Morgunblaðið - 09.07.1983, Side 4

Morgunblaðið - 09.07.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 122 - 6. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,510 27,590 1 Sterlingspund 42,262 42,385 1 Kanadadollari 22,347 22,412 1 Döntk króna 2,9825 2,9912 1 Norak króna 3,7649 3,7758 1 Sænsk króna 3,5886 3,5990 1 Finnakt mark 4,9452 4,9596 1 Franskur franki 3,5705 3,5809 1 Balg. franki 0,5349 0,5365 1 Svissn. franki 12,9550 12,9927 1 Hollenzkt gyllini 9,5770 9,6049 1 V-þýzkt mark 10,7237 10,7549 1 ítölak líra 0,01810 0,01815 1 Austurr. sch. 1,5228 1,5273 1 Portúg. escudo 0,2335 0,2342 1 Spénakur paaeti 0,1874 0,1879 1 Japansktyen 0,11470 0,11503 1 írskt pund 33,811 33,909 (Sératök dréttarréttindi) 05/07 29,4281 29,5137 Belgíakur franki 0.5308 0,5323 v V — GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. júlí 1983 — TOLLGENGI I JULI — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,349 27,530 1 Sterlingspund 46,624 42,038 1 Kanadadollari 24,653 22,368 1 Dönsk króna 3,2903 3,0003 1 Norak króna 4,1534 3,787« 1 Sænsk króna 3,9589 3,6039 1 Finnskt mark 5,4556 4,9559 1 Franskur franki 3,9390 3,5969 1 Belg. tranki 0,5902 0,5408 1 Sviaan. tranki 14,2920 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,5654 9,6377 1 V-þýzkt mark 113304 103120 1 ítölak líra 0,01997 0,01823 1 Austurr. sch. 1,6800 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2576 0,2363 1 Spánakur peaeti 0,2067 0,1899 1 Japanakt yen 0,12653 0,11474 1 írakt pund 37,300 34,037 v __ _ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1(.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisan,«- og hlaupareikningar.. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% t) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótabáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (23,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyritijóóur ttarfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöln ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöað viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Jim Henson meö Kermit. Prúðuleikararnir og puðið á bak við þá Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er og hét „Kermit". Þetta er ein af þátturinn Prúðuleikararnir og persónum Prúðuleikaranna eða puðið á bak við þá. Þetta er bresk „The Muppet Show“ en Jim leikur mynd um það sem gerist á bak við auk þess persónurnar Hrólf, tjöldin hjá Prúðuleikurunum, en Waldorf, sænska kokkinn, Dr. þeir eru af mörgum álitnir eitt Tönn og Hlunk Galtarvita farar- færasta brúðuleikhús í heimi. stjóra. Birt verða sýnishorn úr Upphaf Prúðuleikaranna má rekja þættinum og Jim Henson og fleiri aftur til 1956 er Jim Henson tók rekja sögu hans. Þýðandi er að nota orðið „Muppet" um brúðu Þrándur Thoroddsen. sína sem var gerð úr grænu efni Á dagskrí sjónvarpa kl. 21.S5 er bandarfskur vestri sem heitir Hörku- tól. Þessi mynd fjallar um 1100 km kappreiðar og þátttakendurna sem eru níu talsins. Myndin fær eina stjörnu í kvikmyndahandbókinni sem þýðir að maður eigi einungis að horfa í myndina ef maður hefur ekkert betra að gera. Sumarsnældan kl. 11.20: Ýmislegt um apa A dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er þáttuinn Sumarsnældan. Um- sjónarmaður er Sverrir Guðjóns- son. — Margir hafa skoðað apana í Blómavali en fáir lent í ævintýri eins og ég komst í með þessum öpum, sagði Sverrir. — öðru hvoru heyrum við fréttir af börnum sem hafa alist upp hjá dýrum. Við fræðumst nánar um úlfabörn og apabörn og ég ræði þessi mál við krakkana í síma- tímanum. Þraut þáttarins er ein af dæmisögum Esóps. Fjölskyld- an er beðin um að hjálpast að og koma sér saman um hvað bessi dæmisaga kennir okkur. I lok þáttarins heimsæki ég Þóru, Stefán og Helenu, en þau eru með óvenju mörg dýr á heimil- inu. Tvo hunda, þær Heru og Blíðu, köttinn Rikka rottubana og síðast en ekki *íst lítinn fal- Swrli G*4jé*æo* legan og fjörugan apa sem heitir frú Mikkí og leikur oft lausum hala. Svarfaðardahir ( Á sveitalínunni kl. 21.30: „Karlakórar og klassík ríkjandi“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er þátturinn Á sveitalínunni. Um- sjónarmaður er Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal. Þátturinn er frá RÚVAK. — Ég tek fyrir einn hrepp í hverjum þætti og fjalla um hann, sagði Hilda. — Þá hringi ég líka í fólk úr hreppnum sem ég kynni og fæ það til að velja lög í þáttinn. Það má segja að í þeim efnum séu ríkjandi karla- kórar og klassík. Nú verður Svarfaðardalur kynntur, en eftir viku Þistilfjörður. Útvarp ReyKjavík L4UGARD4GUR 9. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregair. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfirai. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Mál- fríður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar. a. Strauss-hljómsveitin í Vín leikur lög eftir Johann Strauss; Willi Boskovsky stj. b. Boston Pops hljómsveitin leikur „Ameríkumann í París“ eftir George Gershwin; Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.25 Ferðagaman. Þáttur Rafns Jónssonar um vélsleðaferðir. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir, 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Á ferð og flugi Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakebssonar. 13.55 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 01.10.) 14.45 íslandsmeistaramótið í knattspvrnu — 1. deild — Breiðablik — Víkingur. Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik á Kópavogsvelli. 15.50 Um nónbilið í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar: I. Frá tónleikum Kammermús- íkklúbbsins í Neskirkju 13. febr. sl. Philip Jenkins, Guðný Guðmundsdóttir og Nína G. Flyer leika Tríó nr. 21 fyrir pí- anó, fiðlu og selló eftir Joseph Haydn. II. Frá tónleikum Kammersveit- ar Reykjavíkur í Menningar- miðstöðinni í Breiðholti 10. apr- fl sl. Nónett í F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. Flytjendur: Rut Ingólfsdóttir, Sesselja Hall- dórsdóttir, Inga Rós Ingólfs- dóttir, Richard Korn, Bernard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guð- mundsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“. Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka a. „Sagan af Bilz og afrekum hans". Ingibjörg Ingadóttir les síðari hluta þýðingar sinnar á þjóðsögu frá Bretagne. b. Undarleg er íslensk þjóð. Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskaparlist. c. Rauður minn. Ingólfur Þor- steinsson les fyrri hluta frásögu sinnar. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (16). 23.00 Danslög. 24.00 Kópareykjaspjall. Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.30 Næturtónleikar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. SKJANUM LAUGARDAGUR 9. júlí 15.00 íslandsmeistaramótið I sundi Bein útsending frá Laugardals- laug. 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 I blíðu og stríðu Fjórði þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Prúðuleikararnir og puðið á bak við þá Bresk mynd um Prúðuleikar- ana, þætti þeirra og fólkið sem að þeim vinnur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Hörkutól (Bite the Bullet) Bandarískur vestri frá 1975. Leikstjóri Richard Brooks. Að- alhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen og James Co- burn. Árið 1908 safnast mislitur hóp- ur saman í Denver í Colorado- ríki til að taka þátt í 1.100 kfló- metra kappreið og vinna til 60.000 króna sigurlauna. Keppnin reynist hörð og tvísýn og raargir heltast úr lestinni áð- ur en að endasprettinum kem- ur. Þýðandi Óskar Ingimmarsson. 00.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.