Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 26. APRÍL 1983 37 BOZO ER KDMINN ISAJJNN Aumingja Bozo (þú hefur etv. séö hann í sjónvarpinu). Fyrst komu skipulagöar bensín- hækkanir. .. Svo seldu þeir þér bensinhák. Síðan kom olíukreppan eins cg högg i andlitiö. Nú er þín freistað með litlum bilum, svo kýla þeir á þig verðinu. Settu þig í varnarstöðu og skoðaðu Volvo. Nýi Volvoinn er rúmgóður, traustur og umfram allt peninganna virði. Valið er einfalt: Fjárfestu i volvo eða haltu áfram að láta fara með þig eins og Bozo w Félag Járniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 28. apríl 1983 kl. 8.00 e.h. aö Suöurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Önnur mál 3. Erindi: M.F.A. og fræðslumál verkalýöshreyfingar- inar. Tryggvi Þór Aðalsteinsson flytur. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Suóurlandsbraut 16 Simi 35200 Trésmiðir & smíðakennarar Sambyggður afrétt- ari og þykktarhefill 250x1680 mm og 250x220 mm 1 fasa 220 volt til af- greiðslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1 Sími 8 55 33. Orbit SYKURLAUST TYGGIGÚMMÍ í PLÖTUM Orbit ER FRÁ WRIGLEYS ÞAÐ GERIR GÆÐAMUNINN Síðasta innritun Frábærir sumarskólar í Englandi Skrifstofuþjálfun Mímis. Inn- ritun fyrir næsta haust. Skrifstofu Mímis veröur lokaö 30. apríl. Sími 10004 kl. 1—5. Mímir, Brautarholti 4. Bladburðarfólk óskast! Miðbær 1 Austurbær Lindargata 39—63 Skipholt 1—50 Laugaveg 101 — 171 Wtot&mM$foVb Finnsku glervörurnar frá NUUTAJÁRVI meö 10% kynningar afslætti þessa viku. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstræti 3. RENAULT TRAFIC Lipurogrúm- góður sendibíll Framhjóladrifinn, rumgoður og lipur sendi- bíll. Sérstaklega hentugur fyrir fyrirtœki til vöruútkeyrslu og sendiferða. Vélastærð: 1397 cm bensín. 2068 cm diesel. Burðargeta: 800 kg eða 1000 kg. RENAULT er reynslunni ríkari. o KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.