Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. fRtorgmtÞIofeifr 3. vélstjóra vantar á bv Rauðanúp (472) frá Raufarhöfn. Upplýsingar í síma 96—51202. LÍÚ Vanir járniðnað- armenn óskast til starfa. Þurfa aö geta soöiö ál og ryðfrítt stál. Upplýsingar í síma 83503. C3 TRAUSThf Húsgagnasmíöi Óskum eftir að ráða húsgagnasmið í vélar- starf. Uppl. gefur framleiðslustjóri. Trésmiðjan Víðir hf. Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Innkaup og sala Stórt innflutnings- og verslunarfyrirtæki vill ráða áhugasamt og duglegt hæfileikafólk til að stjórna innkaupum og sölustarfsemi í ýmsum deildum. Góð viöskiptamenntun eða reynsla í verzlun- arstörfum nauösynleg. Fariö verður með um- sóknir sem alger trúnaðarmál. Umsóknir sem gefi sem gleggstar upplýs- ingar um viðkomandi óskast sendar auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 29. apríl nk. merkt: „Traust — 176". Vélstjóri Vélstjóri óskar eftir plássi á togbát í ca. 2Vz mán. frá 20. maí. Einnig kemur vel launuð vinna í landi til greina. Tilboö óskast send á augl.deild Mbl. fyrir 30. apríl nk. merkt: „ÞÞ — 175". Gjaldkeri — ritari Listahátíð í Reykjavík óskar aö ráöa gjald- kera/ritara til starfa nú pegar. Starfið er hálft starf meiri hluta árs, en heilt starf ca. 3 til 4 mánuöi á ári. Starfssvið: Almenn gjaldkerastörf, frágangur fylgiskjala vegna bókhaldskeyrslu, vélritun, bréfaskriftir og önnur almenn skrifstofustörf. Við óskum eftir: Sjálfstæöum starfskrafti með nokkra reynslu eða kunnáttu í ofan- greindum störfum, áskilin er góö íslensku- kunnátta, enska, eitt Norðurlandamál og góö vélritunarkunnátta. Vinsamlegast sendið umsóknir með nauð- synlegum uppl. til Listahátíöar í Reykjavík, pósthólf 88, 121 Reykjavík, fyrir föstudags- kvöld 29. apríl nk. Vinnuskóli Hafnarfjardar Æskulýös- og tómstundaráð Hafnarfjarðar auglýsir sumarstörf við vinnuskóla Hafnar- fjarðar laust til umsóknar. A. Flokksstjórn í unglingavinnu. B. Leiöbeinendastörf í skólagöröum. C. Leiðbeinendastörf á starfsvöllum og leikjanámskeiöum. Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu Æskulýðs- og tómstundafulltrúa í íþróttahús- inu viö Strandgötu mánudaga til föstudaga á skrifstofutíma. Uppl. eru veittar í síma 51951. Æskulýös- og tómstundaráó. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Ólafsfiröi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 62319 og hjá afgreiöslunni á Akureyri í síma 23905 og 23634. Afgreiðslumaður — bílstjóri Viljum ráöa reglusaman mann til aö sinna afgreiöslustörfum ásamt bifreiöaakstri. Þarf að hafa meirapróf. Timburverslunin Völundur, Klapparstíg 1. Saumastörf Saumakonur óskast til starfa strax, hálfan eða heilan daginn. Bónusvinna. Allar upplýs- ingar gefnar á staðnum. DUKUR HF Skeifunni 13. Rennismiður — Vélvirki óskar eftir vinnu frá 1. maí eftir dvöl erlendis. Vanur niðursetningum á vélum. Getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 91-28316. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð Tilboö óskast í byggingu sökkla, lagna og grunnplötu f. bílskýli aö Engjaseli 1—23 í Reykjavík. Utboösgagna má vitja á verkfræðistofunni, Borgartúni sf., Lágmúla 7. Tilboöum skal skila á sama staö föstudaginn 6. maífyrir kl. 11.00 kennsta Lopi — lyng Haldið veröur námskeið í peysuprjóni úr nýja handprjónabandinu okkar Lopi — lyng. Kennari: Ragna Þórhallsdóttir. Álafossbúið, Vesturgötu 2. bí/ar V.W. Rúgbrauö '80 Til sölu lítið ekinn V.W. rúgbrauð árg. 1980. Upplýsingar í síma 53500 eöa 51717. Bifreiðavarahlutir — Feröaþjónusta Get útvegað varahluti í flestar gerðir af jap- önskum og evrópskum bílum og einnig í þungavinnuvélar. Upplýsingar í síma 01—472353, Kaup- mannahöfn. Aöstoöum einnig ferðamenn ef óskaö er. Upplýsingar á sama stað. tilkynningar Reiðhjól Þeir sem eiga reiðhjól og þríhjól í viögerð frá árinu 1982 á reiöhjólaverkstæöinu, Vitastíg 5, eru vinsamlega beönir aö sækja þau sem allra fyrst, einnig eru til sölu nokkur notuð reiðhjól. Borgarhjól s.f., Vitastíg 5. Verslunaraðstaða í tjaldmiðstöðinni á Laugarvatni er til leigu sumariö 1983. Leigutaki þarf að hafa á hendi gæslu og hreinlæti í húsinu. Heppilegt fyrir hjón. Fyrirspurnir sendist til Mbl. merktar: „L — 402". Upplýsingar einnig gefnar í síma 99-6137, 26. og 27. apríl kl. 16—19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.