Morgunblaðið - 15.07.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 15.07.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 128 — 14. JÚLÍ 1983 Eining Kl. 09.15 1 Bandarfk)adoltori 1 Storlingspund 1 Kanadadollarl 1 Dðnak króna 1 Nerak krina 1 Saanak króna 1 Finnakl mark 1 Franakur tranki 1 Baig. franki 1 Sviaan. franki 1 HoHanikl gylllni 1 V-þýzkl mark IílAlab |<a. iitMt* nra 1 Austurr. *ch. 1 Portúg. oscudo 1 Spénakur posoti 1 Joponokt yon 1 írokt pund (Sérotök dráttorréttindi) 13/07 Bolgfokur fronki Kr. Solo 27,060 42,313 22^445 2,9871 3,7870 3,5904 3,0009 43427 4,9570 3,5530 3,5633 0,5329 0,5345 13JM61 13,0830 9,5509 9J796 10,6773 10,7063 0,01605 0J71810 1,5175 1,5219 0,2347 0,2354 0,1873 0,1878 0,11473 0,11506 33,726 33,824 29,3433 29,4283 0,5302 0,5317 _________ J Kr. Koup 27,560 42,181 22380 2,9785 3,7760 r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 14. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Kr. ToS- Eining Kl. «.15 Sata oooai 1 Bandaríkíadollari 30,426 27,530 1 Starlingapund 46,544 42,036 1 Kanadadollari 24,690 22.388 1 Dönsk króna 3,2858 3,0003 1 Norak króna 4,1657 3,7674 1 Sa»nsk króna 3,9610 3,6039 1 Finnskt marfc 5,4527 4,9559 1 Franskur franki 3,9166 3,5969 1 Balg. franki 0,5860 0,5406 1 Svissn. franki 14,3913 13,0672 1 Hollonzkt gyllini 10,5365 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7791 103120 1 itöisk Ifra 0,019« 0,01623 1 Auaturr. ach. 1,6741 1,5341 1 Portúg. ascudo 0,2589 03363 1 Spánskur paaati 0,2066 0,1699 1 Japanakt ysn 0,12657 0,11474 1 fraktpund 37,208 34,037 V V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..............42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðlryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............ (2V4%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (404%) 474% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........54% Lífeyrissjódslán: Lífeyrittjóöur •tarfamanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundlö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstfmann. Lífayrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánlö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravísitala fyrir júii 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö visltöluna 100 1. júní 1979. Byggingavfaltala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ég man þá tíð kl. 11.05: „Lög frá árunum hér áður fyrr“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.05 er þátturinn Ég man þá tíð. Um- sjónarmaður er Hermann Ragn- ar Stefánsson danskennari. — Þetta eru einskonar óska- lagaþættir fyrir fullorðið fólk, sagði Hermann Ragnar. Lögin eru frá árunum hér áður fyrr. Það eru íslensk söng- og ættjarð- arlög og erlend dægurlög sem ég blanda saman til að mynda þátt- inn. Fólk getur sent bréf eða hringt i mig hjá útvarpinu á þriðjudagsmorgnum og pantað lag. Oft eru þetta lög sem tengj- ast einhverri ákveðinni minn- Hermann Ragnar Stefánsson ingu hjá þeim sem pantar lagið, en það kemur fram þegar ég les bréfin. Hljóðvarp kl. 20.45: Óskar Ingimundarson, KR-ingnr, skýtnr aö marki Þórs í fyrri leik lið- anna í sumar. Liðin keppa að nýju i Akureyri í kvöld. Tveimur leikjum lýst samtímis Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.45 í kvöld verður lýsing á tveimur leikjum I. deildarinnar í knatt- spyrnu. Leikirnir hefjast báðir kl. 20.00, og eru það annarsvegar Þór og KR sem eigast við á Akureyri, en hinsvegar Víkingur og ÍA sem keppa í Reykjavík. — Við vonumst til að þetta geri lýsingarnar líflegri og skemmtilegri, sagði Hermann Gunnarsson, íþróttafréttamaður útvarps, en hann lýsir leiknum á Akureyri og Ragnar örn Pét- ursson verður við hljóðnemann á Laugardalsvelli. Tímar skiptast eftir gæðum leikjanna. Þetta var áður reynt í fyrrasumar og gafst mjög vel. Verkið Rómeó og Júlía I balletbúningi verðnr á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 f kvöld. Tónlistin er eftir Serge Prokofjef en aðaldansarar eru Margot Fonteyn og Rudolf Nureyev. Hljóðvarp kl. 11.35: Sumarkveðja frá Stokkhólmi Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.35 er þátturinn Sumarkveðja frá Stokkhólmi. Umsjónarmaður er Jakob S. Jónsson. — Þetta eru fjórir þættir og verða á dagskrá halfsmánaðar- lega, sagði Jakob. í þáttunum verður farið um Stokkhólm og fjallað um t.d. miðbæinn og hvernig hann hefur byggst. Þá verður spjallað við íslendinga sem eru búsettir þarna og eru við nám eða störf. Þeirra á meðal er Berg- lind Bjarnadóttir, sem með mikl- um dugnaði hefur komið á fót ís- lenskum kór í Stokkhólmi. En í fyrsta þættinum verður rakin saga Stokkhólms. Rölt verður um Gamla Stan, sem er elsti hluti borgarinnar, byggður á 17.—18. Jakob S. Jónsson öld. Þarna er gríðarlega skemmti- legt mannlíf á sumrin og margt að skoöa. Frá Stokkhóhni. Útvarp Reykiavík % FÖSTUDtkGUR 15. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Örn Bárður Jónsson talar. Tónleik- ar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK) 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og ég“ eftir Stefán Jónsson. Guðrún Birna Hann- esdóttir lýkur lestrinum (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Sumarkveðja frá Stokk- hólmi. Umsjón: Jakob S. Jóns- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfínnsson les (15). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Walter Triebskorn og Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar leika Konsertínu fyrir klarinettu og litla hljóm- sveit eftir Ferruccio Busoni; Biinte stj. 17.05 Af stað f fylgd með Ragn- heiði Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.55 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.45 íslandsmótið í knattspyrnu — 1. deild. Hermann Gunnars- son lýsir tveimur leikjum. 21.50 Óperettulög. Hilde Giiden syngur lög úr óperettum með hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg; Max Schönherr stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (18). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Asgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 15. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmálL 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjún Karl Sigtryggsson. 20.50 Steini og Olli. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.10 Varnir íslands. Umræðuþáttur um varnarmát á Íslandí. Umræðum stjórnar Óalfur Sigurðsson fréttamaður. 2105 Rúmeó of Júlfa. Hið sfgílda leikrit Williams Shakespeares f ballettbúningi. Tónlistin er eftir Serge Proko- Ijef. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur, stjómandi John Lanchberry. Dansana samdi Kenneth MacMillian. Aðalfalutverk: Margot Fonteyn og Rudolf Nureyev, ásamt dönsurum úr Konunglega breska baHettflokknum. 00.18 Dagskráriek.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.