Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983 í DAG er föstudagur 15. júlí, Sitúnsmessa hin síöari, 196. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 10.17 og síödegisflóð kl. 22.40. Sól- arupprás í Reykjavtk kl. 03.39 og sólarlag kl. 23.26. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 18.24 (Al- manak Háskólans.) Ég hef opinberaö nafn þitt þeim mönnum, sem þú gafst mér úr heimin- um. Þeir voru þínir og þú gafst mér þé, og þeir hafa varöveitt þitt orö. (Jóh. 17,8.). KROSSGÁTA 1 ■ 6 7 9 11 13 ■ . 17 6 7 8 i ■» li ■■17 Í3 14 ■■ -ZMZ 15 16 BBBB LÁRÉTT: — 1 akútur, 5 sérhljóðar, 6 apursamur, 9 óhreinka, 10 ósamatjeó- ir, II tónn, 12 mann, 13 grenja, 15 vafi, 17 brúkaii. LÓÐRÉTT: — 1 blejalogn, 2 paasa, 3 skjggnist eftir, 4 reika, 7 menn, 8 spil, 12 ráóa vTir, 14 megna, 16 grein- ir. Lausn síóustu krossgátu: LÁKÉTT: — 1 rask, 5 kæta, 6 plan, 7 kk, 8 urtan, II óe, 12 táp, 14 rita, 16 aftrar. LÓÐRÉTT: — 1 ráptuðra, 2 skatt, 3 kæn, 4 hark, 7 kná, 9 reif, 10 atsr, 13 par, 15 tL FRÉTTIR FREMUR svalt veröur um mest- allt land var dagskipan Veður- stofunnar í veðurfréttunum í gKrmorgun. í fyrrinótt hafði ver- ið aðeins eins stigs hiti uppi á Hveravöllum, en hér í Reykjavík 6 stig. Þá var þess getið að júlí- sólin hefði skinið á höfuðstaðar- búa f fyrradag í heilar 5 mfnút- ur. Þessa sömu nótt í fyrra var 10 stiga hiti hér í Rvík. NÝ FRÍMERKI. Póst- og síma- málastofnunin tilk. í Lögbirt- ingablaðinu að hinn 8. sept- ember nk. komi næsta fri- merkjaútgáfa út. Þetta verða tvö frfmerki helguð íþróttum og útilífi.annað að verðgildi 1200 aurar og hitt að verðgildi 1400 aurar. Myndefnið er annars vegar skíðafólk og hins vegar fólk að hlaupa. f LÆKNADEILD Háskóla fs- lands. Menntamálaráðuneytið hefur fyrir skömmu skipað Þröst Laxdal barnalækni i hlutastöðu dósents i barna- sjúkdómafræði við læknadeild Háskóla fslands, til eins árs, að því er segir f tilk. frá ráðu- neytinu í Lögbirtingablaðinu. LÆKNAR. f tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að það hafi veitt Páli M. Stef- ánssyni lækni leyfi til að starfa hérlendis sem sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækn- ingum. Það hefur veitt Ólafi Pétri Jakobssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í skapnaðarlækningum og veitt cand. med. et chir. Þórólfi Guðnasyni leyfi til þess að stunda almennar lækningar. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Rúmlega 60 nauðungaruppboð á fasteignum auglýsir yfir- valdið í Hafnarfirði í nýlegu Lögbirtingablaði að fram fari á skrifstofu bæjarfógeta þar í bæ hinn 5. ágúst nk. — Allt eru þetta c-auglýsingar. Nauð- ungaruppboðin ná til fast- eigna í öllu lögsagnarumdæmi yfirvaidsins en það er: Hafn- arfjörður, Garðabær og Sel- tjarnarnes og Kjósarsýsla. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Engin kvöldferð er á laug- ardögum. Nú verða allir að steinhætta þessu flögri fram og til baka um lofið. — Himnakóngurinn er kominn með dúndrandi höfuðverk ... KIRKJA í KARMELKLAUSTRI í Hafn- arfirði eru messur með sama sniði og þar hafa verið, þ.e.a.s., daglega messað kl. 8 á rúm- helgum dögum, en kl. 8.30 á sunnudögum. Sr. Oremus prest- ur annast messurnar. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00 — Sigfús Hall- grímsson predikar. SAFNADARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Árni Hólm predikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Björgvin Snorrason predik- ar. AÐVENTKIRKJAN Vest- mannaeyjum: Á morgun laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Björgvin Snorrason predik- ar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT fór Hvassafell úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá kom Kyndill úr ferð og af veiðum komu og til löndunar togararnir Ásbjörn og Snorri Sturluson. 1 gær- kvöldi lagði Mánafoss af stað til útlanda. HÉR eru á ferð ungir Hvergerðingar, sem fyrir nokkru efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir félagið Sjálfsbjörg og söfnuðu nær 600 krónum. Telpurnar heita: Jóhanna Aðal- björg Bergsdóttir, Harpa Hilmisdóttir, Guðríður Indriða- dóttir, Ásta Rós Magnúsdóttir og Hulda Brynjólfsdóttir. Kvöld-, nælur- og hvlgarþiónuvt* apótukanna f Reykja- vik dagana 15. júli til 21. júlf. aö báöum dögum meðtöld- um. er í VeaturlMajar Apóteki. Auk þess er Húaleitia Apótek opiö tll kl. 22.00 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Óruamiaaógeróir tyrir fulloröna gegn meenusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmlsskírtelnl. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgldögum. en haagt er aö ná sambandi viö lækni á Qðngudeikf Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandl viö neyöarvakt lækna á Borgarapftalanum, sími S1200, en þvi aöeins aö ekkl nálst i helmillslæknl. Eftir kl. 17 vlrka daga til ktukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélaga lalanda er í Heflsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opln virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 efllr lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Setfoaa: Selfoaa Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandl læknl eru f símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hédegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringlnn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoö vlð konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Póstgfró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um átengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, siml 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapoliur simi 81615. AA-eamtökln. Elglr þú vlö álengisvandamál aö strföa. þá er siml samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Forekfraréógjðfin (Barnaverndarréö Islands) Sálfræðileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl siml 90-21840. Slglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadelldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrings- ina: Kl. 13—19 aila daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapitalinn 1 Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbáófr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandló, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratöófn: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadefld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahælló: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á hefgldög- um. — Vlfilsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaeafn falanda: Safnahúsinu viö Hveriisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakólabókaaafn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Oplö daglega kl. 13.30—16. Liatasafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27. sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaó um helgar. SÉRUTLAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaölr sklpum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. april er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opfö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö i Bústaðasafnl, s. 36270. Vlökomustaöir viós vegar um borglna. Lokanir vegna sumarleyfa 1963: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlf í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júli f 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema ménudaga kl. 13.30— 18. Aagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguröaaonar f Kaupmannahófn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataólr Opió alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577. Stofnun Árna Megnússonar: Handritasýnlng er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlsugar Fb. Breiðhottl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kt. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opln mánudaga til föatudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöló f Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmárlaug i Mosfallsavett er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml fyrir karta laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. Sundhðil Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tlma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlójudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—löatudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfl vatna og htta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhrlngtnn á helgldögum Rafmagnavattan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn i sima 19230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.