Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 23

Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ1983 71 i Ævintýrakastalar, frábærar verslanir, lítskrúðug skotapils, sólböðuð vatnahéruð og grænar hlíðar. Skotland er óskastaður ferðamannsíns Skotland er ennþá óbreytt: óspillt náttúru- fegurð í aðlaðandi umhverfi. Hvert sem þú ferð mætir þér rómuð skosk gestrisni. Hún er alltaf jafn innileg. Þegar þú heimsækir stórverslanimar í Glasgow og Edinborg er enginn sem ýtir á eftir þér. Þú getur gengíð um og skoðað af hjartans Iyst, t.d. í fataverslunum eða í lístmunaverslunum. Það er enginn sem segir að þú þurfir endílega að kaupa þér skotapils eða kasmír peysu, en Glamiskastalinn það er oft ansi erfitt að standast allar freistingamar. Skotland er ekki bara sólbað og sveitasæla. Þú getur notið leíkhúslífsins, farið í kvik- myndahús, skoðað söfn og lístasýníngar, borðað á góðum veitingastöðum eða dansað á næturklúbbum í skosku borgunum, en dvöl á skoskri sveitakrá í kyrrlátu umhverfi er samt sem áður engu lík. Það er fatt sem jafnast á við skosku sveitasetrin og kastalana. Þeir líta ennþá út eins og myndir úr ævintýrabókum. Tökum til dæmis kastalana í Glamís og Blair. Þú trúir því kannski ekki en hertoginn af Atholl hefúr enn þá sína eígin hermenn í Blairkastal- Skotar em íþróttaþjóð. Það vitum við íslendingar manna best. Hver vill ekki fara nokkrar holur á golfvelli, þar sem golfleíkurinn varð til á sínum tíma? Ef þú spilar ekki golf, þá er upplagt að bregða sér í laxveíðí, fara í siglingaklúbb, eða hressandi gönguferð upp á hálendi. Ekki verður umferðin á skosku sveítavegunum neitt til þess að angra þig. Þú þarft ekkí einu sinni að keyra bíl til þess að njóta skosku hálandanna. Það er auðvelt og ódýrt að ferðast með jámbrautalest. Útsýnið er það sama. Komdu sem fyrst í heimsókn. Það er ekki Iengi veríð að bregða sér til Glasgow með Flugleiðum. FLUGLEIDIR Gott tótk hjá traustu tólagi Þú færð allar upplýsingar hjá söluskrifstofúm þeirra og hjá. Ferdaskrifstofa KJARTANS HELCASONAR Vtð bjóðum sérstaklega áhugaverðar sumarleyfis- ferðir til Skotlands í sumar. Hafið samband við skrifstofu okkar um gististaði, ferðamáta, bílaleígubíla og kynnisferðir um Skotland. Frábærar ferðir víð allra hæfi. Laxveiðar í Loch Tay Grampian hljómsveitin i Craigievarkastala anum. i 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.