Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983 • Þorsteinn Bjarnason • Ingi Björn í baráttu viö Skagamenn (bikarleiknum (Reykjavft é JltMmim. MorgunblaMð/Quðión Keflavík með tvö Þrír leikmenn hafa oröiö fyrir því óhappi að skora sjálfsmark í 1. deild í sumar. Jóhann Hreiöarsson úr Þrótti skoraöi sjálfsmark gegn ís- firöingum á ísafiröi í 2. um- ferðinni, en þann leik unnu ísfiröingar 2—0. Keflvíkingar hafa skorað hin tvö sjálfs- mörkin í sumar, þaö fyrra geröi Magnús Garöarsson ( leik gegn IBÍ á ísafiröi og hitt skoraöi Óskar Fœrseth í leik Keflvíkinga og KR. SUS Þorsteinn sá eini með 9 Þorsteinn Bjarnason markvörður Keflvíkinga og landsliðsins er eini leikmað- urinn sem hefur fengiö 9 í einkunn fyrir frammistööu sína í deildarleik í sumar. Þorsteinn fékk þessa frá- bæru einkunn eftir leik Kefl- víkinga og KR-inga í áttundu umferöinni en þeim leik lauk meö jafntefli 1—1 og sýndi Þorsteinn stórleik í markinu. Þorsteinn hefur leikiö mjög vel í sumar og auk þess aö hafa fengið einu sinni 9 þá hefur hann tvívegis fengið 8. Góður árangur hjá Þorsteini. SUS Aðeins þrír Víkingar hafa skorað EF RENNT er yfir listann yfir þá sem skoraö hafa mörk í sumar kemur í Ijós aö Valsmenn og KR-ingar hafa notast viö flesta menn til að gera mörk, en hjá báöum lið- um hafa átta leikmenn skor- að mark. Hjá Val er Ingi Björn meö sjö mörk og síöan eru sjö leikmenn meö eitt mark hver. Hjá KR eru Ottó og Óskar meö tvö mörk og sex leik- menn hafa skorað eitt mark hver. Þróttur og Keflavík eru líka meö átta menn sem hafa skoraö, en hjá Þrótti hefur einn þeirra gert sjálfsmark og hjá ÍBK eru tveir sem þaö hafa gert. Víkingar viröast ekki vera á skotskónum í sumar. Þeir hafa aöeins skor- aö sex mörk þaö sem af er og aöeins þrír leikmenn hafa skoraö fyrir félagiö til þessa. sus Hlynur og Ingi Björn hafa skorað flest mörk Fer mörkum fækkandi? EF litiö er á hversu mörg mörk skoruð hafa verið í hverri umferö hingaö til þá kemur í Ijós að í 9. umferö- inni voru skoruö langflest mörk eöa 17, fæst mörk voru skoruö í 10. umferð aöeins 8. Sex leikjum hefur lokið meö markalausu jafntefli og þar af aðeins einum í sex fyrstu umferöunum, þannig að útlit er fyrir að 0—0 leikjum sé aö fjölgja. í fjórum leikjum hafa verió skoruð fimm mörk. Hér á eftir er listi yfir skoruö mörk í hverri umferð og eru leiknir fimm leikir í öllum um- feröum nema þeirri 5. Þar var einum leik frestaö og hefur hann ekki enn farið fram. 1. umferö 12 mörk 2. umferð 13 mörk 3. umferö 12 mörk 4. umferö 15 mörk 5. umferö 11 mörk 6. umferð 13 mörk 7. umferð 9 mörk 8. umferð 9 mörk 9. umferö 17 mörk 10. umferð 8 mörk sus í 1. DEILD í sumar hafa veriö skoruö 119 mörk í 49 leikjum eöa að meöaltali 2,42 mörk ( leik. Flest mörk hafa Vestmanney- ingar skoraö eóa 19, en íslands- meistarar Víkings hafa skorað fæst mörk eöa aöeins 6. Þessi mörk hafa 65 leikmenn gert og 25 leikmenn hafa fengið 8 í einkunn Hér á eftir fer listi yfir þá leik- menn sem fengið hafa 8 í ein- kunnagjöf Mbl. fyrir leik sinn í sumar. Siguröur Lárusson ÍA Sveinbjörn Hákonarson ÍA Guöbjörn Tryggvason ÍA Jón Oddsson IBI Jóhann Torfason ÍBÍ Þorsteinn Bjarnason ÍBK Óli Þ. Magnússon ÍBK Tómas Pálsson ÍBV Þessir leikmenn hafa allir fengiö 8 tvívegis í einkunn en þeir sem á eftir koma hafa allir fengiö 8 einu sinni. Guöjón Þórðarson ÍA Siguröur Jónsson ÍA Sigþór Ómarsson ÍA Kristinn Kristjánsson ÍBI Valþór Sigþórsson ÍBV Ómar Jóhannsson ÍBV Hlynur Stefánsson ÍBV Sæbjörn Guömundsson KR Óskar Ingimundarsson KR Jón G. Bjarnason KR Jón G. Bergs UBK Siguröur Grétarsson UBK Hörður Hilmarsson Val Guöjón Guðmundsson Þór Bjarni Sveinbjörnsson Þór Guðmundur Erlingsson Þrótti Ásgeir Elíasson Þrótti fer hér á eftir lísti yfir þá sem hafa skoraó tvö eöa fleiri mörk. Hlynur Stefánsson ÍBV 7 Ingi Björn Albertsson Val 7 Siguröur Björgvinsson ÍBK 5 Sigþór Ómarsson jA 5 Guöjón Guömundsson Þór 4 Höröur Jóhannesson ÍA 4 Kristinn Kristjánsson ÍBÍ 4 Kári Þorleifsson ÍBV 4 Siguröur Grétarsson UBK 4 Ómar Jóhannsson ÍBV 3 Ómar Torfason Vikingi 3 Óskar Ingimundarson KR 3 Sigurður Pálsson Þór 3 Sveinbjörn Hákonarson ÍA 3 Árni Sveinsson ÍA 2 Hákon Gunnarsson UBK 2 Heimir Karlsson Víkingi 2 Jóhann Torfason ÍBÍ 2 Óli Þ. Magnússon ÍBK 2 Páll Ólafsson Þrótti 2 Rúnar Georgsson ÍBK 2 Sverrir Pétursson Þrótti 2 Tómas Pálsson ÍBV 2 Aðrir leikmenn hafa skoraö minna og alls eru 42 leikmenn sem gert hafa eitt mark í sumar. sus Þorsteinn og Hörður efstir í einkunnagjöfinni ÞEGAR 10 umferöum er lokið í 1. deild eru Þorsteinn Bjarnason ÍBK og Höróur Hilmarsson Val meö bestu meðaleinkunn í ein- kunnagjöf Mbl. Þeir eru báóir með einkunnina 7,2, Þorsteinn er búinn að leika 9 leíki meö liði sínu en Höröur hefur aöeins leik- iö 4 leiki í sumar í 1. deildinni. Efstu menn eru þessir: Þorsteinn Bjarnason ÍBK 7,2 Höröur Hilmarsson Val 7,2 Jón Oddsson ÍBÍ 7,0 Ragnar Margeirss. ÍBK 7,0 (2 leikir) Ómar Jóhannsson iBV 6,8 Tómas Pálsson fBV 6,8 Valþór Sigþórsson ÍBV 6,8 Jóhann Torfason ÍBÍ 6,6 Kristján Jónsson Þrótti 6,6 Óskar Færseth ÍBK 6,6 Guömundur Þorbjörnsson Val 6,5 Guömundur Erlingsson Þrótti 6,4 Hlynur Stefánsson ÍBV 6,4 Siguröur Grétarsson UBK 6,4 Jón G. Bergs UBK 6,3 Þorsteinn Olafsson Þór 6,3 Þóröur Hallgrímsson ÍBV 6,3 Guömundur Ásgeirsson UBK 6,2 Ottó Guömundsson KR 6,2 Sæbjörn Guðmundsson KR 6,2 Þorgrímur Þráinsson Val 6,2 Síöan koma 13 leikmenn meö meðaleinkunnina 6,1 og 6,0 og því næst fjölmargir þar rétt á eftir. SU8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.