Morgunblaðið - 09.07.1983, Síða 31

Morgunblaðið - 09.07.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ1983 31 h lk í fréttum Söngleikurinn hans Tommy Steeles slær í gegn Söngvarinn Tommy Steele kom mörgum á óvart þegar hann tilkynnti aö hann ætlaði sér aö setja á sviö söngleikinn „Singin' in the Rain" í London og uröu margir til að vara hann alvarlega viö. „Allir sögöu, aö ég yröi borinn saman viö Gene Kelly, sem geröi titillagiö frægt, og áttu þá viö, að sá samanburöur yröi mér mjög óhagstæður. Þaö varö þó bara til aö stappa í mig stálinu en ég skai þó viöurkenna, aö þegar leiö aö frumsýningu óskaöi ég þess helst aö hafa fariö eftir þessum ráöum. Ég var aö deyja úr taugaóstyrk," sagöi Tommy Steele. Hrakspárnar rættust hins veg- ar ekki. Gagnrýnendur og áhorf- endur eru sammála um aö sýn- ingin sé stórgóö og Gene Kelly hafi eignast veröugan eftirmann í Tommy Steele. Þótt vel hafi gengiö lá viö, aö fresta yröi frumsýningunni. Nótt- ina áöur var brotist inn i ieikhúsiö og þaö hefur líklega veriö vegna þess, aö þjófarnir fundu fátt fé- mætt, aö þeir gengu berserks- gang í húsinu. Þegar aö var kom- iö um morguninn var búið aö skera í tætlur meira en 100 bún- inga. „Þaö er þaö næsta, sem ég hef komist aö fá hjartaáfall. Þetta var hroöaleg sjón og sumir leik- endurnir fóru aö gráta þegar þeir sáu eyöilegginguna. Saumastof- an kallaöi þá út allan sinn mannskap og tókst aö gera svo vel viö búningana aö enginn tók eftir neinu á frumsýningunni," sagöi Tommy Steele og bætti því viö, aö þjófarnir heföu kostað leikhúsiö, London Palladium, og sjálfan hann um 1.100.000 ísl. kr. Mikill fögnuöur HMi «6 tjaldabekl aö lokinni framaýningunni og kampavíniö hvargi aparað. * f + Karl Bretaprina og Diana, prinaaaaa af Watoa, hafa variö é feröalagi í Kanada eina og kunnugt er og var þeaai mynd takin af þeim þegar þau skoöuöu gamalt virki í Edmonton. Borgaratjórinn í Edmonton bauö þeim til mólsverðar í virkinu og þá maattu þau hjónin í sínu besta skarti eöa eins og þaö gerðist á „söguöldinni" fyrir vestan. COSPER — Maðurinn gleymdi regnhlífínni í gær, en nú hefur hann gleymt að hann er með hana. Roger Daltrey meö konu sinni, Heather, og dætrunum Rosíe og Willow. The Who: Vilja hætta med reisn + Breska hljómsveitin The Who veit ekki hvort hún á heldur aö lifa eöa deyja. Einn daginn er hún öll en hinn dag- inn er eitthvert lífsmark meö henni. Þaö síöasta, sem frá henni hefur heyrst, er, aö hljómsveitin hefur hætt viö kveöjuhljómleikaferö um Bretland. „Okkar fyrri aödáendur týna tölunni frá ári til árs og plöt- urnar okkar seljast æ verr. Viö viljum hins vegar, aö kveöju- ferðin okkar veröi alveg sér- stök, ekki aö fólk láti sem ekk- ert sé þótt viö séum aö hætta," sagöi Roger Daltrey, söngvari hljómsveitarinnar. The Who hefur nú á prjón- unum aö gera nýja, stóra plötu í lok þessa árs. „Viö stefnum aö því aö hún veröi stórkostleg, hreinasta opinberun. Ef okkur tekst þaö þá segjum viö takk fyrir okkur," sagöi Roger. Framhjóladrif - Supershlft (sparnaöargír) - útispeglar beggja megln - Ouarts klukka - Lltað gler í rúöum - Rúllubeltl - upphituö afturrúða - Stórt farangursrými - o.m.fl. Verö frá kr. 255.000 (Gengi 31.5. ’83) hIhekiahf ■ ■ ■ Laugavegi 170-172 Sími 21240 VOPNIÐ Super-Silicone VATNVERJA er vopn gegn alkalískemmdum í steypu eins og við höfum sagt síðan 1960. Super-Silicone VATNVERJA er Silaxan efni sem boriö er á yfirborö steyptra veggja Super-Silicone VATNVERJA rýfur hárpípu kraftana í steypunni, þann- ig aö hún hrindir vatni frá sér Super-Silicone VATNVERJA hleypir út þeim raka sem fyrir er í steyp- unni Super-Silicone VATNVERJA myndar ekki himnu utan á flötinn Super-Silicone VATNVERJA er áhrifameira og endingarbetra en sili- konate Super-Silicone VATNVERJA er ódýrari og aðgengilegri af Rann- sóknarstofnun byggingariönaöarins og stenst kröfur BS-3826 Building Re- search Station Super-Silicone VATNVERJA er ódýrari og aðgengilegri en flestar aör- ar aöferöir gegn alkaliskemmdum í steinsteypu og kostar aðeins kr. 90.- LÍTERINN Super-Silicone VATNVERJA eykur endingu málningar sem framleidd er hér á landi Super-Silicone VATNVERJA er íslensk framleiösla síðan 1960 Leitið til framleiöenda um tæknilegar upplýsingar. DOW CORNING KÍSÍLLHF Fyrstur í heimi með alls konar silicone efni Fyrstur á íslandi með alls konar silicone efni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.