Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 MriOCTU- iPÁ CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN !■ 21. MARZ—19.APRIL Sambandi þitt vid samatarfs- menn batnar, og ánægja þín vinnustad eykst. Gódur dagur til ad taka mikilvæga ákvördun í sambandi vid fjöl.skylduna og framtíöina. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Mikil ínægjn er í sambandi við áslamálin. I’u hefur meiri tíma til að gera það sem þig langar til. Ferð sem þú ctlar í gefur þér tíma til að finna sjílfa(n) þi«. tvíburarnir 21. MAl—20. JÚNl Samband þitt vid fjölskylduna er mjög gott, þú ættir aö nota tíraann og endurbæta eitthvaö heimilinu. Þú færö mjög gott tækifæri í sambandi viö framtíö- ina. KRABBINN <9á “ 21. JÚNl-22. JÚLl Ef þú ert á feröalagi veröur þetta ánægjuleg ferö. Samband þitt viö nágrannana er gott. Þú tekur mjög mikilvæga ákvöröun um persónuleg mál og frama þinn. ^[«riUÓNIÐ fiTf|j23 JÍILl—22. ÁGÚST Tekjur þínar aukast og þú færö launaö verkefni sem þú hefur unniö í samvinnu viö aöra. Ef þú skoöar hug þinn, muntu taka stórt skref til aö bæta heilsuna. MÆRIN . ÁGÍIST—22. SEPT Þú vekur athygli og eftirtekt fólks vegna þess hve þú kemur vel fyrir, þú gætir jafnvel veriö valin(n) til aö taka forystu í fé- .'agsskap sem þú ert í. r±'h\ VOGIN V/lZTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Hugsanlega tekur þú mikilvaega íkvtírðun í dag. Grfptu Uekifcri sem þér gefast og taktu þátt í félagsmálum. Heilsan er mikíð betri og þér líður vel. Taktu þátt í góðgerðarstarfi. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú færö óskir þínar uppfylltar. Þú gerir mikilvægar áætlanir í sambandi viö framtíöina sem hafa í for meö sér feröalög og sem eykur starfsgleöi þína. 11 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú hefur í huga það sem reynslan hefur kennt þér, muntu komast að mjtíg góðum samningum. Eitthvað sem þú hefur ekki vitað um kemur fram í dagsljósið á einkennilegan STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þér gengur vel aö ná sambandi viö fólk, þó þaö komi úr ólíku umhverfi. Ef þú ert á feröalagi veröur þaö mjög ánægjulegt. Þú tekur mikilvæga ákvöröun f dag. l||i VATNSBERINN ÍS 20 JAN.-18. FEB. Þú tekur mikilvæga ákvöröun í dag, jafnvel í sambandi viö nám eöa atvinnu, eöa forystu í fé- lagsstarfi á vinnustaö. Þér verö- ur gefín gjöf sem þér iíkar vel. t! FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Náið samband þitt við maka þinn verður enn betra. Einnig gætirðu náð góðum árangri I samhandi við eitthvað sem þú og samstarfsmenn þínir eruð með í huga. DYRAGLENS ±12- C 1M3 Tribu"« Compan, SyvxJvtata inc LJÓSKA 'LJÓSKA VER^OfZ. GLÖP J HétZMA, ELSkTAN ... AÐ FÁ pESSI FALLBOL) BlÓjm! " GLBPlLeOT SUMAB/ © Bulls /t.E, MIG AUAAA ! ÉG SEM HEF- EICKECr HANÍ^ o', BÖ-HO... ACVEö i RUSU FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK TMEY LUANT YOU TO 6ETLONELYSO YOU'LL APPRECIATE MOME 0 I»ú virðist einmana, Til þess eru sumarbúðir, Þeir vilja að maður verði ein- Þetta hljóta að vera mjög Magga... Ég verð alltaf ein- Magga. mana, svo maður meti eigin góðar sumarbúðir... Þær mana í sumarbúðum, herra. heimili. hrífa! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú ert í vestur í vörn gegn 6 laufum suðurs. Norður ♦ Á6 VG864 ♦ KD9 ♦ D1072 Vestur ♦ 95 VK952 ♦ G8753 ♦ K6 1 spaöi 2 grönd 3 lauf 4 lauf 4 grönd 5 tíglar 6 lauf Pass Þú velur réttilega að spila út hjarta. Laufkóngurinn er sennilega slagur og það getur verið bráðnauðsynlegt að brjóta strax slag á hliðarlit meðan þú átt innkomu. Og það er líklegra að makker eigi hjartadrottninguna en hjónin í tígli, eða kónginn á eftir ásn- um. Auk þess doblaði makker ekki 5 tígla. Nú, sagnhafi drepur tíu makkers á hjartaásinn heima, fer inn á spaðaás og hleypir laufdrottningunni. Þú átt slaginn á kónginn og spilar hverju? Ekki kíkja! Norður ♦ Á6 VG864 ♦ KD9 ♦ D1072 Austur ♦ G103 V D1073 ♦ Á1062 ♦ 54 Suður ♦ KD8742 VÁ ♦ 4 ♦ ÁG983 Hjartakóngnum? Það væru alvarleg mistök. Það er nefni- lega deginum ljósara að ef hjartakóngurinn heldur, þá á makker tígulásinn. Það er upplýst í sögnum að sagnhafi á í mesta lagi fjögur rauð spil. 0g ef hann hefði átt ásinn annan í hjarta og tígulásinn, þarf engum blöðum um það að fletta að hann hefði hent hjartataparanum niður í hja- rta áður en hann svínaði í laufinu. Svo þú skalt fara varl- ega í að skamma makker fyrir að dobla ekki fimm tígla. SKÁK Vestur ♦ 95 ¥K952 ♦ G8753 ♦ K6 Umsjón: Margeir Pétursson Eitraðapeðsafbrigðið í Sikil- eyjarvörn er beggja handa járn eins og allir vita. Þessi skák var nýlega tefld á milli tveggja Júgóslava á opnu skákmóti á Ítalíu: Hvítt: Al- eksic, Svart: Vujovic, 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6,3. d4 — cxd4,4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 - e6, 7. f4 - Db6, 8. Dd2 — Dxb2, 9. Hbl — Da3, 10. Bxf6 - gxf6, 11. Be2 - Rc6, 12. Rxc6 - bxc6, 13. 0-0 - Da5, 14. Khl - Be7, 15. f5 - exf5, 16. exf5 - Bxf5, 17. Bf3 - 0-0, 18. Bxc6? - Hac8, 19. Bb7 - Hxc3, 20. Hxf5. 20. — Hb3!! og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.