Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1983 Fyrri umferð 1. deildarinnar lýkur um helgina Hvað segja þeir um leikina? „Ottast ekki Valsara" „LEIKURINN í dag leggst mjög vel í mig og viö erum ákveðnir í aö sigra Valsara því þá er staöa okkar nokkuð góð í deildinni," sagði Ögmundur Kristinsson fyrirliöi Víkings, en þeir mæta Val á aðalleikvanginum í Laug- ardal í dag. „Ég er ekkert hræddur viö Valsara þó þeir séu búnir aö skora mörg mörk í sumar. Viö höfum ekki fengið mörg mörk á okkur þannig aö þaö er ekkert að óttast. Viö erum búnir aö leika marga leikl á útivelli þannig aö ef viö vinnum í dag þá erum viö vel settir, aö vísu bæöi ná- lægt botninum og toppnum. Viö erum ákveönir í að skora mörk í dag og umfram allt vinna leik- inn.“ Ögmundur sagöi aö sér þætti Skagamenn og UBK vera meö bestu liðin í deildinni og hann byggist viö aö þau yröu á toppn- um, og einnig gætu Valsarar blandað sér í þá baráttu en þaö væri annars ómögulegt aö spá einhverju um úrslit eins og staö- an væri í dag. SUS. „Dálítið skrýtið mót“ „LEIKURINN viö Keflvíkinga í dag veröur örugglega mjög erf- iöur, þeir eru með spraakt lið og svo eru þeir mjög grimmir þannig að þetta verður hörku leikur,“ sagöi Jón Oddsson ÍBÍ þegar Mbl. spuröi hann um leik- inn í dag, en þeir fá þá Keflvík- inga í heimsókn og hefst leikur- inn kl. 16. Jón kvaöst ekki vilja spá um úrslit leiksins en vonaöist auðvit- aö til aö hans liö sigraöi eins og reyndar allir sem á annað borö spila meö eöa halda meö ein- hverju ákveönu liöi. „Mér hefur þótt þetta mót dá- lítiö skrýtiö. Þaö byrjaöi mjög fjörlega og mikiö var skoraö af mörkum, en nú seinni partinn hafa liöin leikiö af meiri varkárni. Ég held aö slagurinn um sigurinn muni standa á milli Vestmanney- inga, Breiöabliks og Vals, en þó gætu Akurnesingar blandað sér í toppbaráttuna Þaö er annars ómögulegt að segja nokkuð um þetta því gengi flestra liða hefur veriö upp og ofan það sem af er mótinu." sus. „Gaman ef Ómar tæki „LEIKURINN leggst mjög vel í mig, við erum ákveðnir í því aö vinna leikinn og ég spái því aö það veröi eins og í fyrra en þá unnum viö 1—0,“ sagöi Stefán Arnarsson markvörður KR þeg- ar Mbl. haföi samband viö hann vegna leiks KR og ÍBV í 1. deild sem fram for á Laugardalsvelli á morgun, sunnudag. Aöspurður kvaöst Stefán ekki vera nógu ánægður meö mótiö til þessa, þaö vantaði eitthvaö til aö gera knattspyrnuna skemmti- legri þannig aö þaö kæmu fleiri áhorfendur, en hann heföi enga eina lausn á því hvernig bæta mætti úr þessu. Bæöi væri að leikir væru orönir margir og ef fólk ætlaöi aö fylgjast vel meö þá reyndi þaö aö velja úr annars yröi þetta allt of dýrt ef fólk færi á alla leiki, einnig væru blaöa- skrif um leiki ekki til þess aö fólk þyrptist aö til aö fylgjast meö leikjum. „Leggjum allt í „Það er alveg á hreinu aö viö leggjum allt í þennan leik og viö gerum okkur fyllilega grein fyrir því að þetto veröur erfiöur leik- ur. Þórsarar eru meó spilandi lið og hefur gtngiö vel í sumar en viö munum spila til sigurs,“ sagöi Guómundur Ásgeirsson, markvörður Breióabliks, um leik þeirra og Þórs á Kópa- vogsvelli í dag kl. 14. „Deildin í sumar er ofboðslega erfiö og er þaö mest vegna þess aö ef toppliö tapar einum leik eöa tveimur þá er þaö komiö á botninn og þetta veröur til þess aö liöin leika af meiri varfærni en ella. Þetta er allt of mikil spenna víti og...“ „Ég er alveg tilbúinn í slaginn á morgun og það væri ekkert leiö- inlegt ef ÍBV fengi svo sem eina vítaspyrnu og Ómar fengi aö taka hana og ég myndi verja eins og í fyrra, þaö væri alveg frá- bært. Annars hefur mér fundist deildin mjög jöfn í sumar en ég hef þó trú á aö Vestmanneyingar, Akurnesingar og viö KR-ingar veröum í toppbaráttunni," sagöi Stefán aö lokum. En eins og kunnugt er þá tvívaröi hann vtta- spyrnu frá Ómari í leik liöanna í fyrra og um daginn geröi hann sér lítið fyrir og varöi vítaspyrnu í Keflavík gegn IBK. _______________sus. Ieikinn“ í þessu og þaö má eiginlega segja aö jafntefli jafngildi orðiö tveimur stigum en sigur fjórum. Ef ég á að spá um hverjir veröi íslandsmeistarar þá eru þaö Skagamenn, Breiðablik, Valur og Vestmanneyingar sem eru líkleg- astir en þó veröur aö hafa í huga aö ÍBV á eftir aö leika erfiöa leiki á útivöllum. Víkingar eru einnig dálítiö spurningarmerki í sumar og alveg vonlaust aö setja þá í eitthvert öruggt sæti,“ sagöi Guömundur markvöröur UBK aö lokum. sus „Vantar stöðugleika“ „Þessi leikur leggst mjög vel í mig en ég lofa engu um hvort viö vinnum hann og því síöur hvernig markatalan verður. Vió náóum góðum leik um daginn gegn ÍBK og það er oft erfitt aó leika vel í næsta leik á eftir, menn þurfa að ná sér nióur á jöröina og vandamálið er aö halda stööugleikanum ( spil- inu," sagði Sigurður Lárusson, fyrirliði Akurnesinga, en þeir fá Þrótt í heimsókn í dag í 1. deild- inni. „Þetta er búiö aö vera voöa- lega jafnt fram aö þessu og liöin hafa veriö aö reyta stig hvert af ööru. Mér finnst eins og sterku liöunum'vanti stööugleika, þau hafa verið aö tapa óþarfa stigum hingaö til en ég held aö þaö fari aö teygjast úr deildinni upp úr þessu. Valur og ÍA verða á toppnum þegar upp veröur staöiö í haust en einnig koma ÍBV og UBK til greina, en ég hef ekki trú á aö Víkingar blandi sér í toppbarátt- una aö þessu sinni,“ sagöi Sig- uröur aö lokum. sus „Oröin leið á góðum tilraunum við 1,90“ — segir Þórdís Gísladóttir ÍR „Ég er aö veröa leið á þessum góöu tilraunum vió 1,90. A þrem- ur mótum hef ég nánast verið aö svífa yfir þá hæö, en rétt snert rána meö bláhælnum," sagöi Þór- dís Gísladóttir, ÍR, á Laugardals- velli í gær, nýkomin heim frá Los Angeles á vesturströnd Banda- ríkjanna, þar sem hún tók þátt í miklu frjálsíþróttamóti. Þórdís stökk 1,87 metra á mót- inu og varö fjóröa, en tvær stúlkur stukku 1,90 metra, þær Coleen Summer, Bandaríkjunum, og Debbie Brill, Kanada. Sú þriöja, Vanessa Brown Ástralíu, stökk sömu hæö og Þórdís. Mótiö fór fram samtímis lands- keppni Bandaríkjanna og Austur- Þjóðverja, en keppt var á leikvang- inum þar sem Ólympíuleikirnir veröa haldnir á næsta ári. Þórdís sagöist hafa stokkiö vel yfir 1,87 metra, en síöan fellt meö fádæma óheppni 1,90. Hún hefur margsinnis stokkiö frá 1,86-1,88 metra og átt mjög góöar tilraunir viö 1,90 svo ugglaust býr sú hæö í henni. Næsta keppni Þórdísar er Kalott-keppnin í Alta um aöra helgi. Þórdís hefur veriö sigursæl í þessari keppni undanfarin ár. — ágás. Anders-Dahl vill íslenska leikmenn — hefur náð í einn, Egil Jóhannesson ANDERS-Dahl Nielsen, sem þjálf- aöi og lék meó KR síöastliöinn vetur, hafði á dögunum samband við íslenska leikmenn og reyndi aö fá þá til liös við Rybe, sem hann þjálfar og leikur meó næsta vetur í 2. deild í Danmörku. Var hér um aö ræöa Guömund Albertsson og Gísla Felix Bjarna- son úr KR, og einnig hafði hann áhuga á einhverjum Frömmurum. Einn þeirra hefur nú ákveðið aö ganga til liös við Rybe — Egill Jó- hannesson. Aðrir munu aö öllum líkindum ekki fara utan. — SH. Leikir helgarinnar ÞAD VEROUR mikiö sparkaö um helgina í öllum deildum um allt land. Heil umfarö veröur bæöi 11. og 2. deild auk fjölmargra leikja 13. og 4. deild. LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1. deild Akranesvöllur — ÍA — Þróttur kl. 14.30 1. deild ísafjaröarvöllur — ÍBÍ — ÍBK kl. 16.00 1. deild Kópavogsvöllur — UBK — Þór kl. 14.00 1. deild Laugardalsvöllur — Víkingur — Valur kl. 16.00 2. deild Sandgeróisvöllur — Reynir — FH kl. 14.00 2. deild Siglufjaröarvöllur — KS — Völsungur kl. 14.00 2. deild Vopnafj.völlur — Einherji — KA kl. 14.00 3. deild A Kópavogsv. — ÍK — Skallagrímur kl. 17.00 3. deild A Melavöllur — Ármann — Víkingur kl. 14.00 3. deild B Hornafj.völlur — Sindri — Þróttur kl. 14.00 3. deild B Krossmúlavöllur — HSÞ — Austri kl. 14.00 3. deild B Sauöérkróksv. — Tindastóll — Valur kl. 14.00 3. deild B Seyðísfjaröarv. — Huginn — Magni kl. 14.00 4. deild A Suóureyr.v. — Stefnir — Hrafna-FI. kl. 14.00 4. deild B Grundarfj.v. — Grundarfj. — Grótta kl. 14.00 4. deild C Heimal.völlur — Eyfell. — Hverag. kl. 14.00 4. deild C Víkurv. — Drangur — Stokkseyri kl. 14.00 4. deild D Siglufj.völlur — Skytturnar — HSS kl. 16.00 4. deild E Vallarbakkar — Glóöaf. — Hvöt kl. 14.00 4. deild E Ársk.str.v. — Reynir — Árroöinn kl. 16.00 4. deild E KA-völlur — Vaskur — Svarfdælir kl. 14.00 4. deild E Ólafsfj.v. — Leiftur — Vorboðinn kl. 14.00 4. deild F Borgarfj.völlur — Umf. B. — Súlan kl. 14.00 4. deild F Breiödalsv. — Hrafnkell — Leiknir kl. 14.00 4. deild F Nesk.v. — Egill rauði — Höttur kl. 14.00 SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1. deild Laugardalsvöllur — KR — ÍBV kl. 20.00 2. deild Njarövíkurvöllur — Njarövík — Fram kl. 20.00 4. deild A Skeióiö — Reynir Hn. — Afturelding kl. 14.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.