Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 26. APRÍL 1983 DAG BÓK í DAG er þriöjudagur 26. apríl sem er 116. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.44 og síö- degisflóö kl. 18.08. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.19 og sólarlag kl. 21.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 00.33. (Almanak Háskól- ans.) FRÉTTIR Því að orö krossins or heimska þeim er glatast, en oss, sem hólpnir veröum, er þao kraftur Guös. (1. Kor. 1, 18.—19.) KROSSGATA l 2 1* ¦ 6 y ¦ 8 9 '¦ ¦ 12 14 15 ¦ 16 ENN var frost um land allt í fyrrinótt og var brunagaddur norður á Staðarhóli í Aðaldal, en þar mældist frostið 19 stig, á Grímsstöðum 18 og hér í Reykjavík 4 stig. Úrkoma hafði hvergi verið teljandi um nóttina. Nú viröisl möguleiki á því að eitthvað fari að hlýna i veðri. í spárinngangi í veðurfréttunum í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður myndi fara hlýnandi, einkum um landið vestan- og suðvestanvert. f gærmorgun var slydda og hiti 0 stig í Nuuk i Grænlandi. 400 ÞÚSUND trjáplöntur eru í trjáræktarstöð Skógræktarfé- lags Reykjavíkur í Fossvogi, segir í fréttabréfi félagsins, sem út er komið, en trjá- plöntusalan fer nú að hefjast. Ætlar félagið að efna til fræðslufundar í skógræktarstöð- inni laugardaginn 7. maí næstkomandi og verður þá þar einkum fjallað um sumarbú- staðalönd og útivistarsvæði. Aðalfundur félagsins verður á fimmtudagskvöldið kemur í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár kl. 20.30. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavfkur efnir til sýnikennslukvölds í félagsheimili sínu Baldursgötu 9 í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Á fundinn kemur Ingibjörg Stefánsdóttir og fjallar um brauðtertur og smurt brauð. KVENFÉL. Hreyfíls heldur fund í kvöld í Hreyfilshúsinu kl. 21.00. Snyrtidama kemur á fundinn. LÁRÉTT: — 1. hamingja, 5. lugl, 6. aldursskeið, 7. bardagi, 8. draga f efa, 11. tveir eins, 12. skemmd, 14. á hendi, 16. i rokk. LÓÐRÉTT: - 1. fjalls, 2. dala, 3. skel, 4. úrgangur, 7. óhreinka, 9. kjini, 10. þekking, 13. fugl, 15. öðl- ¦at LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. London, 5. jí, 6. skilar, 9. lel, 10. It, 11. ir, 12. eta, 13. lind, 15. odd, 17. gítars. LÓDRÉTT: — 1. listileg, 2. Njil, 3. díl, 4. nartar, 7. keri, 8. alt, 12. Edda, 14. not, 16. dr. VÍSNAKVÖLD verður í kvöld, þriðjudag, á vegum Vísnavina á Hótel Borg og hefst kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður vísna- söngkonan Barbara Helsingius frá Finnlandi, en hún er gest- ur Norræna félagsins hér um þessar mundir. Auk þess mun fyrir 25 árum AÐFARANÓTT sumar- dagsins fyrsta bafði lög- reglan komið að manni sofandi í bíl vegna ofneyslu áfengis. Næsta morgun, er hann vaknaði og rannsókn hófst í máli hans, kom í Ijós að á flösku sem hjá honum fannst var bruggað áfengi. Játaði maðurinn að hér værí um hans eigin framleiðslu að ræða. Bruggtæki fundust síðan eftir ábendingu manns- ins. Langt er síðan brugg- ari hefur verið handtek- inn hér í Reykjavík. Alvariegar horftir fram- undan í saltfískverku] Svona, í land meö ykkur, bévaðir ormarnir ykkar!! taka lagið lljördís Bergsdóttir og sönghópurinn Viðlit. FRÆDAFUNDUR verður f kvöld í Lögbergi, húsi laga- deildarinnar, á vegum Félags áhugamanna um réttarsögu. Sr. Kolbeinn Þorleifsson flytur fyrirlestur sem hann nefnir: Guðs náð og trúfrelsi — trú- frelsisákvæði stjórnarskrár- innar. Að fyrirlestrinum lokn- um og umræðum heldur félag- ið aðalfund sinn. Fræðafundur þessi hefst kl. 20.30 og er öll- um opinn. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Hall- grímskirkju til ágóða fyrir kirkjuna og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Rvík efnir til veislu- kaffis og hlutaveltu í Drangey, Síðumúla 35, á sunnudaginn kemur, 1. maí, og hefst kl. 14. Þeir sem vilja gefa muni á hlutaveltuna eru beðnir að koma með þá í Drangey annað kvöld, miðvikudag, eftir kl. 19.30. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og er áætlunin þannig. Fri Ak: kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvfk: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00. Kvöldferðir eru á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22.00.______________________ FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom haf- rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson til Reykjavíkur- hafnar úr leiðangri og Goða- foss kom af ströndinni. Þá kom danska eftirlitsskipið Fylla. Norskur línuveiðari, Peró, kom vegna bilunar og leiguskipið Berit kom frá út- löndum. I gær komu tveir tog- arar inn af veiðum til löndun- ar, Snorri Sturluson og Arin- bjórn. Þá kom Úðafoss af ströndinni. Helgafell kom frá útlöndum, svo og Álafoss og Fjaliross kom af ströndinni. Þá kom Askja úr strandferð og væntanlegur inn var norskur bátur til viðgerðar. í dag er Selá væntanleg að utan og tog- arinn Viftey er væntanlegur inn af veiðum til löndunar. HEIMILISDÝR PÁFAGAUKUR fannst um helgina síðustu í Seljahverfi hér í Reykjavík. Uppl. um hann eru gefnar i sima 42580 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 22. apríl tll 28. apríl. aö báöum dögum meö- töldum, er ÍVeaturbæjar Apoteki. Auk þess er Haaleitis Apotek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónaemieaðgerðir tynr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoð Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er ao ná sambandi við lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki nálst i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélaga íslands er í Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17, —18. Akurayri. Uppl. um lækna- og apoteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótak og Noröurbæjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Salfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tíl kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna, Gnoðarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlðgum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraraogjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reyk,avik simi 1OO0O. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landepitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaésdeiid: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- varndaratöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fartingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítalí: Alla daga M 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogiruetio. Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vífileetaðaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15— 16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabokaaafn ialands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Haakólabokaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Uppfýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataaafn fslanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasatn Raykjavíkur: AÐALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Oplö mánud. — fSstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, síml 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept— apríl kl. 13—16. BÚKABÍLAR — Bækistðö í Bú- staðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Árbmjaraafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis SVR-lelö 10 frá Hlemmi Aagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaatn Einars Jonseonar: Opiö miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jone Sigurðaaonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaetaoir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán.—fðst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til töstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gulubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmarlaug I Moafallsavait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fýrlr karla miðvlkudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriö/udaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlð opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Siminn or 41299. Sundlaug Hafnarfjaroar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bððin og heitu kerin opin alla virka daga fré morgni til kvðlds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16 Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónueta borgaratomana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.