Morgunblaðið - 09.07.1983, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.07.1983, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstigs). SÍMAR 26650—27380. 3ja herb. íbúðir Glæsileg 90 fm á 4. hæð viö Krummahóla. Bílskýli. Mikil og góó sameign. Snyrtileg 85 fm kjallaraíbúó við Skipasund. Sér inng. Sér hita- veita. Ákv. sala. Viö miöborgina Mjög góð 200 fm hasð sem hentar vel sem íbúðar og skrifstofuhúsnæði. Einbýlishús Gott hús á tveimur hæðum um 140 fm viö Heiðargeröi. 36 fm bílskúr. Ákv. sala. Raðhús í byggingu viö Heiöna- berg. Teikn. á skrifst. Opið 2—4 í dag. Sölum.: Örn Scheving. Sími 86489. Lögm. Högni Jónsson hdl. 28444 Opið frá 12—3 í dag 2ja herb. AUSTURBRÚN, 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 8. hæð í háhýsi. Mjög góð sameign. Verð 970 þús. 3ja herb. HLÍÐAR, 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 3. hæö i nýju húsi. Giæsileg eign. HÓLAHVERFI, 3ja herb. ca. 85 fm íbúö í háhýsi. 4ra herbergja FOSSVOGUfl, 4ra herb. um 100 fm íbúö á 2. hæö i blokk. Falleg íbúö. AUSTURBÆR, 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 8. hæö í háhýsi. Fallegt útsýni. Þessar eignír eru allar í ókveð- inni sölu. Fjöldi annarra eigna. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI1 Q CM8W SlMI 28444 0C. Daníel Árnason lögg. fasteignasali. Til sölu eldra einbýlishús á Stokkseyri. Upplýsingar í síma 91-821FJ eftir kl. 16.00 og 99-3334. SIMAR 21150-21370 S01USTJ IARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDl Nýlegt einbýlishús meö tvöföldum bílskúr til sölu í Lundunum í Garöabæ. Húsiö er ein hæö 144 fm, tvöfaldur bílskúr 60 fm. Ræktuö stór lóð. Allur búnaöur og frágangur hússins er mjög góö- ur. Skipti möguleg á góöri 4ra herb. íbúð í Móa- hverfi. Ákv. sala. Teikning á skrifstofunni. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Allir þurfa híbýli Uppl í síma 20178 laugardag og sunnudag 26277 ★ Hraunbær 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, baó. Suöur svalir. Falleg íbúö og útsýni. ★ Breiðholt Raöhús á einni hæö ca. 130 fm. 1 stofa, 3 svefnherb. Sjón- varpsskáli. Bílskúr. Falleg eign. ★ í smíöum 3ja herb. íbúöir í Vesturbænum í Kópavogi. Seljast fokheldar með gleri og útihuróum. Bíl- skúrsréttur. ★ Iðnaðarhúsnæði óskast Hef fjársterkan kaupanda aö 300—500 fm húsnæöi á 1. hæð í Reykjavík eöa Kópavogi. ★ Hafnarfjörður Raðhús á tveim hæöum. Bíl- skúr. Góöur garöur. ★ Nýleg 2ja herb. íbúð í tvibýlishúsi í Hólahverfi. Þetta er mjög falleg íbúð í sérflokki fyrir þann sem hún hentar. Sér inng. Allt sér. Fallegt útsýni. ★ Vesturborgin 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Ný- standsett að hluta. Góö íbúö. ★ Garöabær Gott einbýlishús, jaröhæö hæö og ris meö innbyggöum bílskúr auk 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Húsiö selst t.b. undir tréverk. Skipti á raöhúsi kemur til greina. ★ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir óskast Hef fjársterka kaupendur aö öllum stæröum húseigna. Verömetum samdægurs. Heimasími HlBÝU & SKIP söiumanns: Geröastræti 38. Sími 26277. Jön Ólafsson 14N(!H0L1 Fasteignasala — Bankastræti 29455 — 29680 Opið í dag. 4 LINUR h í SUÐVESTUR Mosfellssveit Þetta skemmtilega einbýli á um 3000 fm lóö er til sölu. Á neöri hæö eru 2 herb., stofa, eldhús og baö og í risi eru 4 herb. og baö. 35 fm fokheld viöbygging á einni hæð og tvöfaldur bílskúr. Verö 2,5 millj. Teikn. á skrifstofunni. Frostaskjól Fokhelt einbýli ca. 240 fm á tvelmur hæöum. Til greina ktemi aö taka góöa íbúð upp í greiðslur. Verö 2 mill). Leifsgata Ca. 120 fm efri hæö og rls í fjórbýti. 25 fm bilskúr. A neðri hæö er eldhús meö borökrók, 2 stofur og í risi 3 til 4 herb. Suöursvallr. Góö eign. Verö 1,7 millj. Laugarnesvegur Hæö og ris í blokk. Nlöri er stórt eidhús, stofa og 2 góö herb. Uppl eru 2 til 3 svefnherb. Rúmgóö íbúö. Góölr mögu- leikar. Ákv. sala. Verö 1,5 til 1,6 millj. Vesturbær Sérhæö á 2. hæö í steinhúsi ca. 135 fm. Góö eign. Allt sér. Miklir möguleikar. Verö 1,8 millj. Grænakinn Hf. Ca. 160 fm steinhús á 2 hæöum meö 40 fm bílskúr. Niöri er stórt eldhús, búr, þvottahús, góöar stofur og gestasnyrt- ing. Uppi er 4 herb. og baö. Ræktuö lóö. Möguleg skipti á hæö eöa raöhúsi meö bílskúr. Hofsvallagata Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö í fjórbýli ca. 105 tll 110 fm. Stofa, 3 herb. og eldhús meö endurnýjaörl innréttingu. Verö 1450 þús. Grundarstígur 116 fm rishæö. Stofa, boröstofa og 3 til 4 herb. Stórt eldhús meö þvottahús inn af. Endurnýjaö baöherb. Verö 1500 til 1550 þús. Vid Landspítalann 4ra herb. íbúö viö Barónsstig rúmlr 100 fm. Stór bílskúr. Gott eldhús meö nýj- um innréttingum. 3 svefnherb. og stofa meö svölum. Sér geymsluris. Verö 1400 til 1450 þús. Hjallabraut Hf. Mjög góö ca. 120 fm 5—6 herb. íbúö á efstu hæö í blokk. íbúöin er í topp standi. Stórar suöursvalir. Glæsilegt út- sýni. Verö 1650—1700 þús. írabakki 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm. 2 herb. og stofa, eldhús og baö meö nýl. innréttingu. Þvottahús á hæöinni. Ákv. sala. Skipholt MiöhaBö í þríbýli, ca. 130 fm. Stofa, samliggjandi boröstofa og 3 stór herb. Þvottahús Inn af eldhúsi. Ákv. sala. Hörpugata Skerjaf. 3ja herb. kjallaraíbúó í þríbýli. Gott um- hverfl. Sér inngangur. Laus strax. Gott verö. Grettisgata Ca. 150 fm einbýli í eldra timburhúsi. Möguleiki á sér íbúö í kjallara. Verö 1450-1500 þús. Seljabraut Ca. 120 fm skemmtileg íbúö á einnl og hólfri hasö. Bílskýli. Góö sameign. Laus strax. Verö 1,6 millj. Ugluhólar Ca. 65 fm mjög góö íbúö á 1. hæö. Laus strax. Verö 1150 þús. Kambasel Skemmtileg ca. 86 fm ibúö á jaröhæö í Irtilll blokk með nýjum Innróttingum. Sór inng. og allt sér. Verö 1250 tll 1300 bús. Mávahraun Hf. Skemmtilegt ca. 160 fm einbýlishús á einni hæö ásamt rúmgóöum bílskúr. Stofa, samliggjandi boróstofa, rúmgott eldhús. Þvottahús og geymsla á sér gangi. 5 svefnherb. og baö. Nýjar innr. Smyrilshólar Mjög góö ca. 90 fm á 3. hæö ásamt bílskúr. Eldhús meö góöri Innr. og þvottahúsi inn af. Stofa, 2 herb. og baó með Innr. Verö 1,4 millj. Álfaskeið Hf. Mjög góö 4ra—5 herb. íbúö og 25 fm bílskúr. 3 svefnherb. og samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók. Verö 1600—1650 þús. eöa skipti á hæö, raöhúsi eöa einbýli í Hafnarfirói. Lækjarfit Garðabæ Rúmgóö 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæö í þribýli. Verö 1,2 millj. eöa skipti á 4ra herb í Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Hagamelur Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö í blokk. Verö 1150 þús. Baldursgata Ca. 80 fm parhús á tvelmur hæöum. Sér inng. Verö 950— 1 millj. Tjarnarstígur Seltjarnarnesi Góö efri sérhæö í þribýli ca. 127 fm og 32 fm bílskúr. Ákv sala. Verö 2—2,1 millj. Hafnarfjörður Lítíö einbýli ca. 110—120 fm á tveimur hæöum á rólegum staö í vesturbænum. Allt endurbyggt og sem nýtt aö innan. Bílskúrsréttur. Skipti æskileg á nýlegu raöhúsí eöa einbýli í Hafnarfiröi eöa Garöabæ. Má kosta 2,6 millj. Hafnarfjörður Snoturt eldra einbýli vió Brekkugötu, ca. 130 fm á tveim hæöum, kjallari und- ir. Mikiö endurnýjaö. Gott útsýni. Verö 1750—1800 þús. Hamraborg Góö 3ja hreb. íbúö á 1. hæð, ca. 86 fm. Eldhús meö góöum innréttingum. Fal- legt baöherb. Bílskyli. Veró 1,2 til 1250 þús. Álftanes 145 fm einbýli meö 32 fm bílskúr. 5 svefnherb., gestasnyrting, stórl eldhús, búr, þvottahús, stofur og baöherb. 1064 fm ræktuö lóö í kring. Æskileg skipti ó einbýli nálægt mióbæ Hafnar- fjaröar. Austurberg Góö 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 100 fm og 20 fm bílskúr. Stórar suöur svallr. Verö 1450 þús. Seljahverfi Ca. 110 til 120 fm 4ra herb. snyrtileg íbúö ó 3. hæö. Verö 1550 þús. Borgartún Ca. 60 fm salur sem hægt er aö breyta í ibúö eöa nota fyrir verslun. starfsemi, léttan iönað eöa skrllstofur. Verö 600 tll 700 þús. Viö sjávarsíðuna 160 fm ibúö á tveimur hæöum í stein- húsi. Væri einnig hugsanlega hægt aö breyta i samkomuhús eöa álíka. Einnig myndi fylgja 60 (m salur á sama staö. Uppl. á skrifstofunni. Heiönaberg 140 fm raöhús og 23 fm bílskúr. Skilast pússaö aö utan meö ÖHu gleri. Verö 1,6 tll 1,7 millj. Grettisgata Endurnýjuö 2ja herb. íbúö á efri hæö í þríbýli ca. 60 fm. Verö 900 þús. Vesturgata Ca. 30 fm ósamþykkt íbúö á 3. hæö í timburhúsi. Verö 500 þús. Meðalfellsvatn Sumarbústaöur ca. 40 fm grunnflötur meö svefnrisi og kjallara. Verönd allt í kring. Góö lóö í kring. Verö 600 tll 650 þús. Frostaskjól Ca. 185 fm fokhelt raöhús á tveimur hæöum, afhendist fljótlega án glers. Verö 1700 þús. Seltjarnarnes Ca. 230 fm parhús og 30 fm bílskúr viö Unnarbraut. Húsiö er kjallari og tvær hæöir. Hægt að gera sér 2 herb. í kjall- ara. Mikiö pláss. Tvennar suóursvalir. Ákv. sala. Boðagrandi 2ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 55 fm. Góö- ar innr. Ákv. sala. Laus 1. mars 1984. Smáíbúðahverfi Sérlega skemmtilegt einbýli á einni hæö viö Tunguveg. Húsiö sem er byggt úr timbrí er ca. 137 fm og vinnusalur í steinkjallara ca. 24 fm. Þaö saman- stendur af nýlega byggöri álmu sem er timburklædd aö utan og innan og i eru 4 svefnherb., baöherb. og þvottahús. í eldri hluta hússins sem er líka aö nokkru uppgert er eldhús, búr og sér- herb. og góö stofa. Ræktaöur garöur meö háum barr og lerkitrjám. Ákv. sala. Hjarðarhagi Björt og góö 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á jaröhæö í blokk. Lítillega niöurgrafin. Rúmgott eidhús, tvö herb., stofa og góö geymsla fylgir. Ákv. sala. Verö 1150 þús. Öldugata Einstaklingsíbúö, ca. 30 fm á 2. hæö í steinhúsi. ibúöin er samþykkt og ekkert áhvílandi. Ákv. sala. Laus 1. ágúst. Verö 650 þús. Við Hlemm Ca. 40—45 fm 2ja herb. ibúö í tvíbýli. Sérinng. Snyrtileg lóö. Verö 675 þús. Álfaskeiö Hf. 2ja herb. íbúö ca. 67 fm á 3. hæö. Stofa, herb. og eldhús meö borökrók og parket á gólfi. Allt í toppstandi. Gott útsýni. Bilskúrssökkul. Verö 1,1 millj. Æsufell 3ja herb. íbúð á 1. haBð. Stola, 2 herb. og eldhús meö búrl innaf. Falleg íbúö. Útsýni yfir bæinn. Laus strax. Vesturberg Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm. Haagt aö hafa 4 svefnherb. eða sameina eitt herb. meö stofunni. Eidhús meö góöum innréttingum og borökrók og gott baöherb. Verö 1450—1500 þús. Efstasund Björt og skemmtileg ca. 80 fm íbúö á litillega niöurgrafni neöri hæö í tvíbýli í góöu steinhúsi. Sérlóö. Sérinng. Verö 1100 þús. Hlíöar 3ja herb. íbúö ca. 120 tm í kjallar. Sér- inng. Verö 1,1 millj. Njálsgata Góö eign á góöu veröi. Til sölu er 1 hæö og hlutl af kjallara. Á gæöinnl er góö 3ja herb. ibúö sem er 2 samllggjandi stofur, herb. og eldhús meö búrl og í kjallara 2 herb., lagt fyrir eldavél í ööru, snyrting og geymsluherb. Góöur möguleiki á séribúö þar niðri. verö fyrrl allt 1350—1400 þús. Friérik Stetánsson, viöakiptafrseöingur. Meirn en þú geturímyndad þér!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.