Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Mosfellssveit Blaöbera vantar í Grundartanga og Brekku- tanga. fltotgiistilrliifrife sími 66293. JQ taekniskóll fslands Fiskrekendur — atvinnurekendur 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir vellaunuðu starfi, er með matsréttindi á saltfisk og skreiö, meirapróf, reynslu í verkstjórn. Má vera úti á landi ef húsnæöi er fyrir hendi. Margt annað kemur til greina. Leggiö inn nöfn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „F-2114". B ^ |d óskar eftir aö ráöa aöstoöarmenn viö vett- vangskennslu í landmælingum í ágústmánuöi nk. Allar nánari uppl. veitir Guöbrandur Stein- þórsson deildarstjóri byggingadeildar í dag og næstu daga kl. 10—12 í síma 84933. Kennarar athugið Kennara vantar aö Þelamerkurskóla í Hörg- ársdal næsta vetur. Meöal kennslugreina al- menn kennsla og handmennt. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 96-21923 og skólastjóri í síma 96- 21772. Skólastjóri. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráöa járniönaðarmenn og menn vana kolsýrusuðu, einnig vantar okkur aöstoöarmenn. mJlvélsmðja I^PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3 - 220 Haf narfirði - Símar 51288 Kennarastaða Laus er til umsóknar kennarastaða við Gagn- fræöaskólann á Sauðárkróki. Aðalkennslugreinar: Stæröfræöi og eölis- fræöi. Nánari uppl. gefa skólastjóri í síma 95-5219 og formaður skólanefndar í síma 95-5255. Skólanefnd Sauöárkróks. Laus staða við grunnskólann Hofsósi Kennslugreinar, sérkennsla og íslenska. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 95-6386. Kennarar Einn kennara vantar aö grunnskóla Eski- fjaröar. Aöalkennslugrein enska eöa danska, auk almennra kennslu. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182, eöa formanni skólanefndar í síma 97-6299. Skólanefnd. Sauðárkrókskirkja — organisti Starf organista viö Sauöárkrókskirkju er laust til umsóknar. Uppl. um starfiö gefa formaður sóknarnefnd- ar í síma 95-5326 og sóknarprestur í síma 95-5255. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. og þarf organistinn aö geta hafið störf 1. okt nk. Umsóknir berist formanni sóknarnefndar Sveini Friövinssyni, Háuhlíö 13, Sauðárkróki. Sóknarnefnd. Skrifstofustörf Nokkrar stööur lausar viö almenn skrifstofu- og afgreiðslustörf. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist embættinu fyrir 1. ágúst nk. Tollstjórinn í Reykjavík Tryggvagötu 19 101 Reykjavík. Kennarar Kennara vantar aö Brúarásskóla á Héraði. Nýjar íbúöir. Sími um Fossvelli. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ‘ - 1 : .........—...... ....... ............ ■ 1 húsnæöi óskast Fiskbúð — atvinnu- húsnæði Húsnæöi óskast fyrir fiskbúö í Reykjavík, einnig ca. 100m2 atvinnuhúsnæöi fyrir hliö- stæöa starfsemi. Tilboö merkt: „J—241“ óskast sent augld. Mbl. fyrir 20. júlí. Verslunin Rún, Grindavík, s. 92-8580 Trimmgallaefnin fást hjá okkur í 22 litum, verð frá kr. 214 meterinn. Sendum í póst- kröfu um allt land. Húsnæði við Brautarholt Húsnæði viö Brautarholt, ca. 300m2, verzlun og iðnaðarhúsnæði, er til leigu eöa sölu. Hugsanleg skipti á íbúö, ef um sölu væri að ræöa. Upplýsingar í síma 20122 og 36010 á kvöldin. I þjónusta Framkvæmdarmenn Tökum að okkur gröft og fyllingar. Höfum BRÖYT gröfur X30 og X4 í minni og stærri verk. Leitið uppl. Tómas Grétar Ólason sf., nnR Funahöföa 15. Cf-O Símar 84865 °Q 42565. tilkynningar Innheimta Grindavíkurbæjar minnir á aö 15. júlí er eindagi fyrirfram- greiðslu útsvara og aöstööugjalda. Aö þeim tíma liönum veröur hafist handa um óhjákvæmlegar innheimtuaögeröir. Skorað er á gjaldendur aö gera full skil í tíma. Bæjarstjórinn í Grindavík. Söludeild og skrifstofur vinnuheimilisins að Reykjalundi veröa lokaö- ar föstudaginn 15. júlí vegna rafmagnsteng- inga. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Fræðslufundur Fyrir tilstuölan klúbbsins Skynsemin ræöur mun viögeröasérfræöingur Trabant-verk- smiöjanna halda fræösluerindi fyrir félags- menn og aöra Trabanteigendur. Fundurinn verður haldinn laugardag og sunnudag 16. og 17. júlí kl. 17—19 báöa dagana. Dagskrá: Laugardag: Námskeiö sett meö ávarpi for- manns. Viðgeröasérfræöingur Trabant- verksmiöjanna flytur erindi. Sýnd kvikmynd frá Trabant-verksmiöjunum um framleiðslu bílanna. Almennar umræöur og fyrirspurnum svaraö. Kaffiveitingar í boöi Trabant-umboös- ins. Sunnudag: Erindi viðgerðasérfræðings um tæknileq atriöi. Viögeröasérfræöinqur lítur á bíla á staönum og gefur leiöbeiningar. Nýir félagar teknir í klúbbinn. Kaffiveitingar í boöi T rabant-umboðsins. Klúbburinn Skynsemin ræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.