þaö alhressasta í dansmúsik, hvort sem er í Reaggae, Soul, Funk, nýróman- tík eða tölvu-poppstíl. Oll tónlist meö meiriháttar góöum og þétt- um disdkódanstakti. Ath.: Höfum ávallt glæný diskó- lög hverja helgi. v stuö. RÚLLUGJALD KR. 50. Grétar>Laufda|m,n BORÐAPANTANIR í Diskótekiö — Glsesibæ. SIMUM 86220 OG 85660. smr Óskum ykkur gleðilegs sumars og þökk- um veturinn. opiö frá 10-2. Mogo Homo koma fram hressir eftir langt hlé. SAFARI Skúlagötu 30. 06^ Húsiö opnaö kl. 18.30. í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30. 45 umferðir ★ 9 horn ★ Heildarverðmæti vinninga kr. 30.000. Nefndin. Kvennalistinn í Reykjavík er til húsa aö Hverfisgötu 50, 3. hæö. Símar 13725 og 24430 — 17730. Opiö alla daga frá kl. 9—19. Gírónúmer 25060—0. Valiö er V IHjRMUI IIUVI MRM HIRHMLD Dagskrá Húsiö opnaö kl. 19.00. Fordrykkir í anddyri: Lystauki Þórscafé. Scala de Fiestas. Matseðill Grísalæri Bordulaise m/gulrótum, snittubaunum, sykurbrúnuöum jaröeplum og hrásalati. Eftirréttur: Is meö ávöxtum og súkkulaóisósu. Tískusýning frá „Vanity Fair" frá Versluninni Misty, Miöbæjarmarkaönum. Kvikmyndasýning Guðlaugur Tryggvi Karlsson sýnir feröa- myndir frá Benidorm. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. Þórskabarett Jörundur, Laddi, Júlíus og Saga fara á kostum aö venju. Danskeppni Hver veröur Hjartaásinn? Verölaunaveiting. Ferðabingó í boöi eru þrjár sólarlandaferöir. Ef þetta er ekki vörn gegn veröbólgu, hvaö er þaö þá? Dans Dansband hússins spilar meö góöu lagi til kl. 3 e.m. Miöa- og borðapantanir Tekiö á móti boröa- og miöapöntunum meöan húsrúm leyfir i síma 23333 frá kl. 2—4. Verö aðgöngumiöa kr. 350. í KVÖLD SÍÐASTA VETRARDAG. FERÐA. MIÐSTODIN Aðalstræti 9, sími 28133 — 11255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.