Morgunblaðið - 05.06.1983, Side 6

Morgunblaðið - 05.06.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNl 1983 í DAG er sunnudagur 5. júní, fyrsti sunnudagur eftir trínitatis, 156. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykja- vik kl. 01.21 og síðdegisflóð kl. 14.01. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.14 og sól- arlag kl. 23.40. Sólin er i há- degisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 08.04. (Almanak Háskól- ans.) Ég gleöst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guöi mínum, því að hann hef- ir klætt mig klæöum hjálpræöisins, hann hef- ir sveípað mig í skikkju réttlætisins, eins og þegar brúögumi lætur á sig höfuödjásn og brúö- ur býr sig aö skarti sínu. (Jes. 61, 10.) KROSSGÁTA I6 I.AKK'I'T 1 tröll, 5 líkamshluti, 6 heiti, 7 tveir eins, 8 lidamót, 11 til, 12 lík, 14 vlfra, 16 kind. LÓÐRETT: 1 meóvitundarlaus, 2 jurtin, 3 greinir, 4 gódur hlutur, 7 á litinn, 9 sjá eftir, 11 sælu, 13 horadur, 15 ósamstæóir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hræsni, 5 tó, 6 yfrinn, 9 lúi. 10 óa, II LL, 12 siA, 13 item, 15 fír, 17 eeirar. l/H)RCTT: 1 hrylling, 2 aeiri, 3 sói, 4 iónaói, 7 fúlt, 8 Nói, 12 amár, 14 efi, 16 Ra. ÁRNAÐ HEILLA 80 ára afmæli eiga i þessari viku hjónin Sigríður Tómas- dóttir saumakona og Þorkell Hjaltason, Hverfisgötu 70 hér í Rvík. Sigríður fæddist 11. júnf 1903 að Þverá í Biönduhlíð í SkagaOrði. Þ.e.a.s. hún á afmæli á laugardaginn kemur. Þorkell, sem var barnakennari í 30 ár, er fa-ddur að Gilsstöðum í Selárdal í Strandasýslu, hinn 6. júní 1903 og verður hann því áttræður á morgun, mánudaginn. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD var Grundar- foss væntanlegur til Reykja- víkurhafnar að utan. Leigu- skipið Cecelia Smith (á vegum SÍS) mun hafa lokið lestun skreiðar í fyrrakvöld og átti skipið að sigta með farminn til Nigeríu. Kyndill var væntan- legur aðfaranótt laugardags af ströndinni. í dag, sunnudag er Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Á morgun, mánu- dag eru Langá og Selá vænt- anlegar frá útlöndum og Vela úr strandferð. Þá eru væntan- legir inn af veiðum, til löndun- ar, togararnir Vigri og Ottó N. Þorláksson. Flutningaskipið Valur átti að leggja af stað til útlanda það sama kvöld. FRÉTTIR EMBÆTTI héraösdómara. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið laust embætti við bæjarfóg- etaembættið í Hafnarfirði (lögsagnarumdæmi auk Hafn- afjarðar, Garðakapstaður, Seltjarnarnes og Kjósarsýsla). Hér er um að ræða embætti hérðasdómara, er komi í stað eins fulltrúastarfs, sem þá verður lagt niður. Héraðsdóm- araembættið veitir forseti fs- lands og er umsóknarfrestur til 24. júní. HJÁ Reykjavikurhöfnt.— Hafnarstjórn Reykjavlkur- hafnar hefur samþykkt sam- hljóða að ráða í starf yfirverk- stjóra hafnarinnar Sigurð Jak- ob Magnússon, Melabraut 12. Þá hefur hafnarstjórn sam- þykkt að veita þrem fyrirtækj- um torgsöluleyfi á hafnarsvæð- um hér í gömlu höfninni og í Sundahöfn. Þessi fyrirtæki eru: Handprjónasamband fs- lands, Glit hf. og Gísli Jónsson hf. Ekki má þó þessi torgsala hafa truflandi áhrif á starf- semina við höfnina. Þessi torgsölustaðir við höfnina eru vestur við Ægisgarð, hér f gömlu höfninni, og við korn- hlöðuna í Sundahöfn. Það eru viðskipti við farþegana með skemmtiferðaskipunum sem hér er stílað upp á. SELTJARNARNESSÓKN. Safnaðarferð er fyrirhugað að fara um næstu helgi, 12. júni, og verður ekið austur 1 Þjórs- árdal. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu kl. 13.00. Þeir sem ætla að taka þátt í ferð- inni eru beðnir að gera viðvart fyrir föstudaginn 10. júní nk. í síma 13120 eða síma 18126. ÁTTHAGAFÉL. Strandamanna hér í Rvík býður í dag, sunnu- dag eldri Strandamönnum til kaffidrykkju í Domus Medica kl. 15.00. — Kór átthagafé- lagsins, sem Magnús Jónsson frá Kollafjarðarnesi stjórnar, ætlar að koma og taka lagið fyrir nærstadda. Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar „Fyrir hungraðan heim“. — Þær söfnuðu rúmlega 600 krónum. — Telpurnar heita: Elín Ásvaldsdóttir, Sif Gunnsteinsdóttir, Þórunn Óskarsdóttir og Mjöll Jónsdóttir. Ég var búinn að segja þér, að þetta yrði enginn dans á rósum, elskan mín!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 3. júní til 9. júní, aö báöum dögum meötöld- um, er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Veaturbæjar Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17. —18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Ki. 19.30—20. S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foaavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hatnartxióir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardelld: Heimsöknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — laugardaga og sunnudaga kl. 1J—19 30 — Heilsu- verndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. — Kópavogshaeiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsim viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga *östudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Átgrímseafn Ðergstaóastræti 74: Opió daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timl er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.