Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983 29 FW n wm; "fr # i II I aí J EL F Ibcr Bandarískur fimleikaflokkur — í heimsókn hér á landi og sýnir ásamt Ármenningum á morgun NÚ ER staddur hér á landi fim- leikahópur frá Bandaríkjunum, og er hann hér é vegum fim- leikadeildar Ármanns. Hópurinn hefur ferðast um négrenni Reykjavíkur og skoðaö sig um. Heimaborg fimleikafólksins er Waterloo í lowa, og færa þau gjöf þaöan til Reykjavíkurborgar, sem borgarstjórinn mun veita viö- töku. Ein sýning veröur með þessu fimleikafólki þar sem þaö mun leika listir sínar ásamt fim- leikafólki úr Ármanni. Sýningin veröur á morgun klukkan 14 í íþróttahúsi Ármanns vió Sigtún. Þar gefst fólki kostur á aö sjá ungt fimleikafólk sýna á öllum áhöldum. Á myndinni hér til hliöar er bandaríski hópurinn ásamt hóp fimleikakrakka úr Ármanni. Þjálf- ari Ármenninganna er leng/ . vinstri í aftari röö, en bando5 þjálfarlnn er til hægri í söm Veggjatennls: Hörður sigraði á fyrsta mótinu SUNNUDAGINN 10. júlí sl. fór fram fyrsta opna mótió í racqu- etball (veggjatennis) é íslandi. Mótiö fór fram í Þrekmiðstöðinni í Hafnarfiröi, en þar eru einmitt fyrstu vellirnir til þessarar íþróttaiökunar é íslandi. Sextán keppendur voru mættir til leiks á þessu móti, sem var meö útsláttar formi. í fyrsta sæti varö Höröur Þorsteinsson, hann sigraöi sína keppinauta nokkuö örugg- lega. í öðru sæti varö Hóöinn Sig- urösson og í þriöja sæti varö Kristján Baldvinsson. Verðlaunin í mótinu, voru gefin af Mjólkursam- sölunni og Sól hf. Iþrótt þessi er mikiö stunduö vestan hafs og á vaxandi fylgis aö fagna í Evrópu. Nú þegar er talsveröur fjöldi fólks á öllum aldri farinn aö stunda racquetbali og squash, en þaö er svipuö íþrótt, sem spiluö er á sömu völlum. Opið tennismót FYRSTA opna tennismót sumars- ins mun fara fram dagana 22., 23. og 24. júlí nk. Mót þetta er haldið é vegum tennisdeildar ÍK og Austurbakka hf. og kallast „Opiö DUNLOP tennismót“. Mun þetta vera fyrsta opna Duntop tennis- mótiö sem fram fer hértendis, en Enn eigum vió islendingar ekki snillinga é borö viö John McEnroe, en tennisíþróttin é sí- vaxandi vinsældum aó fagna hér é landi. annaö opna mótiö sem þessir að- ilar standa aó. Hiö fyrsta fór fram í júní é síöastliönu éri og voru keppendur í því 34 talsins. Reikn- aö er meö að jafnvel enn fleiri keppendur skréi sig til þétttöku nú, þar sem þétttakendum í þessari íþrótt fer ört fjölgandi. Keppt veröur i karlaflokki, kvennaflokki og unglingaflokki ef næg þátttaka fæst í alla flokkana. Leikin veröur útsláttarkeppni og þarf keppandi aö sigra í tveimur settum af þremur til þess aö fara meö sigur af hólmi í leiknum. i þeim leikjum þar sem staöan er jöfn, (6—6 í setti) veröur notast viö svonefnt „tie break". Væntanlegir þátttakendur eiga aö vera búnir aö skrá sig i mótiö fyrir 20. júlí, annaöhvort hjá Kristj- áni Baldvinssyni í símum 53644 eöa 53191, eöa hjá Þrekmiöstöö- inni í Hafnarfirði í síma 54845. All- ar nánari upplýsingar veröa veittar hjá þessum aðilum. Notaöir veröa tveir tennisvellir sem staðsettir eru við Vallargeröi í vesturbæ Kópavogs. Tímatafla veröur hengd upp í glugga viö inngang búningshúss- ins sem stendur viö Vallargeröi i Kópavogi og geta keppendur þá athugað sinn lelktíma þar, frá kl. 19.00 fimmtudaginn 21. júli. sölumet, fleiri litir Góðir litir gleðja augað. Falleg áferð og frábær ending Hrauns, húsamálningarinnar frá Málningu h.f., hefur stuðlað að vinsældum hennar. Enda margfaldaðist salan á s.l. ári. Hraun hefur sýnt og sannað fram- úrskarandi eiginleika; — við höf- um dæmi um rúmlega 10 ára end- ingu. Hraun er sendin akrýlplast- málning, sem sparar vinnu: Betri ending og færri umferðir. Ein um- ferð af Hrauni jafngildir þrem um- ferðum af venjulegri plastmáln- ingu. Nú bjóðum við ennþá meira litaúr- val í Hrauni en áður. Lítið á lita- kortið og fáið allar upplýsingar hjá umboðsmönnum okkar. HRAUN SENDIN AKRYLPLASTMALNING Kttmálninghlf 'YNDIR SAMDÆGU Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17. m Verzlið hjá fagmanninum irfCÍM LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN H.F.I LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.