Morgunblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 7 r Lokað í dag í tilefni 75 ára afmælis Hafnarfj arðarkaupstaðar Sendum öllum Hafnfirðingum bestu afmœlisóskir. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 BILLINN BILASALA SÍMI 79944 SMIÐJUVEGI 4 KÓPAVOGI 4ra herb. ibúð óskast á leigu Höfum veriö beönir aö útvega viöskiptavini okkar 4ra herb. íbúö á leigu sem fyrst. Upplýs- ingar gefur: Huginn fasteignamiölun, Templarasundi 3, símar 25722 og 15522. FASTEIGNASKOÐUN Fasteignakaupendur — fasteignaseljendur Skoöum og veitum umsögn um ástand og gæði fasteigna. Skoöunarmenn eru bæöi iön- og tæknimenntaöir. Fasteignaskoðun hf. Laugavegi 18, Rvík, s. 18520. Eignir út á landi UMBOÐSMAÐUR í HVERAGERÐI HJÖRTUR GUNNARSSON í SÍMA 99—4225 EFTIR KL. 20.00 Á KVÖLDIN. Þorlákshöfn, 110 fm raöhús fullgert. Laust strax. Bílskúr. Verö 1,1 millj. Hveragerði, Heiðarbrún, 112 fm raöhús ekki fullgert. Laust 1. júlí. Verð 1 millj. Hveragerði, Heiðarbrún, 160 fm fokhelt raöhús á tveimur hæöum. Verð 600 þús. Hveragerði, Borgarhraun, 118 fm einbýli svo til fullbúið. Bílskúrs- réttur. Verö 1,2 millj. Hveragerði, Borgarheiði, 96 fm parhús. Verö 750 þús. Höfum mikin fjölda eigna á skrá í Hveragerði, Þorlákshöfn, Sel- fossi. Hafið samband við umboösmann okkar í Hverageröi, Hjört Gunnarsson í síma 99—4225 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Gimli fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. Atviimuleysi Eitt af því sem fráfarnir ráðherrar gumudu mest af var hátt atvinnustig. f því efni var þó ekki allt sem sýndist. í fyrsta lagi var at- vinnubrestur farinn að segja til sín þegar fyrir nokkrum misserum. í ann- an stað var atvinnurekstri hér á landi haldið fljótandi sumpart með erlendri skuldasöfnun. í þriðja lagi eru á milli 10—15 þúsund íslendingar við störf og nám erlendis. Skráðir atvinnuleysis- dagar 1982 reyndust rúm- lega tvö hundruð þúsund. Þetta var nálegt 100% aukning frá árinu 1981. í janúarmánuði 1983 voru skráðir um 51 þúsund at- vinnuleysisdagar sem jafn- gildir því að 2.340 manns hafi verið á atvinnuleys- isskrá allan þann mánuð. Þetta samsvarar 2,2% af fólksfjölda á vinnumark- aði. í febrúarmánuði 1983 voru skráðir 36 þúsund at- vinnuleysisdagar sem jafn- gildir viðvarandi atvinnu- leysi 1.670 einstaklinga og 1,6% mannaflans. MeðaF tal skráðra atvinnuleysis- daga í febrúarmánuði 1975—1982 var 14 þúsund dagar en 36 þúsund 1983. Aukning 157%. Skráðir at- vinnuleysidagar á höfuð- borgarsvseðinu voru 8.700 í janúar sl. og 8.900 í fební- ar sl. Þar, eins og annars- staðar, er höfuðorsök at- vinnubrests sú rekstrar- aðstaða, sem fyrirtækjum var búin af fyrri stjórnvöld- um, auk þeirrar óðaverð- bólgu, sem var ekki sízt af- leiðing rangrar efnahags- stefnu og vélrænna, sjálf- virkra vixlhækkana. Stóryrði fráfarandi ráð- herra um hátt atvinnustig voru því kokhreysti, sem Skerðing verðbóta 1. desember: Minnkar stórlegu viðskiptahallann * ... mmni á sambarnleet ..Auðvttað er hér i ít aö rarda neyðar- mtktls allt að 17: miljaröi minm ásambarnlefu H verölaei saföi Svavar Gestsson for- sSLífeíar.! 9- Vð sas'",ra 1 ' 2, við.kipuham nwa árv ________ ____________ | Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ: Aðgerðír ekki raunhæiar itú — —1... oukcunOi jó'Urðu en áskiljum okkur allan rétt síðar ..... .. nu'erjnOi J«'*tæi'ur ckki raunhjrtt J.' tft«J nl ■ ccnj t'U.'jt'itgk'jlJíJnnj. <n irekjr |m jM.Öu ma'uw'nui vvikjbv'Oiitf'tingin hl'tui jk'hjt.i „Þá var öldin önnur...“ Alþýðubandalagiö krukkaöi fjórtán sinn- um í geröa kjarasamninga á stjórnarár- um sínum, 1978—1983, og skerti verð- bætur á laun jafnoft. Síöasta meiriháttar verðbótaskeröingin, 1. desember sl., nam 7,71%, eöa helmingi veröbóta er þá áttu að koma til greiðslu. Þaö var fróö- legt aö sjá, hvern veg Þjóðviljinn brást viö. Hann hrópaöi sum sé í forsíðufyrir- sögnum að þetta væri nauðsynlegt til að minnka viðskiptahallann og grynnka á erlendum skuldum! Og vitnað var í for- seta ASÍ sem sagði: „Aðgeröir ekki raunhæfar nú.“ — Síðan þetta var eru aðeins sex mánuðir og enn hefur ástand- ið versnað. — Nú er annað hljóð úr horni, enda aka þeir Hjörleifur, Ragnar og Svavar ekki lengur um í ráðherrabíl- um. « ekki stóðust venileikann, fremur en annað í skrumi þeirra. Skrautblóm skrumsins Starta ríkissjóós hjá mestu skattheimtustjórn í sögu lýöveldisins hefur ver- iö eitt helzta skrautblómið í sknimi Þjóðviljans. l*etta skrautblóm er nú fölnað og fallið, enda er staða ríkis- sjóðs við skil fráfarinnar ríkisstjórnar verri en um langt árabil. Oeðlileg eftirspurn var einkenni öfugþróunar í efnahagsmálum sl. 2 ár. Afleiðingin var m.a. sú að viðskiptahalli þjóðarínnar og skuldasöfnun erlendis uxu og gáfu ríkissjóði veru- legar umframtekjur í að- flutningsgjöldum, vöru- gjöldum og söluskattL Við- skiptahallinn og skulda- söfnunin voru á þessu tímabili einskonar skatt- stofn fjármálaráðhcrrans fyrrverandi. Þegar verðlags- og efna- hagsþróunin náði síðan ákveðnu marki í höndum fráfarinnar ríkisstjórnar féll eftirspurnin, innflutn- ingurinn — og gjaldstofn rtbeinna skatta. Þá kom i Ijrts að meint staða ríkis- sjrtðs var allt önnur en af var látið. Frá því var skýrt í frétt- um, ekki alls fyrir löngu, að þrátt fyrir strtraukna skattheimtu ríkissjóðs stefndi i 1,8 milljarða krrtna halla hans 1983. Sú fjárhæð fer langleiðina í allar tekjur ríkissjóðs af tekjusköttum og sjúkra- tryggingargjöldum ein- staklinga í ár. Þar með féll síðasta skrautfjöður fjögurra ára stjórnleysis Alþýðubanda- lags & co. JlfofgttiiMiittfr Góðan daginn! ALÞJÓÐLEG fWJmmOFA Farseðlar um allan heim moivm FERÐASKRIFSTOFA, Idnadarhúsinu Hallveigarstíg 1, símar: 28388-28580

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.