Morgunblaðið - 01.06.1983, Side 6

Morgunblaðið - 01.06.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNl 1983 í DAG er miövikudagur 1. júní, sem er 152. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.59 og síö- degisflóö kl. 22.23. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.24 og sólarlag kl. 23.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 05.51. (Almanak Háskól- ans.) Sjá, ég safna þeim sam- an úr öllum þeim lönd- um, þangað sem ég hefi rekið þá í reiði minni og heift og í mikilli gremi, og læt þá snúa aftur hingaö og búa hér óhulta. (Jer. 32, 37.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 IHÍS ■ I 17 LÁRÉTT: — I skjattana, 5 félag, 6 opid svæAi, 9 lítill sopi, 10 frumefni, 11 burt, 12 minnist, 13 vefpir, 15 vesæl, 17 óþéttrar. l/)ÐRÉTT: — 1 land, 2 frumefni, 3 hagnaö, 4 peninginn, 7 viðurkenna, 8 dvelja, 12 skordýr, 14 verkur, 16 skóli. I.AIJSN SÍÐtJímJ KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: — I hola, 5 Etna, 6 æsta, 7 fa, 8 skafa, 11 lá, 12 arm, 14 alur, 16 narrar. l/)ÐRÉTT: — 1 hræðslan, 2 letra, 3 ata, 4 mata, 7 far, 9 kála, 10 fara, 13 mær, 15 ur. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Keflavíkurkirkju Linda Ragnarsdóttir, og Sveinbjörn Gizurarson. Heimili þeirra er á Faxa- braut 57, Keflavík. Sr. Ragnar F. Lárusson gaf brjúðhjónin saman. (Ljósm.st. Suðurnesja.) FRÉTTIR ÞAÐ voru kaldar kveðjur sem landsmenn fengu frá Veður- stofumönnum í gærmorgun, er sagðar voru veðurfréttir. í spár- innganginura fvrir landið, sagði: Kalt verður í veðri! — Og í veð- urspánni fyrir hin einstöku spásvæði nyrðra var spáð jafnvel slyddu. Víða norðanlands hafði hitinn verið ura frostmark í fyrrinótt. — Hér í Rvík fór hann niður í fjögur stig. Úrkomu hafði orðið vart, en mest haföi hún orðið í Grímsey og á Blönduósi 4—5 millim. Lestur veðurfrétt- anna hófst annars með lestri ís- fréttar frá hafrannsóknar- skipinu Bjarna Sæmundssyni. Sláttur og snjókoma TÚNBLETTASLÆTTI, hinum fyrsta á þessu sumri er allvíða lokið á blettum hér í Reykjavík, sem eru jafnvel oft slegnir yfir sumarmánuðina. Segja menn að úthagi hér um landið sunnanvert eigi enn alllangt í land hvað sprettu varðar. — Sé hún jafnvel 2 vikum á eftir í venjulegu árferði. Hvað er það á móti því sem er að gerast í gróðurríkinu á vorkuldasvæðinu fyrir norðan, eins og fréttir og fréttamyndir bera með sér. 1 gærmorgun var sumstaðar snjókoma fyrir norðan, ekki bara slydda, heldur snjókoma! AÐALFULLTRÚAR. í tilk. í Lögbirtingi frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, segir að Kristjana Jónsdóttir, lög- fræðingur, hafi verið skipuð aðalfulltrúi við borgarfótgeta- embættið I Reykjavík frá 1. júlí nk. að telja. Þá hefar Her- mann Guðjón Jónsson, lögfræð- ingur, verið skipaður aðal- fulltrúi við embætti bæjarfóg- etans á Akranesi, nú fyrir skömmu. VORFAGNAÐUR Nemenda- sambands Menntaskólans á Akureyri, NEMA, verður haldinn nk. föstudag, 3. júní, á Hótel Sögu, og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Er þess vænst að gamlir nemendur MA fjölmenni til þessa fagn- aðar nemenda. Ræðumaður kvöldsins verður Kristín Hall- dórsdóttir, alþingismaóur. — Þá hefur Hörður Einarsson, tann- læknir, tekið að sér að vera veislustjóri. — Stjórn söngs mun Reynir Jónasson, tónlist- armaður, annast. GAMLIR Reykhyltingar, þ.e.a.s. fyrrum nemendur Reykholts- skóla í Borgarfirði, sem voru í skólanum fjögur skólaárin 1950 til og með 1953, ætla að koma saman í Snorrabæ klukkan 19, hinn 10. júní næstkomandi. — Þeir sem veita nánari uppl. um þennan kvöldfagnað eru: Sr. Jón Ein- arsson, sími 93-3978, Eyþóra Valdimarsdóttir, sími 91- 74843, Pétur Pétursson sími 99-1584, Ásta Lóa sími 92- 8080, Ellert Skúlason sími 92- 3580, Auður sími 92-2387 eða Guðrún Skúla sími 92-2131. KVENNADEILD Breiðfirðinga félagsins fer í vorferð sína nk. laugardag, 4. júní. — Nánari uppl. um förina eru veittar i þessum símum: 30491 eða 66447. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur síðasta fundinn fyrir sumarfríið í kvöld, miðviku- dag á Hótel Heklu við Rauðar- árstíg kl. 20.30. KVENFÉLAG Grensássóknar fer í árlega kvöldferð hinn 7. júní nk. og verður lagt af stað frá safnaðarheimilinu kl. 18.30. Konur sem ætla að taka þátt í kvöldferðinni en hafa ekki gefið sig fram, eru beðnar að gera það fyrir mánudags- kvöldið og hafa samband við Kristrúnu í síma 36911, Elsu í síma 30202 eða Margréti í síma 33111. KVENFÉL. Fríkirkjunnar hér í Reykjavík biður þær konur, sem vilja láta eitthvað af hendi rakna til útimarkaðar- ins til eflingar orgelsjóði kirkjunnar nk. föstudag, við kirkjuna, að koma kökum eða basarmunum í kirkjuna á morgun, fimmtudag, eftir kl. 16. HALLGRÍMSKIRKJA. Nátt- söngur verður í kvöld, mið- vikudag, kl. 22. Manuela Wiesl- er leikur einleik á flautu. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Ásgeir, úr Reykjavíkurhöfn, Úðafoss fór á ströndina og Bakkafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. I gær fór írafoss á ströndina og heldur skipið síð- an beint út. Þá fór Mælifell og seint í gærkvöldi var Hvassa- fell væntanlegt frá útlöndum. Enn er ekki ljóst, hvaða stétt verður harðast úti við árekstur halastjörnunnar þann 1. júní. Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik dagana 27. maí til 2. júní, aó báðum dögum meötöld- um, er i Apóteki Auaturbnjar. Auk þess er Lyfjebúó Breióholta opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónœmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgartpítalanum, •ími 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafálaga íslands er í Heilsuvernd- arstöóinni við Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opín virka daga tH kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir ki. 17. Selfoes: Selfoes Apótek er opiö tH kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö ffyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landtpítalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artímí fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepíteli Hringt- int: Kl. 13—19 alla daga — Landakotespítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaufn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar f aöalsafni, síml 25088. Þjóömlnjaeafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavikur: AOALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — algreiösla i Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bókakassar lánaölr skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 31. apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BOKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö Irá 18. júlf í 4—5 vikur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norraena húsiö: BókasafniO: 13—19, sunnud 14—17. — Kaffistola: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbssjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmeeatn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til löstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholli: Mánudaga — löstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30. Vesturbajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatlmar sund og sauna á þrlöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatiml fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heilu kerln opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslofnana. vegna bllana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 tll kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrínginn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.