Morgunblaðið - 01.06.1983, Side 17

Morgunblaðið - 01.06.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 17 Hafnarfjördur um 1906. Húsin i myndinni eru (f.r.) veitingnkúsió Klúbburinn, bamaskólinn tri 1902 og sýslu- mannsbúsid (nú lögreglustöðin i Suóurgötu S). Strandgatan um það leyti sem Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindin. Húsið með reykháfunum tveimur stendur enn (Strandgata 41 — Skilinn). '111 vinstri er kms Einars Porgilssonar (Strandgata 25), sem enn stendur. Hafnarfjörður skömmu eftir 1921. Á myndinni eru verzlunarhús Sigfúsar Bergmanns, Hafnarfjarðarapótek, Verzlun Einars ÞorgHssonar og Hafnarfjarðarkirkja. Horft yfir miðbæinn af Hamrinum um og eftit 1921. Gatan er Austurgata. Á auða svæðinu bægra megin reis barnaskótínn við Lækinn 1926—27. Frá Lækjargötu á þriðja áratugnum. Til bægri er brúin milli Austurgötu og Lækjargötu. Hittu naglann höfúðið Hittu naglann á höfuðið með handverkfær- um frá okkur. Við bjóðum úrval af handverk- færum, rafmagnsverkfærum, málningarvör- um, lími, þéttiefnum, lökkum, skrúfum, boltum, róm, lyklaefni, penslum, lásum, læsingum, og fl. fl. Okkar verð er þér hagstætt. Komdu í heimsókn. OPIÐ í HÁDEGINU OG Á LAUGARDÖGUM TIL HÁDEGIS rPFBUÐIN VW HÖFNINA Mýrargötu.2 - sími 10123 Klappstóll verö kr. 450.- LÉTTUR, STERKUR OG VANDAÐUR. EFNIÐ ER BRENNI. VALINN VIÐUR. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI82275

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.