Morgunblaðið - 05.06.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1983
31
Stjórn og framkvæmdastjórar SH Morg“n“ií/ðlKM'
Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sem haldinn var nýlega, kaus stjórn og á þessari mynd
eru stjórnarmenn og framkvæmdastjórar SH. Frá vinstri: Rögnvaldur Ólafsson, Hellissandi, Jón
Ingvarsson, varaformaður, Reykjavík, Ágúst Flygenring, formaður, Hafnarfirði, Guðfinnur Ginarsson,
ritari, Bolungarvík, og Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, forstjóri. Aftari röð: Hjalti Einarsson, framkvæmda-
stjóri, Ásgrímur Pálsson, Stokkseyri, Ólafur B. Ólafsson, Sandgerði, Gísli Konráðsson, Akureyri, Ólafur
Gunnarsson, Ncskaupstað, Einar Sigurjónsson, Vestmannaeyjum, og Árni Finnbjörnsson, framkvæmda-
stjóri.
Flutningur er okkar fag
EIMSKIP
Simi 27100
*
Leigjendur Hátúns 6:
Sömdu um áfram-
haldandi leigu
NÝLEGA náðust samningar með
Leigjendasamtökunum, fyrir hönd
leigjenda íbúða að Hátúni 6, og hús-
eigenda um áframhaldandi leigu
fbúa hússins á íbúðum sínum. Leigj-
endum þeirra 50 íbúða sem í húsinu
eru var nýlega sagt upp leigusamn-
ingum um íbúðirnar.
Leigjendurnir sneru sér til
Leigjendasamtakanna sem höfðu
forgöngu um að teknar voru upp
samningaviðræður við húseigend-
ur. Þeim samningum lyktaði
þannig að leigjendurnir halda
íbúðunum áfram gegn ákveðinni
leiguhækkun.
Jón frá Pálmholti, formaður
Leigjendasamtakanna, sagðist í
samtali við Mbl. líta á það sem
gott fordæmi að húseigendur og
leigjendur hefðu þarna gengið til
samninga í stað þess að fara í
stríð eins og við hefði blasað að
öðrum kosti.
ÁVfiXTUNSf^i
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Vegna mikillar sölu á spariskírteinum ríkissjóðs
vantar okkur spariskírteini til sölu strax.
GENGI VERÐBRÉFA
6. júní 1983
Óverðtryggð
veðskuldabréf
1. ár
2. ár
3. ár
4. ár
5. ár
18%
61,3
50,6
43,1
37.8
33.9
20%
62.3
51,9
44.6
39.4
35.6
47%
76.3
69.3
64,2
60.4
57.4
Verðtryggð
veðskuldabréf
Sölugengi m. v.
2% atb. á ári
1. ár 96,48
2. ár 94,26
3. ár 92,94
4. ár 91,13
5. ár 90,58
6. ár 88,48
7. ár 87,00
8. ár 84,83
9. ár 83,41
10. ár 80,38
15. ár 74,03
Ávöxtun
umtram
varötr.
7%
7%
7%
7%
7%
7,%%
7,%%
7,V4%
7,%%
8%
8%
Verðtryggð
Spariskírteini Ríkissjóðs
Ár Sölug./
Fl. 100 kr. Endurgr.
1970 2 13.872 05.02.84
1971 1 11.935 15.09.85
1972 1 11.447 25.01.86
1972 2 9.015 15.09.86
1973 1 6.961 15.09.87
1973 2 7.031 25.01.88
1974 1 4.438 15.09.88
1975 1 3.526 10.01.93
1975 2 2.595 25.01.94
1976 1 2.277 10.03.94
1976 2 1.847 25.01.84
1977 1 1.546 25.03.97
1977 2 1.317 10.09.83
1978 1 1.049 25.03.98
1978 2 842 10.09.83
1979 1 729 25.02.84
1979 2 544 15.09.99
1980 1 465 15.04.85
1880 2 352 25.10.85
1981 1 302 25.01.86
1981 2 229 15.10.86
1982 1 213 01.03.85
1982 2 159 01.10.85
Öll kaup og sala veröbréfa miöast viö daglegan
gengisútreikning.
Framboö og eftirspurn hefur áhrif á verö bréfanna.
Ávöx^un ávaxtar fé þitt.
AVOXTUNSf^
VERÐBREFAMARKAÐUR
LAUGAVEGUR 97 101 REYKJAVÍK SÍMI 28815
Opiö frá 10—17