Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 26. APRÍL 1983 25 r íbresar ^nbar-leífeattut Texti og myndir: Skapti Hallgrímsson I einn keppandinn í lausu lotti. Veður var mjög gott er •tökkkeppnin tór fram á i var þá frestað vegna veðurs. Margrét Rúnarsdóttir: „Æfói meira í fyrra en núna' a MARGRÉT Rúnarsdóttir, fsafirði, vann tvöfalt í ellefu ára flokki. Þetta er í sjötta sinn sem hún Magmis H. Karlsson: „Fyrsta gullið „ÉG VANN svigið í dag, já, og varð í öðru sæti ( stórsviginu í gœr," sagöi Magnús H. Karlsson, níu ára, er 6g spjallaði við hann. „Þetta er þriöja áriö sem ég keppi á leikunum. Núna náöi ég fyrsta gullinu mínu, en ég hef alltaf komist á verölaunapall. Ég æfi alla virka daga nema þríöjudaga — og ég fer oftast um helgar líka. Ég hef unníö öll mót hér heima í vetur nema eitt — þá var ég dæmdur úr leik." Magnús sagöist einnig vera í fótbolta og handbolta. „Skiöin eru þó langskemmtilegust og ég ætla aö leggja mesta áherslu á þau." Á Akureyri er bikarkeppni í gangi yfir veturinn og er Magnús þegar bú- inn aö vinna hana í vetur þrátt fyrir að eitt mót sé eftir. „Ég hef unnið hana tvisvar áður," sagöi hann. — SH keppir á Andrésar Andar-leikun- um, en hún sigraði einnig tvöfalt ( fyrra, og var þaö ( fyrsta skipti sem hún hreppti gull á leikunum. „Eg æföi meira í fyrra en nú í vetur. i vetur var ég i sundi og leikfimi eftir hádegi og gat því ekki æft þá." Hún sagöi, aö aöeins hún og Þórunn Pálsdóttir æföu í þess- um aldursflokki á isafiröi, hinar væru lítiö á skíöum. Á þeim mótum sem haldin voru á ísafiröi í vetur, sem voru fjögur, sagöist henni hafa gengiö illa: „Eg var yfirleitt í 4.—6. sæti, þaö er reyndar 11 og 12 ára flokkur. Ég varö svo i öðru sæti í stórsvigi á Vestfjaröamótinu, en datt í sviginu. Margrét sagöist hafa óttast Þór- unni og Ásu Þrastardóttur mest á Andrésar Andar-leikunum, og gott hefði veriö að vinna þær. „Andr- • Margrét Rúnarsdottir, isafirði, sigurvegari ( svigi og stórsvigi í flokki ellefu ára. ésar-leikarnir eru lang skemmti- legasta mótiö sem ég keppti á. Þaö er mjög gaman aö koma hingað." — SH Sæmundur Arnason: „Æfi stökkið ekki" SÆMUNDUR Árnason, Ólafsfirði, sigraði í stökki 12 ára og varð Kristján Hauksson: ..Hræddur um að er ég datt" tapa f FLOKKI níu ára og yngri í göngu var genginn einn kílómetri. Sig- urvegari varö Kristján Hauksson, Ólafsfirði, sonur göngukappans Hauks Sigurössonar. Þrátt fyrir að detta fljótlega eftir aö hann fór af stað, náði hann besta tíman- um. „Eg byrjaöi aö keppa á Andrés- ar Andar-leikunum þegar ég var sex ára. Þá varö ég númer fjögur, en þá var flokkurinn fyrir tíu ára og yngri. Ég varö númer þrjú i fyrra — datt þá á marklínunni í lokin." Haukur sagöist hafa fariö fyrst meö Kristján á skíöi er hann var tveggja„ára. Hann æfir á hverjum degi — og gengur þá oft með Steingrími Gottliebssyni. sem sigr- aöi einnig í göngu á mótinu. Þeir félagar ganga oft fimm til tíu km á dag og sagöist Haukur ganga meö strákunum svona stðasta mánuö- inn fyrir Andrésar-leikana, annars gengi hann ekki meö syni sínum er hann æföi. Kristján datt í byrjun eins og áö- ur sagöi. „Ég var hræddur um aö tapa er ég datt. En ég varö bara Anna Valdimarsdóttir: ,,Fer á skíði þegar lyftan er opin ákveönari viö það, stóð upp aftur og harkaöi af mér." — SH þriðji í sviginu. „Ég vann svigiö 1978 og svig og stórsvig (fyrra," sagði hann. „Þetta er í sjöunda skiptiö sem ég keppi á leikunum — ég hef komið hér á hverju ári síöan 1978. Ég æföi nú stökkið ekki, en keppti bara aö gamni mínu — bara til að vera meö. Alpagreinarnar æfi ég yfirleitt á hverjum degi, en í vetur hefur verið lítill snjór heima í Ólafsfiröi, þannig aö ég hef æft minna en venjulega." — SH áá Theódóra Mathiesen: „Er mikið á skíðum Theódóra Mathiesen frá Reykjavík sigraði í stórsvigi sjö ára. Á verðlaunaafhendingunni ( Sjallanum spjallaði ég aöeins við hana. Hún sagðist vera mjög mikið á skíðum. „Ég hef keppt mikið ( vetur og það eru nokkuð mörg mót fyrir okkur í Reykjavík," sagði Theódóra. Theódóra sagöi þetta í annaö skipti sem hún kæmi á leikana. „Ég kom lika i fyrra en þá vann ég ekki neitt." Hún sagöist ákveöin í því aö halda áfram aö stunda skíöi þar til hún yröi stór. Þaö væri eitt af því skemmtilegasta sem hún geröi aö vera á skíöum. — SH • Theodóra Mathiesen ," Kristján kemur (mark sem sigurvogari (gongu 9 ára og yngri. Hann « áfta ára. „Ég keppti fyrst á Andrésar- leikunum er ég var sjö ára og ég hef alltaf oröið i oöru eöa þriðja sæti," sagði Anna Valdimarsdótt- ir, tíu ára, sem nú sigraði tvöfalt. „Það er ágætt skiðaland hjá okkur í Bolungarvík — og ég er nær alltaf á skíöum þegar lyftan er opin. Þaö eru tvö eöa þrjú mót heima fyrir okkur yfir veturinn, og svo keppum við á Vestfjaröamót- inu. Þar vann óg tvöfalt, en á mót- unum heima gekk mér illa í vetur — datt á öllum mótunum." — SH • Anna Valdimarsdóttir frá Bolungarvík, tvöfaldur sigurvegari í tíu ára flokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.