Morgunblaðið - 01.06.1983, Page 4

Morgunblaðið - 01.06.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 Peninga- markadurinn r N GENGISSKRÁNING NR. 97 — 31. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,020 27,100 1 Sterlingspund 43,556 43,685 1 Kanadadollari 21,961 22,026 1 Dönsk króna 2,9927 3,0015 1 Norsk króna 3,7819 3,7931 1 S»nsk króna 3,5631 3,5937 1 Finnskt mark 4,9343 4,9489 1 Franskur franki 3,5715 3,5821 1 Belg. franki 0,5364 0,5380 1 Svissn. franki 12,9128 12,9510 1 Hollenzkt gyllini 9,5393 9,5675 1 V-þýzkt mark 10,7137 10,7454 1 ítölsk Itra 0,01804 0,01810 1 Austurr. sch. 1,5210 1,5255 1 Portúfl. eacudo 0,2716 0,2724 1 Spánekur peseti 0,1932 0,1938 1 Japansktyen 0,11328 0,11361 1 írskt pund 33,843 33,943 (Sérstök dréttarréttindi) 30/05 29,1443 29,2306 1 Belgískur franki 0,5355 0,5371 v y Hljóðvarp kl. 17.00: Hafnarfjörður 75 ára Dagskrá frá afmælis- hátíð bæjarins Á dagskrá hjóðvarps kl. 17.00 er þáttur er nefn- ist Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frá afmælis- hátíð bæjarins. í þessum þætti og tveimur til viðbótar (á fimmtudagskvöld kl. 22.35 og á laugardag kl. 15.10) verða fluttir ýmsir dagskrárliðir, sem áður hafa komið fram í Útvarp Hafnarfjörður er starfar um þessar mundir. Má þar m.a. nefna ávarp bæjarstjóra, sögulegar upprifj- anir bæjarfulltrúa, viðtöl við aldna Hafnfirð- inga og margs konar annað efni eftir bæj- arbúa og flutt af þeim. r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 31. MAÍ 1983 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 29,810 27,100 1 Sterlingspund 48,054 43,526 1 Kanadadollari 24,229 22,073 1 Dönsk króna 3,3017 3,0066 1 Norsk króna 4,1724 3,7987 1 Sœnsk króna 3,9531 3,6038 1 Finnskt mark 5,4438 4,9516 1 Franskur franki 3,9403 3,5930 1 Belg. franki 0,5918 0,5393 1 Svissn. franki 14,2461 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,5243 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,8199 10,7732 1 ítölsk lira 0,01991 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6781 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2996 0,2702 1 Spénskur peseti 0,2132 0,1944 1 Japansktyen 0,12497 0,11364 1 írskt pund 37,337 34,202 v V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldaöréf ............ (40,5%) 47j)% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyriesjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilf jörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala fyrir mai 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Wf ' ! f' Garðar, Ágústa og Anne. Lffið við mig leikur nú í kvöld kl. 22.15 verður endursýndur þátturinn Lífíð við mig leikur nú, sem var áður á dagskrá sjónvarps í nóvem- ber í fyrra. Anne Marie Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir og Garðar Sigurgeirsson syngja lög af hljómplötunni „Kristur, konungur minn“, í útsetningu Magnúsar Kjart- anssonar. Upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. Yfirlitsskýrsla Fiski- félags íslands 1982 Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maður: Ingólfur Arnarson. Ingólfur sagði: — í þessum þætti fjalla ég um nýútkomna ársskýrslu Fiski- félagsins, „Útvegur", þar sem greint er frá framvindu í sjávarútvegi á liðnu ári Þetta er í sjöunda skipti, sem félagið gefur út slíka skýrslu. í þessu sambandi fjalla ég t.d. um fjármunamyndun og fjármunaeign í sjávarútvegi, skipastól- inn, kjaramál sjómanna og vinnuafl í sjávarútvegi. Svo stikla ég á aflaverð- mæti einstakra skipa vítt og breitt um landið og fiskkaupum vinnslustöðva, ræði nokkuð um framleiðslu á sjávarvöru og hagnýtingu í helstu verstöðvum landsins. Þessar yfirlitsskýrslur eru ákaflega gagnlegar þeim, sem vilja fylgj- ast með sjávarútvegsmálum. Það koma ýmsar merkilegar upplýsingar fram í skýrslunni, sem ég geri nú að umtalsefni, t.d. varðandi vinnuafl í sjávarútvegi. Útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDIkGUR 1. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfími. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Kristín Waage tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jónína Ásthildur“ eftir Gísla Þór Gunnarsson. Tinna Gunn- laugsdóttir les (2). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arsson. 10.50 „Hjálp“. smásaga eftir Elísabetu Helga- dóttur. Höfundurinn les. 11.10 Tónleikar. Alfred Brendel, Paul Tortelier, Wilhelm Kempff og James Galway leika vinsæl tónverk eftir Schubert, Paganini og Mozart. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 IJagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Hitt og þetta. Tónlist úr ýmsum áttum. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck. Magnús Ásgeirsson og Magnús Magn- ússon þýddu. Kristín Anna Þór- arinsdóttir les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amade- us Mozart. a. Konsert nr. 3 í Es-dúr, K.447 fyrir horn og hljómsveit. Her- mann Baumann leikur ásamt Goncentus Musicus hljómsveit- inni; Nicolaus Harnoncourt stj. b. Sinfónía nr. 28 í C-dúr, K.200. Fflharmoníusveit Berlín- ar leikur; Karl Böhm stj. 1. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Myndir úr jarðfræði fs- lands. 4. Stöðuvötn. Fræðslumynda- flokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 20.50 Drottning köngulónna. Bresk náttúrulífsmynd um hvellkóngulóna sem lifír í eyði- mörkum Ástralíu. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Eini vinurinn", saga af Wellington hertoga. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (19). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnendur: Sesselja Hauks- dóttir og Selma Dóra Þor- steinsdóttir. 17.00 Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frá afmælishátíð bæj- arins. 17.55 Snerting. 21.25 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Lífíð við mig leikur nú. Endursýning. Anne Marie Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir og Garðar Sigur- geirsson syngja iög af hljóm- plötunni „Kristur, konungur minn“, I útsetningu Magnúsar Kjartanssonar. Upptöku stjórnaði Andrés Indr- iðason. Áður á dagskrá Sjón- varpsins 3. nóvember 1982. 22.40 Dagskrárlok. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 /Evintýrið um Hitaveitu Vestmannaeyja o.fl. Umsjónarmenn: Arnþór og Gísli Helgasynir. 21.05 Tónlist eftir Maurice Ravel. a. Tzigane. b. Scheherazade. c. Morgunsöngur trúðsins. Régine Crespin syngur og Ruggiero Ricci leikur á fíðlu með Suisse-Romande hljóm- sveitinni; Ernest Ansermet stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannes- son les (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Samúel Örn Erlingsson. 23.00 Kammertónlist. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.