Morgunblaðið - 05.06.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.06.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1983 17 Til sölu á Akureyri Einbýlishús í Geröahverfi II. Nýlegt, rúmgott einbýlishús á mjög góöum staö á Akureyri. Heild- arfermetrafj. um 250 með bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Upplýsingar gefnar í símum 91-16235 í Rvík - 96-21/17 á Akureyri. Við Dúfnahóla Vorum aö fá í sölu glæsilega 2ja herb. íbúö á 6. hæö. Frábært útsýni yfir borgina. Vestursvalir. Laus nú þegar. Ath.: Opiö frá 1—3 í dag. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300&35301 Hafnarfjörður — Hvammabraut — í smíðum Höfum til sölu eftirtaldar tbúöir i glæsilegu sambýlishúsi við Hvammabraut. 2ja herb. íbúö á jarðhæö. 3ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæö og 4ra herb. íbúð á 1. og 2. hæð. ibúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og afh. í mars 1984. Öll sameign frágengin. Lóö frágengin og bilastæði malbikuö. Góö greiöslukjör. Traustur byggingaraöili. Teikningar á skrifstofunni. Ath.: Opiö frá 1—3 í dag. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301, Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. GARÐABÆR — MIÐBÆR ARKITEKTAR: Björn Kristleifsson og Samúel Örn Erlingsson BYGGINGAMEISTARI: Gunnar Sv. Jónsson, Markarflöt 10. TILBÚIÐ UNDIR Til sölu 12 íbúöir — tvö stigahús — 6 tveggja herbergja íbúðir, 79,5 fm. Söluverð kr. 1.120.000. 6 þriggja herbergja íbúöir 97,44 fm. Söluverð kr. 1.330.000 12 fm hálf yfirbyggöar svalir með hverri íbúð. 8 innbyggðir bílskúrar eru til ráðstöfunar. Afhendingartími áætlaöur fyrri hluta árs 1984. Hagstæð greiöslukjör — beðið eftir Húsnæöismálastjórnarláni. Fasteignasalan Hátún — Nóatúni 17 — s. 21870 — 20998

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.