Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1983 21 Pinochet reiðir til höggs í Chile ^anliann í'hilo 1 ilílí AP Santiago, Chile, 1. júlí. AP. ÁTTA menn, sem gagnrýndu verkalýðsmálastefnu Aug- usto Pinochets forseta í Chile, hafa verið dæmdir án dóms og laga í útlegð til smá- bæja í suðurhluta landsins, þar sem frosthörkur eru miklar yfir vetrarmánuðina. Útlegðardómarnir eru harka- legustu gagnaðgerðir stjórnvalda við þeirri mótmælaöldu, sem risið hefur upp gegn herstjórninni ný- lega. Verkalýðsleiðtogarnir átta Ribbaldalæti á eynni Korsíku Ajaccio, Korsíku, 1. júlí. AP. Hryðjuverkamenn köstuðu sprengjum að lögreglustöð, sökktu tveimur bátum stjórn- arinnar, kveiktu í ferða- mannabifreiðum og réðust á verzlanir á föstudagsmorgun á eynni Korsíku á Miðjarð- arhafi. Embættismenn á eynni telja, að aðskilnaðarsinnar beri ábyrgð á óhæfuverkunum, en þeir vilja binda enda á yfirráð Frakka yfir Korsíku. Enginn einn hópur hefur þó lýst ábyrgðinni á hendur sér. Kyrrt hefur verið á eynni síðasta mánuðinn og eiga óeirðirnar sér stað í byrjun ferðamannatímans. Lögreglustöð í norðurbænum Oletta, í þrjátíu kílómetra fjar- lægð frá Bastia, var skemmd í sprengingu og vélbyssuskothríð. Veður víða um heim Akureyri Amsterdam Aþena Barcelona Berlín BrUssel Buenos Aires Chicego Dytlinní Frankfurt Frereyjar Genf Havana Helsinki Jerúsalem Jóhannesarborg Lissabon London Los Angeles Madríd Malaga Mallorca Miami Moskva New York Osló París Reykjavík Róm San Francisco Stokkhólmur Tókýó Vancouver Vín 7 alskýjaó 18 skýjað 31 heiðskirt 21 þokumóóa 23 skýjaó 19 skýjaó 16 heióskírt 30 heióskirt 16 skýjaó 21 rigning 10 rigning 22 heióskírt 31 skýjaó 18 skýjaó 32 heióskirt 17 heiðskirt 23 heiðskírt 22 skýjað 22 skýjaó 34 heióskirt 28 heióskírt 30 léttskýjaó 30 skýjaó 21 skýjaó 27 heiðskírt 16 skýjaó 18 heióakírt 8 súld 28 heiðskirt 19 heiðskirt 18 skýjaó 25 skýjað 21 heióskirt 21 heióskirt Ein kona særðist af völdum glerbrota við sprenginguna. Bát- unum tveimur, sem kosta u.þ.b. hundrað og átta milljónir ísl. kr. til samans, var sökkt um líkt leyti í höfn borgarinnar. Tvær verzlan- ir eyðilögðust af völdum spreng- inga i borginni Porto-Vecchio á Suður-Korsíku. Kveikt var í sex fólksflutningabifreiðum í fjörutíu kílómetra fjarlægð austur af Aj- accio, en þar sakaði engan. eru taldir vera félagar í kommún- istaflokknum, sem hefur verið bannaður í Chile. Félag byggingaverkamanna gaf út yfirlýsingu þar sem leynilög- regla Pinochets var sökuð um að pynta formann félagsins, Sergio Tronocso, frá því að hann var handtekinn 18. júní, þar til hann var dæmdur í útlegð nú. Troncoso mun dveljast á sjúkrahúsi þessa dagana að ná sér eftir líkams- meiðsli. Tveir aðrir menn úr sama verkalýðsfélagi voru dæmir með Troncoso, en verkalýðsfélagið hef- ur um hundrað áttatíu og fimm þúsund félaga. Fjórir menn úr Fé- lagi landbúnaðarverkamanna voru og dæmdir í útlegð ásamt formanni Félags veitingahús- starfsmanna. Séra Alfonso Baeza, sem starfar við verkalýðsmálaskrifstofu kaþ- ólsku kirkjunnar í Chile, gagn- rýndi hinar gjörræðislegu ráðstaf- anir yfirvalda og benti á að aðrir mótmælendur stjórnarinnar hefðu verið dæmdir fyrir dómstól- Hlaupagikkir í Rawalpindi ADRIAN CRANE, 27 ára gamall, og bróðir hans, Richard, 29 ára gamall kom í mark í Rawalpindi eftir hundrað og eins dags maraþonhlaup yfir Himalayjafjöll. Báðir voru örmagna eftir meira en þrjú þúsund kflómetra hlaup sitt og fætur þeirra þaktir blöðrum og sárum af völdum skordýra. Bræðurnir lögðu upp frá Darjeelin, Indlandi, 18. mars og unnu þeir þrek- virki þetta í fjáröflunarskyni fyrir brezkt fyrirtæki með aðsetur í London. Mest fyrir peningana! Nú eftir verðlækkun á bílum, getum við boðið verðlaunabílana MAZDA 323 og MAZDA 626 á sérlega hagstæðum verðum. (MAZDA 929 er því miður uppseldur) Við bjóðum hagstæð greiðslukjör með víxilvöxtum og við tökum vel með farna notaða MAZDA bíla upp í kaupverð nýrra. BILABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99 íjIIt lií tsJJbjIb ój

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.