Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 1983 Jt Konurathugió \J W Nudd — Megrunarnudd — partanudd — /á \^\ afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma / \ vi/\\ rnegrunarkúrum. Sauna — mælingar — vigtun — matseð- ill. Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur Hrauntungu 85, Kópavogi OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD Bílastæði. Simi 40609. & ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennaniegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 þTþorgrímsson & CO Scarsdale W 14da9akú......^ II Hádegisverður: Ávaxtasalat, hvaöa samsetning ávaxta sem er, eins mikiö magn og þú vilt. Katfi / te. Um kvöldið bjóðum við einnig uppá Scarsdale: Eins mikiö af eldsteiktum (grilluöum) hamborgara og þú vilt. Tómatar, salatblöö, selleri, ólívur, rósinkál eoa gúrkur. Kaffi / te. Byrjið Scarsdale kúrinn strax í dag. M lorfotf RESTAURANT AMTMANNSSTÍGUR1 TEL. 13303 uvamaíka^ulinn éftettiffctu 12-18 Ath.: Vantar nýlega bíla á staðinn. Sýningarsvæöi úti og inni. M. Banz 240 dtosol 1982 Gulur, eklnn 140 þús. Aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verð 480 þús. Suzuki Alto 800 1981 Brúnn, ekinn 26 þús. Snjó- og sumar- dekk. Verð 115 þús. Mazda 323 14001980 Brúnsanz, ekinn 37 þús. S gfra. Verö 115 þús. Toyota Cressita GL 1981 Liósbtór, eklnn 15 þÚS. Útvarp, sn|ó~ og sumardekk. Verð 250 þús. Mazda 929 1977 Brúnn, eklnn 32 þús. Útvarp, segul- band, sn)ó- og sumardekk. Verö 95 Þús. Mazda 628 4 dyra 1980 Blár, ekinn 41 þús. 2000 vét Sjálf- skiptur, útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 150 þús. Dodge Aapan 2)a dyra 1977 Grasnsans, eklnn 66 þús. Sjálfsklptur, aflstýri, útvarp. Verö 120 þús. Colt GLXX 1981 Ljósblár, ekinn 26 þús. Sjálfsklptur. Verö 165 þús. Volvo 244DL 1982 Rauour, eklnn 14 þús. Sjálfsklptur, aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verð 330 þús. ajLi Viðspyrna og „harmagrátur" Álþýðubanda- lagsins Þsð er hald manna að Alþýðubandalagið hafí fengið þá viðspyrnu í nioiir stoðuiii skoðanakannana, á lokaspretti kosningabaritt- unnar, sem það hafði ekki f malefnastöðu sinni. Niður- stöður þeirra urðu áróð- urssérfræðingum þess til- efni til sliks harmagrits framan í vinstri sinnað fólk, að hann sýnist hafa vakið einhverja til „aft- urhvarfs". Þannig náði Al- þýðubandalagið einhverj- um „til baka" af þeim, sem höfðu tílhneigingu, svo hóflega sé að orði kom- ist, til að hverfa frá þvi. „Flest er hey i harðind- um," segir miltækið, og talsmenn Alþýðubandalags gefa það nú á garðann, að það hafi misst mun minna fylgi en Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur, miðað við kosninganiðurstöður 1979. í þessu sambandi verður bó að gefa þvf gaum, að Alþýðubandalag- ið missti verulegt fylgi 1979 miðað við kjörfylgi þess 1978, svo úr lægri söðli var að detta. Þannig fær Al- þýðubandalagið 5.460 færri atkvæði 1983 en 1978. Kjörfylgi Alþýðubanda- lagsins hefur þróast sem bér segir: 1978 fékk það 22,9% atkvæða, 1979 19,7%, 1983 17,3%. Frammistaðan er því naumast til að hrópa húrra fyrir — þó hún sé illskárri fyrir þennan Dokk en efni stóðu til, þegar frammi- staða hans í ríkisstjórnum 1978—1983 er höfð í huga. Alþýðuflokk- urinn og Bandalag jafn- aðarmanna Alþýðuflokkurinn fékk góða kosningu 1978, eða 22% kjörfylgi. Ef kjörfylgi Alþýðuflokks (11,7%) og Bandalags jafnaðarmanna (7,3%) sl. laugardag er lagt saman verður útkoman 19%. Þá skortir enn 3% í Kjörkassar bornir til Ulningar Reglur um skoöanakannanir Þegar kosningar nálgast bregöa fjöl- miölar á leik skoöanakannana. Þær eru vinsælt les- og umræöuefni. Morgun- blaöiö tryggöi sér birtingarrétt þeirrar könnunar, sem unnin var af mestri vandvirkni — og leit á þaö sem þjón- ustu viö lesendur sína. Menn velta því nú fyrir sér, hver áhrif slíkra kannana eru á endanlega afstööu kjósenda. í framhaldi af því vaknar spurning um, hvort rétt sé aö setja al- mennar reglur um framkvæmd slíkra kannana, t.d. hve nálægt kjördegi megi birta niöurstööur. Slíkar reglur eru sum staoar í gildi — og hafa þá þýöingu, að koma í veg fyrir hugsanlega misnotkun faglegra kannana í áróöursstíöi. heildarfylgi Alþýðuflokks- ins 1978, en hinsvegar er sameiginlegt fylgi þessara „jafnaðarniannaflokka" nú 1,5"; meira en Alþýðu- flokksins eins 1979, sem þá var 17,5%. Bandalag jafnaöar- manna hefur efalaust tekið fylgi víðar að en frá Al- þýðuflokki. Fram hjá hinu verður ekki gengið að til : var stofnað af fyrrver- andi þingmanni Alþýðu- flokks. Hinn nýi flokkur kennir sig og til „jafnað- arstefnu". Alþýðuflokkurinn hiði áróðursstríð sitt, einkum í Reykjavik, í S< >S-stíl. Ýms- ir talsmenn flokksins li'tu mjög að því liggja að hann væri i útrýmingarhættu. Ekki er ólíklegt að hann hafi náð til sín einhverju bjórgunarsinnuðu fólki. Þessir tveir ..jafnaðar- mannaflokkar" ná ekki fylgi Alþýðuflokksins eins 1978. En ríkisfjölmiðlar sli Bandalagi jafnaðarmanna engu að siður upp sem „sigurvegara" kosn- inganna. Það er skondin túlkun. En sinum augum lítur hver i silfrið. Skellur Fram- sóknarflokks í Reykjavík og á Keykjanesi Rúmlega helmingur þjóðarinnar býr í Reykja- vikur- og Reykjanes- kjördæmum. Framsóknar- flokkurinn fékk einn kjör- inn þingmann hji þessari rúmu helft þjoðarinnar. Þetta er lexía, sem Fram- sóknarflokkurinn hlýtur að k'ggja niður fyrir sér, m.a. með hliðsjon af afstöðu hans til mismunandi vægis atkvæða eftir busetu. Á þennan slaklega irangur Framsóknar er minnzt ninar í forystugrein Mbl. í dag. Útkoma Sjálfstæðis- flokksins Sjilfstæðisflokkurinn fékk ekki það fylgi sem skoðanakannanir spiðu. Hann bætir þó hvarvetna við sig umtalsverðu fylgi nema í Reykjavik, þar sem fylgi flokksins stendur ninast í stað fri 1979, og i Vestfjörðum, þar sem sér- framboð kom fram. Fylgisaukning sú, sem skoðanakannanir spiðu Sjilfstæðisflokknum, hafa sýnilega ekki styrkt flokk- inn, þegar i hólminn kom. Engu að síður mi Sjilf- stæðisflokkurinn vel við una þi heiklarþróun sem orðið hefur i kjörfylgi hans fri 1978. Kjörfylgi Sjálf stæðisflokksins var 32,7% 1978, 35,4% 1979 og 38,7% 1983. Aðförin að flokkun- um hefur því mistekist Framsókn og kommar finna nú fyrir því, að si er eldurinn heitastur, sem i sjálfum brennur. s' «* Enn einu sinni veröurROKKHÁTÍÐIN haldin BCCADWAy nk. föstudagskvöld. Á öilum rokkkvöldum hefur verið troðfullt hús og æðisgengm rokkstemning meðal gesta sem eru á öllum aldri. Um 2ja tima atanslaust stuð mað: Harald G. Haralds, Guðbergi Auöunssynl, Þorsteini Eggertssyni, Astrid Jenssen, Berta Möller, önnu Vil- hjálms. Mjöll Hólm, Sigurdór Sigurdórssyni, GarOan Guðmundssyni, Stefáni Jónssyni, Einari Júlíussyni, Sigurði Johnny og Ómari Ragnarssyni. Hver man ekki eftir þessum kempum? Stórhl/ómsveit Björgvins Halldónsonar leikur rokk- tónlist. Hljómsveitina skipa: Björn Thoroddsen, Hjörtur Howser, Rafn Jónsson, Pétur Hjaltested. Haraldur Þorsteinsson. Rúnar Georgsson og Þorleifur Gíslason. SÆMI OG DIDDA ROKKA. SYRPUSTJÓRARNIR ÞORGEIR ÁSTVALDSSON OG PÁLL ÞORSTEINSSON KYNNA. GÍSLI SVEINN DUSTAR RYKID AF GÖMLU ROKK- PLÖTUNUM. Allir koma í rokkstuöi og djamma eins og gert var í þá gömlu og goðu daga. Starfsfólk finnska sendiréösins heiðrar rokkiö með nærveru sinni vegna finnsku vikunnar og býður öllum gestum uppá fordrykk, finnskt sœlgæti. Modelsamtökin sýna finnskan tizku- fatnaö. Sýndar verða 2 stuttar kvikmyndir yfir borðhaldi. Spiluð veröur finnsk dinner-músik. Finnskur matur — finnskur matreiöslumeist- ari. Borðhald hefst kl. 20.00. Pantið miða tímanlega. Aögangseyrir kr. 150.- Miðasala er í Broadway daglega kl. 9—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.