Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JtJLÍ 1983 í DAG er laugardagur 16. júlí, sem er 197. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.15 og síð- degisflóð kl. 23.37. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.41 og sólarlag kl. 23.23. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suöri kl. 19.11. (Almanak Háskól- ans.) Ég bið fyrir þeim. Ég biö ekki fyrir heiminum, heldur fyrir þeim sem þú hefur gefiö mér, því aö þeir eru þínir, og allt mitt er þitt og þitt er mitt. (Jóh. 17, 9.) LÁRÉTT: — 1 draga, 5 skortur, 6 horaða, 7 samtengínK, 8 loltaAi, 11 til, 12 bljóms, 14 mjrkur, 16 stúlkuraefill- inn. LÓÐRÉTT: - 1 land, 2 kyrtils, 3 kejra, 4 blað, 7 (jufu, 9 þýtur, 10 verkfæris, 13 vitrun, 15 iiAlast. LAIISN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÍHT — 1 dugffur, 5 *á, 6 nýtinn, 9 ata, 10 íg, II la, 12 hal, 13 orga, 15 efí, 17 notaAi. LÓÐRÉTT: — I dúnalogn, 2 geta, 3 gái, 4 rangla, 7 ýtar, 8 nfa, 12 hafa, 14 get, 16 iA. ÁRNAÐ HEILLA Frímannsdóttir, Sundlaugavegi 20 hér í Rvík. Eiginmaður hennar er Guðbjartur Frans- son vagnstjóri hjá SVR. — Hún er að heima í dag. HJÓNABAND. Gefin verða saman t hjónaband i dag, laug- ardaginn 16. júlí, í Dómkirkj- unni ungfrú Margrét 1‘orbjörg Jónsson Þorsteinsdóttir og Aðal- geir Arason B.SC. — Heimili ungu hjónanna verður á Hóla- vallagötu 13 hér f borg. Sr. Þórir Stephensen gefur brúðhjónin saman. Erföa- ráðgjöf í NÝJU hefti af riti Krabba- meinsfélagsins, Heilbrigð- ismál er m.a. birt ítarleg grein eftir Jóhann Heiðar Jó- hannsson lækni: Greining fósturgalla, þ.e.a.s. greining meðfa-ddra galla og sjúk- dóma á fósturskeiði. Læknir- inn getur þess í greininni að fyrír nokkru hafi verið sett á stofn við Kvennadeild Landspítalans erfðaráðgjöf sem hefur með höndum að auðvelda aðilum að taka ákvörðun um það hvort eyða skuli fóstri með meðfædda galla. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Mánafoss fór áleiðis til út- landa það sama kvöld og til veiða héldu togararnir Hjör- leifur og Karlsefni. í gær kom hafrannsóknaskipið Arni Frið- riksson inn en hafði skamma viðdvöl og fór út aftur. Þá kom nýja Esja í fyrsta skipti til hafnar, nokkru eftir hádegi. Seint í gærkvöldi átti togarinn Jón Baldvinsson að koma inn til löndunar. Þýska eftirlits- skipið Merkatze var væntan- legt og átti að fara strax út aftur. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var eins stigs frost uppi á Hveravöllum, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Þá um nóttina hafði hitinn farið niður í tvö stig á ýmsum veður- athugunarstöðvum nyrðra og hér syðra, Ld. á Hæli í Hreppum. — En í gærmorgun er fólk gekk til starfa sinna var víðast hvar á landinu bjartviðri, en Veður- stofumenn töldu þó ekki horfur á að það myndi endast daglangt. Spáðu að hlýna myndi f veðri með suðlægum vindum. Hér í Reykjavfk fór hitinn niður í 5 stig í fyrrinótt. Úrkoma var hvergi teljandi. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti. Snemma f gær var rigning og 3ja stiga hiti í Nuuk á Grænlandi í suðvestan strekkingi. ALMANAKSHAPPDRÆTTI Landsamtakanna Þroska- hjálpar. í gær 15 júlí var dreg- inn út vinningur júlímánaðar og kom hann á númer 90840. Nú eru þessir vinningar ósótt- „SPILIÐ SEM ALLIR TAPA” ir, allt vinningar yfirstand- andi árs: Janúar nr. 574. Aprfl nr. 54269. Maí nr. 68441 og júnívinningur nr. 77238. Og þessir vinningar ársins 1982 eru enn ósóttir: September- vinningur nr. 101286, október- vinningur nr. 113159, og nóv- embervinningur nr. 127803 og loks desembervinningur nr. 137171. Nánari uppl. í síma 29570. ÞESSIR krakkar eiga heima f Mosfellssveitinni, en þau efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu rúmlega 220 krónum. — Þau heita: Ágúst Markússon, Hlynur Már Hreins- son, Karl Kári Másson og Sigríður Gísladóttir. J95 7 X m Það er flott að fá þetta. — S(°G tAúUD Ég legg ríkisfyrirtækin undir. Þau mega öll fiúka. — var afhent Albert Guðmunds- syni, fjármálarádherra, f gær ■ Verslunarráð fslánds hefur gefíð út lll veggspjald undir heitinu: Sptlið sem allir tapa. Ragnar S. Halldórsson, formadur rádsins, afhenti Albert Gudmyndssyni, ' fjármálaráðherra, veggspjaldid form- lega á skrifstofu rádherrans í stjórnar- rádinu síddegis í gær. Kvöld-, nntur- og helgarþjónuata apótakanna í Reykja- vik dagana 15. júli tll 21. júlí, aö báóum dögum meötöld- um, er i Veaturbaajar Apótaki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónjamiaaógaróir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvarndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vtrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslanda er í Heilsuvernd- arstööinni víö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavfk: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfoss: Selfoss Apótak er opiö til ki. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir f Sföumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. AA-aam!ökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, mílli kl. 17—20 daglega. Foraldraráögjöfín (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- arliml fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. Barnaepitali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakolaspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og oftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 tll kl. 17. — Hvlt- abandiö, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadelld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilau- verndaralöóin; Kl. 14 til kl. 19. — Faoóingarheimili Reykjevikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshrelió: Ettlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vlfilaatsóaapflali: Helmsóknartimi daglega kl. 15— Iðogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókaaafn islanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma pelrra veittar í aöalsalnl. simi 25088 Þjóómlnjasafnið: Oplö daglega kl. 13.30—16. Liatasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavikur: AOALSAFN — Ulláns- deild, binghollsstrsBtl 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19 1. maí—31. águst er lokaö um helgar. SÉRUTlAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaöir sklpum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27. siml 36814. Oplö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. ÐÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simalíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —30. aprll er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö i Bústaöasafni. s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borglna. Lokanlr vegna sumarleyfa 1963: AOALSAFN — útláns- delld lokar ekkl. AOALSAFN — leslrarsalur: Lokaö I júní—ágúst. (Notendum er benl á aö snua sór til útléns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli I 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júli. BUSTADASAFN Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABILAR ganga ekkl Irá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl 13.30— 18. Áagrfmsaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, limmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróeaonar I Kaupmannahófn er oplö mlö- vlkudaga III föstudaga Irá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —löst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opln þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 Iram tll 17. septemþer SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln er opln mánudag tll fðstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö Irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö Iri kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — tðstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Síml 75547. SundMMIin er opln mónudaga tll töstudaga fri kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30. sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veslurbælarlaugln: Opin manudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gutubaölö i Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlima sklpt mllll kvsnna og karla. — Uppl. I slma 15004 Varmárlaug I Moafellasvelt er opln mánudaga tll löstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. Sundhöll Kettavfkur er opln ménudaga — flmmludaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, III 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö fré kl. 16 ménudaga—Iðslu- daga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Slmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatlmar eru þrlöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjsróar er opln mánudaga—föatudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opin alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Slml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln ménudaga—föatudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarafofnana. vegna bllana á veltukerfl vatna og hita svarar vaklpjónuslan alla vlrka daga fré kl. 17 tll kl 8 I sima ÍT311. I pennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum RafmagnsveHan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn I slma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.