Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.04.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 26. APRÍL 1983 29 NGISKOSNINGA 1983 Norðurlands- kjördæmi vestra Atkvæði A 411 B 1.641 BB 659 ( 611) ( 2.506) (00.000) C 177 (00.000) D 1.786 ( 1.606) G 1.028 ( 984) Þing- menn 0(0) 2(3) 0(0) 0(0) 2(1) KD % 7,2 (10,7) 28,8 (43,9) 11,6 (00,0) 3,1 (00,0) 31,3 (28,1) 18,0 (17,2) Breyt- ing .3,5 +15,1 +11,6 + 3,1 + 3,2 + 0,8 Atkvæöi greiddu 5.890 af 6.889 á kjörskrá eöa 85,9%. Auöir seðlar og ógildir voru 622. Kosningu hlutu: Af B-lista: Páll Pétursson og Stefán Guömundsson. Af D-lísta: Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráö Jónsson. Af G-lista: Ragnar Arnalds. Norðurlands- kjördæmi eystra Atkvæði Þing- % Breyt- menn ing A 1.504 ( 1.788) 0 (1) 11,0 (13,3) + 2,3 B 4.750 ( 5.894) 3 (3) 34,7 (43,9) + 9,2 C 623 (00.000) 0 (0) 4,5 (00,0) + 4,5 D 3.729 ( 2.762) 2 (1) 27,2 (20,6) + 6,6 G 2.307 ( 2.131) 1 (1) 16,8 (15,9) + 0,9 V 791 (00.000) 0 (0) 5,8 (00,0) + 5,8 Atkvæði greiddu 14.016 af 16.377 á kjörskrá eða 85,6%. Auðir seðlar og ógildir voru 312. Kosningu hlutu: Af B-lista: Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guömundur Bjarnason. Af D-lista: Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Af G-lista: Steingrímur J. Sigfússon. í kosningunum 1979 hlaut S-listi, borinn fram af Jóni G. Sólnes og fleiri 857 atkvæði, en engan mann kjörinn. Austurlands- kjördæmi Atkvæði A 279 ( 413) B 2.655 ( 2.975) C 267 (00.000) D 1.714 ( 1.368) G 2.091 ( 2.153) Þing- menn 0(0) 2(2) 0(0) 1 (1) 2(2) % 4,0 ( 6,0) 37,9 (43,1) 3,8 (00,0) 24,5 (19,8) 29,8 (31,2) Breyt- ing + 2,0 + 5,1 + 3,8 + 4,7 + 1,4 Atkvæði greiddu 7.222 af 8.103 á kjörskrá eða 89,1%. Auðir seðlar og ógildir voru 216. Kosningu hlutu: Af B-lista: Halldór Ásgrímsson og Tómas Árnason. Af D-lista: Sverrir Hermannsson. Af G-lista: Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson. Suðurlands- kjördæmi Atkvæði A 1.278 ( 1.535) B 2.944 ( 3,357) C 568 (00.000) D 4.202 ( 2.428) G 1.529 ( 1.544) Þing- menn 0(1) 2(2) 0(0) 3(1) KD 12,1 (14,8) 28,0 (32,4) 5,4 (00,0) 39,9 (23,5) 14,5 (14,9) Breyt- ing + 2,7 + 4,4 + 5,4 +16,4 + 0,4 Atkvæði greiddu 10.925 af 12.230 á kjörskrá eða 89,3%. Auðir seðlar og ógildir voru 404. Kosningu hlutu: Af B-lista: Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason. Af D-lista: Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen og Eggert Haukdal. Af G-lista: Garðar Sigurðsson. í kosningunum 1979 hlaut L-listi, borinn fram af Eggert Haukdal og fleiri 1.484 atkvæði og einn mann kjörinn. Heildarúrslit Atkvæði Þing- % Breyt- menn ing A 15.214 (21.578) 6 (10) 11,7 (17,4) + 5,7 B 24.094 (30.871) 14 (17) 18,5 (24,9) + 6,4 BB 659 (00.000) 0 (00) 0,5 (00,0) + 0,5 C 9.489 (00.000) 4 (00) 7,3 (00,0) + 7,3 D 50.253 (43.841) 23 (21) 38,7 (35,4) + 3,3 G 22.489 (24.390) 10 (11) 17,3 (19,7) + 2,4 T 639 (00.000) 0 (00) 0,5 (00,0) + 0,5 V 7.125 (00.000) 3 (00) 5,5 (00,0) + 5,5 Atkvæði greiddu 133.303 af 153.956 á kjörskrá eöa 86,6% (89,3%). Auðir seðlar og ógildir voru 3.341. Uppbótarþingmenn Alþýðuflokkurinn hlaut 3 kjördæmakjörna þing- menn og 3 uppbótarþingmenn — Framsóknar- flokkurinn hlaut 14 kjördæmakjörna þingmenn og engan uppbótarþingmann — Bandalag jafnaðar- manna hlaut einn kjördæmakjörinn þingmann og 3 uppbótarþingmenn — Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 21 kjördæmakjörinn þingmann og 2 uppbótarþing- menn — Alþýðubandalagið hlaut 9 kjördæma- kjörna þingmenn og einn uppbótarþingmann — Kvennaframboðin hlutu einn kjördæmakjörinn þingmann og 2 uppbótarþingmenn. Uppbótarþingmennirnir 11 eru: 1. Krístín S. Kvaran (C), Reykjavík (2.407) 2. Jóhanna Sigurðardóttir (A), Reykjavík (2.735) 3. Guðrún Agnarsdóttír (V), Reykjavík (2.124) 4. Guðmundur Einarsson (C), Reykjanes (8,1%) 5. Eiður Guðnason (A), Vesturland (13,5%) 6. Karl Steinar Guðnason (A), Reykjanes (2.144) 7. Kristín Halldórsdóttir (V), Reykjanes (7,2%) 8. Kolbrún Jónsdóttir (C), Norðurl. eystra (623) 9. Ólafur G. Einarsson (D), Reykjanes (3.195) 10. Guðrún Helgadóttir (G), Reykjavík (3.211) 11. Egill Jónsson (D), Austurland (12,3%) Aftan við nöfn uppbótarþingmanna er atkvæða- magn þeirra, ýmist atkvæði á bak við þingmanninn eða hlutfall eftir því sem við á hverju sinni. Varamenn uppbótarþingmanna: A-listi: Magnús H. Magnússon, Suðurland. C-listi: Kristófer Már Kristinsson, Vesturland. D-listi: Geir Hallgrímsson, Reykjavík. G-listi: Kjartan Olafsson, Vestfirðir. V-listi: Málmfríður Sigurðardóttir, Noröurland eystra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.